Farþegaflugvél fyrir viðskiptajöfra á hraðferð Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2014 13:09 Fyrirtækin Aeron og Airbus kynntu nýverið samstarfsverkefni að hljóðfrárri þotu sem flogið getur á milli London og New York á einungis þremur tímum. Vélin getur mest náð tæplega tvö þúsund kílómetra hraða. Verðmiðinn á hverri vél verður líklega rúmlega hundrað milljónir dala, eða um tólf milljarðar króna. Hefðbundnar farþegaþotur fljúga á um 800 kílómetra hraða. Í vélinni verða sæti fyrir um tólf manns og er hún ætluð viðskiptajöfrum á hraðferð. Areon vonast til þess að tilraunaflug geti hafist árið 2019. CNN segir frá því að nokkur fyrirtæki vinni að því að þróa álíka þotur sem einnig er ætlað að fara í framleiðslum í kringum árið 2020. Hljóðfráar þotur hafa ekki verið notaðar til farþegaflutninga frá því að Brithish Airways hætti notkun Concord þotanna árið 2003. Í henni tók flug milli London og New York þrjár og hálfa klukkustund.Mynd/aerionsupersonic.com Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fyrirtækin Aeron og Airbus kynntu nýverið samstarfsverkefni að hljóðfrárri þotu sem flogið getur á milli London og New York á einungis þremur tímum. Vélin getur mest náð tæplega tvö þúsund kílómetra hraða. Verðmiðinn á hverri vél verður líklega rúmlega hundrað milljónir dala, eða um tólf milljarðar króna. Hefðbundnar farþegaþotur fljúga á um 800 kílómetra hraða. Í vélinni verða sæti fyrir um tólf manns og er hún ætluð viðskiptajöfrum á hraðferð. Areon vonast til þess að tilraunaflug geti hafist árið 2019. CNN segir frá því að nokkur fyrirtæki vinni að því að þróa álíka þotur sem einnig er ætlað að fara í framleiðslum í kringum árið 2020. Hljóðfráar þotur hafa ekki verið notaðar til farþegaflutninga frá því að Brithish Airways hætti notkun Concord þotanna árið 2003. Í henni tók flug milli London og New York þrjár og hálfa klukkustund.Mynd/aerionsupersonic.com
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira