Gífurlega dýrt nektaratriði í Game of thrones Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2014 14:28 Frá bænum Šibenik í Króatíu þar sem margar tökur Game of Thrones fara fram. Vísir/Getty/HBO Framleiðendur Game of thrones þáttanna greiddu um 50 þúsund dali á dag, jafnvirði um sex milljóna króna, í öryggisgæslu yfir þá fjóra daga sem upptökur á nektaratriði leikkonunnar Lena Heady fóru fram. Án þess að fara út í smáatriðin og skemma fyrir þeim sem ekki hafa lesið bækurnar, snýst atriðið um að drottningin Cersei Baratheon gengur nakin um götur Kings Landing. Framleiðendum var mikið í mun um að engar myndir læku frá tökunum og kostaði viðbúnaður þeirra yfri dagana fjóra því um 24 milljónir króna. Á heimasíðunni TMZ segir að rúmlega 200 öryggisverðir hafi verið ráðnir, farsímar bannaðir, starfsmönnum hótað lögsóknum og sektum ef eitthvað myndi leka. Þá var verslunareigendum í bænum Dubrovnik í Króatíu borgað fyrir að loka verslunum sínum og yfirgefa svæðið á meðan á tökum stóð. Þrátt fyrir allan viðbúnað framleiðendanna og að einungis fjórir starfsmenn auk leikara hafi komið að tökunum, birti DailyMail þó mynd frá tökunum á heimasíðu sinni. (VARÚÐ - Inn í þeirri frétt er farið út í um hvað atriðið snýst. Svokallaður spoiler) Kirkjunnar menn í Króatíu höfðu áður farið fram á að atriðið yrði ekki tekið upp vegna nektaratriðsins. Óvissa ríkti um tíma hvort tökurnar færu yfir höfuð fram. Game of Thrones Tengdar fréttir Maraþon til að sporna við erlendu niðurhali og Netflix Stöð 2 býður áskrifendum upp á nýja þjónustu. 12. september 2014 08:00 Tækifæri í skemmtiferðaskipunum TVG Zimsen þjónustar flest þeirra stóru skemmtiferðaskipa sem hingað koma. 17. september 2014 13:30 Ólafur Ragnar gerði það sem Obama hefði aldrei gert Peter Debruge, yfirgagnrýnandi Variety fyrir alþjóðlegar myndir, fjallar um kvikmyndahátíðina RIFF. 7. október 2014 13:30 Game of Thrones geitunum bjargað í bili Geitastofn Íslands telur nú rétt um 800 dýr og 22 prósent þeirra hafast við í Háafelli. Takist ekki að bjarga búinu verður þeim dýrum slátrað. 8. september 2014 10:26 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Framleiðendur Game of thrones þáttanna greiddu um 50 þúsund dali á dag, jafnvirði um sex milljóna króna, í öryggisgæslu yfir þá fjóra daga sem upptökur á nektaratriði leikkonunnar Lena Heady fóru fram. Án þess að fara út í smáatriðin og skemma fyrir þeim sem ekki hafa lesið bækurnar, snýst atriðið um að drottningin Cersei Baratheon gengur nakin um götur Kings Landing. Framleiðendum var mikið í mun um að engar myndir læku frá tökunum og kostaði viðbúnaður þeirra yfri dagana fjóra því um 24 milljónir króna. Á heimasíðunni TMZ segir að rúmlega 200 öryggisverðir hafi verið ráðnir, farsímar bannaðir, starfsmönnum hótað lögsóknum og sektum ef eitthvað myndi leka. Þá var verslunareigendum í bænum Dubrovnik í Króatíu borgað fyrir að loka verslunum sínum og yfirgefa svæðið á meðan á tökum stóð. Þrátt fyrir allan viðbúnað framleiðendanna og að einungis fjórir starfsmenn auk leikara hafi komið að tökunum, birti DailyMail þó mynd frá tökunum á heimasíðu sinni. (VARÚÐ - Inn í þeirri frétt er farið út í um hvað atriðið snýst. Svokallaður spoiler) Kirkjunnar menn í Króatíu höfðu áður farið fram á að atriðið yrði ekki tekið upp vegna nektaratriðsins. Óvissa ríkti um tíma hvort tökurnar færu yfir höfuð fram.
Game of Thrones Tengdar fréttir Maraþon til að sporna við erlendu niðurhali og Netflix Stöð 2 býður áskrifendum upp á nýja þjónustu. 12. september 2014 08:00 Tækifæri í skemmtiferðaskipunum TVG Zimsen þjónustar flest þeirra stóru skemmtiferðaskipa sem hingað koma. 17. september 2014 13:30 Ólafur Ragnar gerði það sem Obama hefði aldrei gert Peter Debruge, yfirgagnrýnandi Variety fyrir alþjóðlegar myndir, fjallar um kvikmyndahátíðina RIFF. 7. október 2014 13:30 Game of Thrones geitunum bjargað í bili Geitastofn Íslands telur nú rétt um 800 dýr og 22 prósent þeirra hafast við í Háafelli. Takist ekki að bjarga búinu verður þeim dýrum slátrað. 8. september 2014 10:26 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Maraþon til að sporna við erlendu niðurhali og Netflix Stöð 2 býður áskrifendum upp á nýja þjónustu. 12. september 2014 08:00
Tækifæri í skemmtiferðaskipunum TVG Zimsen þjónustar flest þeirra stóru skemmtiferðaskipa sem hingað koma. 17. september 2014 13:30
Ólafur Ragnar gerði það sem Obama hefði aldrei gert Peter Debruge, yfirgagnrýnandi Variety fyrir alþjóðlegar myndir, fjallar um kvikmyndahátíðina RIFF. 7. október 2014 13:30
Game of Thrones geitunum bjargað í bili Geitastofn Íslands telur nú rétt um 800 dýr og 22 prósent þeirra hafast við í Háafelli. Takist ekki að bjarga búinu verður þeim dýrum slátrað. 8. september 2014 10:26