Ísland átti þrjá fulltrúa í liði mótsins á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 19. október 2014 19:45 Andrea Sif í eldlínunni. Vísir/Aðsend Evrópumótinu í hópfimleikum lauk í gær eins og flestum er kunnugt um. Í fyrsta sinn var valið lið mótsins og besta fimleikfólkið á hverju áhaldi fékk verðlaun. Sex bestu fimleikamennirnir og sex bestu fimleikakonurnar á dýnu og trampólíni hljóta sæti í liðinu en valið er byggt á erfiðleikastigi og framkvæmd þeirra æfinga sem fimleikafólkið gerði á mótinu.Fimleikafólk mótsins: Kristoffer G.J. Hayes, danska karlaliðinu Niels Wendelboe Hedegaard, danska karlaliðinu Jacob Melin, sænska karlaliðinu Morten Juul Sörensen, danska drengjaliðinu Lucas Bedin, sænska karlaliðinu Sondre Lokka Thorstein, norska drengjaliðinu Hanna Meinl, sænska kvennaliðinu Johanna Malmberg, sænska kvennaliðinu Andrea Sif Pétursdóttir, íslenska kvennaliðinu Sólveig Bergsdóttir, íslenska kvennaliðinu Hema Gaur-Sharma, breska kvennaliðinu Kolbrún Þöll Þorradóttir, íslenska stúlknaliðinu Einnig voru verðlaun veitt fyrir bestu frammistöðu einstaklinga á mótinu á hverju áhaldi.Verðlaun: Idalie Lalandier, Frakklandi á gólfi Dimitri Petrowski, Frakklandi á gólfi Johanna Malmberg, sænska kvennaliðinu, á trampólíni Jacob Melin, sænska karlaliðinu, á trampólíni Julia Meinl, sænska kvennaliðinu, á dýnu Kristoffer G. J. Hayes, danska karlaliðinu, á dýnu Fimleikar Tengdar fréttir Stelpurnar stóðu á tám í fimm mínútur Stelpurnar fóru í viðtal til Hauks Harðarsonar á RÚV og þurftu að standa á tám. 18. október 2014 22:15 Þjálfarinn sáttur með sínar stúlkur Bjarni Gíslason, einn þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, sagði flest hafa gengið upp í úrslitunum á EM í hópfimleikum í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag. 18. október 2014 16:08 Glódís: Förum brosandi frá mótinu Glódís Guðgeirsdóttir gat litið á björtu hliðarnar þrátt fyrir að Ísland hefði lent í 2. sæti á EM í hópfimleikum. 18. október 2014 15:52 Myndasyrpa úr Laugardal Evrópumótinu í hópfimleikum lauk í Laugardal í gær, en þar var mikið fjör og mikil stemning. Íslenska landsliðið lenti í öðru sæti eftir hetjulega baráttu við Svía. 19. október 2014 14:00 Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag. 18. október 2014 12:37 Þórdís: Nutum hverrar mínútu Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn. 18. október 2014 13:24 Ísland í öðru sæti | Svíar tóku gullið í kvennaflokki Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum. 18. október 2014 00:01 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Sjá meira
Evrópumótinu í hópfimleikum lauk í gær eins og flestum er kunnugt um. Í fyrsta sinn var valið lið mótsins og besta fimleikfólkið á hverju áhaldi fékk verðlaun. Sex bestu fimleikamennirnir og sex bestu fimleikakonurnar á dýnu og trampólíni hljóta sæti í liðinu en valið er byggt á erfiðleikastigi og framkvæmd þeirra æfinga sem fimleikafólkið gerði á mótinu.Fimleikafólk mótsins: Kristoffer G.J. Hayes, danska karlaliðinu Niels Wendelboe Hedegaard, danska karlaliðinu Jacob Melin, sænska karlaliðinu Morten Juul Sörensen, danska drengjaliðinu Lucas Bedin, sænska karlaliðinu Sondre Lokka Thorstein, norska drengjaliðinu Hanna Meinl, sænska kvennaliðinu Johanna Malmberg, sænska kvennaliðinu Andrea Sif Pétursdóttir, íslenska kvennaliðinu Sólveig Bergsdóttir, íslenska kvennaliðinu Hema Gaur-Sharma, breska kvennaliðinu Kolbrún Þöll Þorradóttir, íslenska stúlknaliðinu Einnig voru verðlaun veitt fyrir bestu frammistöðu einstaklinga á mótinu á hverju áhaldi.Verðlaun: Idalie Lalandier, Frakklandi á gólfi Dimitri Petrowski, Frakklandi á gólfi Johanna Malmberg, sænska kvennaliðinu, á trampólíni Jacob Melin, sænska karlaliðinu, á trampólíni Julia Meinl, sænska kvennaliðinu, á dýnu Kristoffer G. J. Hayes, danska karlaliðinu, á dýnu
Fimleikar Tengdar fréttir Stelpurnar stóðu á tám í fimm mínútur Stelpurnar fóru í viðtal til Hauks Harðarsonar á RÚV og þurftu að standa á tám. 18. október 2014 22:15 Þjálfarinn sáttur með sínar stúlkur Bjarni Gíslason, einn þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, sagði flest hafa gengið upp í úrslitunum á EM í hópfimleikum í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag. 18. október 2014 16:08 Glódís: Förum brosandi frá mótinu Glódís Guðgeirsdóttir gat litið á björtu hliðarnar þrátt fyrir að Ísland hefði lent í 2. sæti á EM í hópfimleikum. 18. október 2014 15:52 Myndasyrpa úr Laugardal Evrópumótinu í hópfimleikum lauk í Laugardal í gær, en þar var mikið fjör og mikil stemning. Íslenska landsliðið lenti í öðru sæti eftir hetjulega baráttu við Svía. 19. október 2014 14:00 Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag. 18. október 2014 12:37 Þórdís: Nutum hverrar mínútu Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn. 18. október 2014 13:24 Ísland í öðru sæti | Svíar tóku gullið í kvennaflokki Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum. 18. október 2014 00:01 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Sjá meira
Stelpurnar stóðu á tám í fimm mínútur Stelpurnar fóru í viðtal til Hauks Harðarsonar á RÚV og þurftu að standa á tám. 18. október 2014 22:15
Þjálfarinn sáttur með sínar stúlkur Bjarni Gíslason, einn þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, sagði flest hafa gengið upp í úrslitunum á EM í hópfimleikum í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag. 18. október 2014 16:08
Glódís: Förum brosandi frá mótinu Glódís Guðgeirsdóttir gat litið á björtu hliðarnar þrátt fyrir að Ísland hefði lent í 2. sæti á EM í hópfimleikum. 18. október 2014 15:52
Myndasyrpa úr Laugardal Evrópumótinu í hópfimleikum lauk í Laugardal í gær, en þar var mikið fjör og mikil stemning. Íslenska landsliðið lenti í öðru sæti eftir hetjulega baráttu við Svía. 19. október 2014 14:00
Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag. 18. október 2014 12:37
Þórdís: Nutum hverrar mínútu Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn. 18. október 2014 13:24
Ísland í öðru sæti | Svíar tóku gullið í kvennaflokki Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum. 18. október 2014 00:01