Byron Scott spáir því að Kobe verði ekki góður þjálfari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2014 13:30 Kobe Bryant. Vísir/Getty Byron Scott fær það verðuga verkefni að koma Los Angeles Lakers liðinu aftur á réttan kjöl í NBA-deildinni í körfubolta eftir erfitt tímabil þar sem liðið missti af úrslitakeppninni í fyrsta sinn í tæpan áratug. Kobe Bryant missti af nær öllu síðasta tímabili vegna meiðsla og margir bíða spenntir eftir því hvernig þessi 36 ára gamli leikmaður kemur til baka eftir erfið meiðsli. Byron Scott var spurður út í Kobe í gær. „Ég býst við að hann spili alla 82 leikina og spili vel," sagði Byron Scott um væntingar sínar til Kobe sem spilaði aðeins sex leiki á síðasta tímabili. „Ef ég segi alveg eins og er þá er Kobe þannig leikmaður sem mun vera með 23 eða 24 stig að meðaltali í leik. Okkar aðalstarf er að halda honum heilum," sagði Byron Scott. Kobe Bryant hefur aldrei talað um það opinberlega að hann hafi áhuga á þjálfun eftir að hann leggur skóna á hilluna en Byron Scott hefur líka enga trú á því að Kobe geti orðið góður þjálfari. „Hann er alltof harður. Hann myndi krefjast miklu meira af leikmönnunum en menn eins og ég eða Pat Riley. Hann myndi setja sömu kröfur á leikmenn sína og hann setur á sig sjálfan. Það væri erfitt fyrir þá að hafa sömu ástríðu fyrir leiknum, hafa sömu ást á leiknum eða vera jafn skuldbundinn körfuboltanum og Kobe," sagði Scott. Bryant er að hefja sitt 19. tímabil í NBA-deildinni en meiðslin sáu til þess að hann á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að ógna stigameti Kareem Abdul-Jabbar. Kobe er nú í fjórða sætinu, 592 stigum á eftir Michael Jordan og 6687 stigum á eftir Abdul-Jabbar. NBA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Byron Scott fær það verðuga verkefni að koma Los Angeles Lakers liðinu aftur á réttan kjöl í NBA-deildinni í körfubolta eftir erfitt tímabil þar sem liðið missti af úrslitakeppninni í fyrsta sinn í tæpan áratug. Kobe Bryant missti af nær öllu síðasta tímabili vegna meiðsla og margir bíða spenntir eftir því hvernig þessi 36 ára gamli leikmaður kemur til baka eftir erfið meiðsli. Byron Scott var spurður út í Kobe í gær. „Ég býst við að hann spili alla 82 leikina og spili vel," sagði Byron Scott um væntingar sínar til Kobe sem spilaði aðeins sex leiki á síðasta tímabili. „Ef ég segi alveg eins og er þá er Kobe þannig leikmaður sem mun vera með 23 eða 24 stig að meðaltali í leik. Okkar aðalstarf er að halda honum heilum," sagði Byron Scott. Kobe Bryant hefur aldrei talað um það opinberlega að hann hafi áhuga á þjálfun eftir að hann leggur skóna á hilluna en Byron Scott hefur líka enga trú á því að Kobe geti orðið góður þjálfari. „Hann er alltof harður. Hann myndi krefjast miklu meira af leikmönnunum en menn eins og ég eða Pat Riley. Hann myndi setja sömu kröfur á leikmenn sína og hann setur á sig sjálfan. Það væri erfitt fyrir þá að hafa sömu ástríðu fyrir leiknum, hafa sömu ást á leiknum eða vera jafn skuldbundinn körfuboltanum og Kobe," sagði Scott. Bryant er að hefja sitt 19. tímabil í NBA-deildinni en meiðslin sáu til þess að hann á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að ógna stigameti Kareem Abdul-Jabbar. Kobe er nú í fjórða sætinu, 592 stigum á eftir Michael Jordan og 6687 stigum á eftir Abdul-Jabbar.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira