Berjast gegn úrskurði ESA með öllum ráðum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. október 2014 15:52 ESA segir vísindaleg gögn íslenskra stjórnvalda ekki sína renni ekki stoðum undir gildandi reglur. Þorsteinn segir bannið heilbrigðismál. Vísir / Stefán „Úrskurðurinn kristallar mjög vel þann grundvallarágreining sem Íslendingar eiga við ESA um innflutning á hráu kjöti sem að Íslendingar og ríkisstjórn Íslands telur heilbrigðismál en ekki verslun yfir landamæri,“ sagði Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag. „Það er því nokkuð víst að íslensk stjórnvöld muni grípa til varna út af þessum úrskurði og berjast gegn honum með öllum ráðum,“ sagði hann. Þorsteinn sagði nokkrar ástæður vera fyrir því að stjórnvöld væru á móti innflutningi af hráu eða fersku kjöti. „Það er óttinn við sjúkdóma; það er nauðsyn þess að varðveita hreinleika þess búfjárstofns sem er hér á Íslandi; og það er ástæða líka fyrir því að vernda þann hreinleika sem birtist í því að Íslendingar nota nánast allra landa minnst af sýklalyfjum í landbúnaði og matvælaframleiðslu,“ sagði hann. „Hvaða hagsmunamat er þetta? Jú það er það hagsmunamat að hagsmunir þjóðarinnar séu best varðveittir með því að varna því að hér gjósi upp sjúkdómar,“ sagði hann. Í áliti ESA er hinsvegar komist að þeirri niðurstöðu að þau vísindalegu gögn sem íslensk stjórnvöld hafa framvísað renni ekki stoðum undir gildandi reglur heldur sýni þvert á móti að áhætta á sýkingu búfjár gegnum innflutning á fersku kjöti sé hverfandi. Alþingi Tengdar fréttir Ábyrgðarleysi að reyna ekki að tryggja hagsmuni bænda í samningum við ESB Helgi Hjörvar segir álit ESA vekja upp spurningar um hagsmunamat stjórnvalda um stöðu Íslands innan Evrópu. 8. október 2014 15:25 Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8. október 2014 12:17 Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um viðtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sjá meira
„Úrskurðurinn kristallar mjög vel þann grundvallarágreining sem Íslendingar eiga við ESA um innflutning á hráu kjöti sem að Íslendingar og ríkisstjórn Íslands telur heilbrigðismál en ekki verslun yfir landamæri,“ sagði Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag. „Það er því nokkuð víst að íslensk stjórnvöld muni grípa til varna út af þessum úrskurði og berjast gegn honum með öllum ráðum,“ sagði hann. Þorsteinn sagði nokkrar ástæður vera fyrir því að stjórnvöld væru á móti innflutningi af hráu eða fersku kjöti. „Það er óttinn við sjúkdóma; það er nauðsyn þess að varðveita hreinleika þess búfjárstofns sem er hér á Íslandi; og það er ástæða líka fyrir því að vernda þann hreinleika sem birtist í því að Íslendingar nota nánast allra landa minnst af sýklalyfjum í landbúnaði og matvælaframleiðslu,“ sagði hann. „Hvaða hagsmunamat er þetta? Jú það er það hagsmunamat að hagsmunir þjóðarinnar séu best varðveittir með því að varna því að hér gjósi upp sjúkdómar,“ sagði hann. Í áliti ESA er hinsvegar komist að þeirri niðurstöðu að þau vísindalegu gögn sem íslensk stjórnvöld hafa framvísað renni ekki stoðum undir gildandi reglur heldur sýni þvert á móti að áhætta á sýkingu búfjár gegnum innflutning á fersku kjöti sé hverfandi.
Alþingi Tengdar fréttir Ábyrgðarleysi að reyna ekki að tryggja hagsmuni bænda í samningum við ESB Helgi Hjörvar segir álit ESA vekja upp spurningar um hagsmunamat stjórnvalda um stöðu Íslands innan Evrópu. 8. október 2014 15:25 Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8. október 2014 12:17 Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um viðtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sjá meira
Ábyrgðarleysi að reyna ekki að tryggja hagsmuni bænda í samningum við ESB Helgi Hjörvar segir álit ESA vekja upp spurningar um hagsmunamat stjórnvalda um stöðu Íslands innan Evrópu. 8. október 2014 15:25
Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8. október 2014 12:17
Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58