26 landsleikir sýndir á sportstöðvunum næstu sex daga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2014 14:30 Vísir/Andri Marinó Undankeppni EM á sviðsljósið á næstu dögum bæði í fótboltaheiminum sem og á sportsstöðvum Stöð 2. Alls verða 26 landsleikir sýndir á næstu sex dögum, 25 í undankeppni EM og 1 í umspili um sæti á EM U21. Veislan byrjar í kvöld þegar leikir Englendinga (á móti San Marínó), Spánverja (á móti Slóvakíu) og Svía (á móti Rússlandi) verða allir í beinni. Þeir hefjast allir klukkan 18.45 og því verða menn að velja eða horfa á þá alla í einni röð á Stöð 2 Sport. Þrír leikir verða í beinni á morgun föstudag sem og upptaka frá leik Lettlands og Íslands. Eftir leiki kvöldsins verður síðan farið yfir alla leiki kvöldsins í þættinum Leiðin til Frakklands. Sex leikir verða í beinni á laugardaginn, fjórir verða sýndir beint á sunnudaginn, fjórir leikir verða sýndir beint á mánudags auk upptöku frá leik Íslands og Hollands. Klukkan 20.45 verður síðan farið yfir alla leiki kvöldsins í þættinum Leiðin til Frakklands. Þrír leikir verða síðan sýndir þriðjudaginn 14. október sem er síðasti dagurinn í þessari törn. Sama dag verður einnig sýnt beint frá leik 21 árs landsliða Íslands og Danmerkur í umspili um sæti á EM en þessi mikilvægi leikur hefst klukkan 16.00. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir allar þessar útsendingar og menn ættu því að fá nóg af fótbolta þótt að ensku og spænsku deildirnar séu í landsleikjafríi um helgina.Beinar útsendingar frá undankeppni EM á sportstöðvum 365:Fimmtudagur 9.október (3 leikir sýndir) Klukkan 18.45: Svíþjóð - Rússland (Stöð 2 Sport) Klukkan 18.45: England - San Marínó (Stöð 2 Sport 2) Klukkan 18.45: Slóvakía - Spánn (Stöð 2 Sport 3)Föstudagur 10.október (4 leikir sýndir) Klukkan 18.45: Tyrkland - Tékkland (Stöð 2 Sport) Klukkan 18.45: Wales - Bosnía-Hersegóvína (Stöð 2 Sport 2) Klukkan 18.45: Holland - Kasakstan (Stöð 2 Sport 3) Klukkan 22.00: Lettland - Ísland (Upptaka á Stöð 2 Sport)Laugardagur 11.október (6 leikir sýndir) Klukkan 16.00: Írland - Gíbraltar (Stöð 2 Sport) Klukkan 16.00: Skotland - Georgía (Stöð 2 Sport 2) Klukkan 16.00: Armenía - Serbía (Stöð 2 Sport 3) Klukkan 18.45: Pólland - Þýskaland (Stöð 2 Sport) Klukkan 18.45: Norður-Írland - Færeyjar (Stöð 2 Sport 2) Klukkan 18.45: Albanía - Danmörk (Stöð 2 Sport 3)Sunnudagur 12.október (4 leikir sýndir) Klukkan 16.00: Austurríki - Svartfjallaland (Stöð 2 Sport) Klukkan 16.00: Eistland - England (Stöð 2 Sport 2) Klukkan 16.00: Rússland - Moldavía (Stöð 2 Sport 3) Klukkan 18.45: Lúxemborg - Spánn (Stöð 2 Sport)Mánudagur 13.október (5 leikir sýndir) Klukkan 16.00: Kasakstan - Tékkland (Stöð 2 Sport) Klukkan 18.45: Lettland - Tyrkland (Stöð 2 Sport) Klukkan 18.45: Wales - Kýpur (Stöð 2 Sport 2) Klukkan 18.45: Bosnía - Belgía (Stöð 2 Sport 3) Klukkan 22.00: Ísland - Holland (Upptaka á Stöð 2 Sport)Þriðjudagur 14.október (4 leikir sýndir) Klukkan 16.00: Ísland - Danmörk - umspil EM U21 Klukkan 18.45: Þýskaland - Írland (Stöð 2 Sport) Klukkan 18.45: Pólland - Skotland (Stöð 2 Sport 2) Klukkan 18.45: Danmörk - Portúgal (Stöð 2 Sport 3) EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. 9. október 2014 10:30 Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel. 8. október 2014 18:37 Strákarnir æfa í Ríga | Myndir Mæta heimamönnum í mikilvægum leik 8. október 2014 17:38 Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00 Emil: Fyrir mér er Guð enn raunverulegri en áður Vðbrögð knattspyrnuheimsins við fráfalli föður hans komu Emil Hallfreðssyni á óvart. Hann brast í grát þegar áhorfendur á Ítalíu kölluðu nafn hans. 9. október 2014 07:00 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31 Rúrik kom Gylfa til að hlæja | Myndband Landsliðsstjarnan trufluð í viðtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Riga í dag. 8. október 2014 16:34 Kolbeinn: Tek gagnrýnina ekki inn á mig "Finn að ég er að komast í mitt besta form,“ segir framherjinn skæði. 