Hraunið 47,8 ferkílómetrar Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2014 16:04 Mynd/Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Hraunbreiðan við Holuhraun er nú orðin 47,8 ferkílómetrar samkvæmt ratsjármynd frá Geimferðarstofnun Ítalíu og INSAR hópi Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Þá er hraunið við sem rann þann 5. september, við Dyngjujökul 0,4 ferkílómetrar. Jarðeðlisfræðingurinn Magnús Tumi Guðmundsson, sagði í gær að hraunið úr Holuhrauni væri orðið tvöfallt meira en varð til í Kröflueldum. Þó væri þetta ekki nema tuttugasti af af því hrauni sem varð til í Skaftáreldum. Hann sagði það vera óvenjulegt við gosið að það héldi áfram af fullum krafti þrátt fyrir að mánuður væri síðan það hófst. Bárðarbunga Tengdar fréttir Málmtæring vandamál í langdregnu gosi Efnasambönd í gosmekkinum frá Holuhrauni eru mjög tærandi – og viðbúið að upp komi vandamál dragist gosið á langinn. Umhverfisstofnun hefur borist ábending um ryðmyndun sem tengist gosinu. Landsnet lætur kanna áhrif á sín mannvirki. 1. október 2014 07:00 Hraunið komið yfir veginn Samkvæmt jarðvísindamönnum á vettvangi dregur ekkert úr gosinu og er virknin enn mjög mikil. 26. september 2014 12:57 Hraunið myndi þekja bróðurpart Reykjavíkur Hraunflákinn frá Holuhrauni heldur áfram að stækka og þekur hraunið nú um 40-45 kílómetra. Rúmmálið er metið á um 500 milljón rúmmetra og er gosið eitt að víðáttumesta sem runnið hefur á Íslandi miðað við stuttan gostíma. 24. september 2014 15:00 Sendu landvörð til að kanna gosstöðvarnar Myndir úr vefmyndavélum Mílu gáfu tilefni til að kanna hvort ný gossprunga hefði opnast. 30. september 2014 21:48 Búist við gasmengun til norðurs Eldgosið heldur áfram í Holuhrauni og vegna suðlægra átta mun gasmengun frá því berast til norðurs eða á svæðið frá Eyjafirði til Melrakkasléttu. Skjálfti upp á 5,5 stig mældist í Bárðarbungu í gær og er þetta fjórði skjálftinn sem mælist af þessum styrkleika. 30. september 2014 08:39 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Sjá meira
Hraunbreiðan við Holuhraun er nú orðin 47,8 ferkílómetrar samkvæmt ratsjármynd frá Geimferðarstofnun Ítalíu og INSAR hópi Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Þá er hraunið við sem rann þann 5. september, við Dyngjujökul 0,4 ferkílómetrar. Jarðeðlisfræðingurinn Magnús Tumi Guðmundsson, sagði í gær að hraunið úr Holuhrauni væri orðið tvöfallt meira en varð til í Kröflueldum. Þó væri þetta ekki nema tuttugasti af af því hrauni sem varð til í Skaftáreldum. Hann sagði það vera óvenjulegt við gosið að það héldi áfram af fullum krafti þrátt fyrir að mánuður væri síðan það hófst.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Málmtæring vandamál í langdregnu gosi Efnasambönd í gosmekkinum frá Holuhrauni eru mjög tærandi – og viðbúið að upp komi vandamál dragist gosið á langinn. Umhverfisstofnun hefur borist ábending um ryðmyndun sem tengist gosinu. Landsnet lætur kanna áhrif á sín mannvirki. 1. október 2014 07:00 Hraunið komið yfir veginn Samkvæmt jarðvísindamönnum á vettvangi dregur ekkert úr gosinu og er virknin enn mjög mikil. 26. september 2014 12:57 Hraunið myndi þekja bróðurpart Reykjavíkur Hraunflákinn frá Holuhrauni heldur áfram að stækka og þekur hraunið nú um 40-45 kílómetra. Rúmmálið er metið á um 500 milljón rúmmetra og er gosið eitt að víðáttumesta sem runnið hefur á Íslandi miðað við stuttan gostíma. 24. september 2014 15:00 Sendu landvörð til að kanna gosstöðvarnar Myndir úr vefmyndavélum Mílu gáfu tilefni til að kanna hvort ný gossprunga hefði opnast. 30. september 2014 21:48 Búist við gasmengun til norðurs Eldgosið heldur áfram í Holuhrauni og vegna suðlægra átta mun gasmengun frá því berast til norðurs eða á svæðið frá Eyjafirði til Melrakkasléttu. Skjálfti upp á 5,5 stig mældist í Bárðarbungu í gær og er þetta fjórði skjálftinn sem mælist af þessum styrkleika. 30. september 2014 08:39 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Sjá meira
Málmtæring vandamál í langdregnu gosi Efnasambönd í gosmekkinum frá Holuhrauni eru mjög tærandi – og viðbúið að upp komi vandamál dragist gosið á langinn. Umhverfisstofnun hefur borist ábending um ryðmyndun sem tengist gosinu. Landsnet lætur kanna áhrif á sín mannvirki. 1. október 2014 07:00
Hraunið komið yfir veginn Samkvæmt jarðvísindamönnum á vettvangi dregur ekkert úr gosinu og er virknin enn mjög mikil. 26. september 2014 12:57
Hraunið myndi þekja bróðurpart Reykjavíkur Hraunflákinn frá Holuhrauni heldur áfram að stækka og þekur hraunið nú um 40-45 kílómetra. Rúmmálið er metið á um 500 milljón rúmmetra og er gosið eitt að víðáttumesta sem runnið hefur á Íslandi miðað við stuttan gostíma. 24. september 2014 15:00
Sendu landvörð til að kanna gosstöðvarnar Myndir úr vefmyndavélum Mílu gáfu tilefni til að kanna hvort ný gossprunga hefði opnast. 30. september 2014 21:48
Búist við gasmengun til norðurs Eldgosið heldur áfram í Holuhrauni og vegna suðlægra átta mun gasmengun frá því berast til norðurs eða á svæðið frá Eyjafirði til Melrakkasléttu. Skjálfti upp á 5,5 stig mældist í Bárðarbungu í gær og er þetta fjórði skjálftinn sem mælist af þessum styrkleika. 30. september 2014 08:39