9. október 2014 14:00 Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Undankeppni EM á sviðsljósið á næstu dögum bæði í fótboltaheiminum sem og á sportsstöðvum Stöð 2. Alls verða 26 landsleikir sýndir á næstu sex dögum, 25 í undankeppni EM og 1 í umspili um sæti á EM U21. Veislan byrjar í kvöld þegar leikir Englendinga (á móti San Marínó), Spánverja (á móti Slóvakíu) og Svía (á móti Rússlandi) verða allir í beinni. Þeir hefjast allir klukkan 18.45 og því verða menn að velja eða horfa á þá alla í einni röð á Stöð 2 Sport. Þrír leikir verða í beinni á morgun föstudag sem og upptaka frá leik Lettlands og Íslands. Eftir leiki kvöldsins verður síðan farið yfir alla leiki kvöldsins í þættinum Leiðin til Frakklands. Sex leikir verða í beinni á laugardaginn, fjórir verða sýndir beint á sunnudaginn, fjórir leikir verða sýndir beint á mánudags auk upptöku frá leik Íslands og Hollands. Klukkan 20.45 verður síðan farið yfir alla leiki kvöldsins í þættinum Leiðin til Frakklands. Þrír leikir verða síðan sýndir þriðjudaginn 14. október sem er síðasti dagurinn í þessari törn. Sama dag verður einnig sýnt beint frá leik 21 árs landsliða Íslands og Danmerkur í umspili um sæti á EM en þessi mikilvægi leikur hefst klukkan 16.00. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir allar þessar útsendingar og menn ættu því að fá nóg af fótbolta þótt að ensku og spænsku deildirnar séu í landsleikjafríi um helgina.Beinar útsendingar frá undankeppni EM á sportstöðvum 365:Fimmtudagur 9.október (3 leikir sýndir) Klukkan 18.45: Svíþjóð - Rússland (Stöð 2 Sport) Klukkan 18.45: England - San Marínó (Stöð 2 Sport 2) Klukkan 18.45: Slóvakía - Spánn (Stöð 2 Sport 3)Föstudagur 10.október (4 leikir sýndir) Klukkan 18.45: Tyrkland - Tékkland (Stöð 2 Sport) Klukkan 18.45: Wales - Bosnía-Hersegóvína (Stöð 2 Sport 2) Klukkan 18.45: Holland - Kasakstan (Stöð 2 Sport 3) Klukkan 22.00: Lettland - Ísland (Upptaka á Stöð 2 Sport)Laugardagur 11.október (6 leikir sýndir) Klukkan 16.00: Írland - Gíbraltar (Stöð 2 Sport) Klukkan 16.00: Skotland - Georgía (Stöð 2 Sport 2) Klukkan 16.00: Armenía - Serbía (Stöð 2 Sport 3) Klukkan 18.45: Pólland - Þýskaland (Stöð 2 Sport) Klukkan 18.45: Norður-Írland - Færeyjar (Stöð 2 Sport 2) Klukkan 18.45: Albanía - Danmörk (Stöð 2 Sport 3)Sunnudagur 12.október (4 leikir sýndir) Klukkan 16.00: Austurríki - Svartfjallaland (Stöð 2 Sport) Klukkan 16.00: Eistland - England (Stöð 2 Sport 2) Klukkan 16.00: Rússland - Moldavía (Stöð 2 Sport 3) Klukkan 18.45: Lúxemborg - Spánn (Stöð 2 Sport)Mánudagur 13.október (5 leikir sýndir) Klukkan 16.00: Kasakstan - Tékkland (Stöð 2 Sport) Klukkan 18.45: Lettland - Tyrkland (Stöð 2 Sport) Klukkan 18.45: Wales - Kýpur (Stöð 2 Sport 2) Klukkan 18.45: Bosnía - Belgía (Stöð 2 Sport 3) Klukkan 22.00: Ísland - Holland (Upptaka á Stöð 2 Sport)Þriðjudagur 14.október (4 leikir sýndir) Klukkan 16.00: Ísland - Danmörk - umspil EM U21 Klukkan 18.45: Þýskaland - Írland (Stöð 2 Sport) Klukkan 18.45: Pólland - Skotland (Stöð 2 Sport 2) Klukkan 18.45: Danmörk - Portúgal (Stöð 2 Sport 3)
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. 9. október 2014 10:30 Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel. 8. október 2014 18:37 Strákarnir æfa í Ríga | Myndir Mæta heimamönnum í mikilvægum leik 8. október 2014 17:38 Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00 Emil: Fyrir mér er Guð enn raunverulegri en áður Vðbrögð knattspyrnuheimsins við fráfalli föður hans komu Emil Hallfreðssyni á óvart. Hann brast í grát þegar áhorfendur á Ítalíu kölluðu nafn hans. 9. október 2014 07:00 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31 Rúrik kom Gylfa til að hlæja | Myndband Landsliðsstjarnan trufluð í viðtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Riga í dag. 8. október 2014 16:34 Kolbeinn: Tek gagnrýnina ekki inn á mig "Finn að ég er að komast í mitt besta form,“ segir framherjinn skæði. 9. október 2014 14:00 Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00
Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19
Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45
Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. 9. október 2014 10:30
Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel. 8. október 2014 18:37
Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00
„Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43
Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00
Emil: Fyrir mér er Guð enn raunverulegri en áður Vðbrögð knattspyrnuheimsins við fráfalli föður hans komu Emil Hallfreðssyni á óvart. Hann brast í grát þegar áhorfendur á Ítalíu kölluðu nafn hans. 9. október 2014 07:00
Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26
Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31
Rúrik kom Gylfa til að hlæja | Myndband Landsliðsstjarnan trufluð í viðtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Riga í dag. 8. október 2014 16:34
Kolbeinn: Tek gagnrýnina ekki inn á mig "Finn að ég er að komast í mitt besta form,“ segir framherjinn skæði. 9. október 2014 14:00