Þórdís: Nutum hverrar mínútu Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalnum skrifar 18. október 2014 13:24 Ísland fékk 18.400 stig fyrir æfingar á gólfi. Vísir/Andri Marinó Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn. Ísland hafnaði í 5. sæti af sex liðum, en íslenska liðið fékk 51.750 stig fyrir frammistöðu sína í dag. Ísland fékk 18.400 stig fyrir æfingar á gólfi, 16.650 fyrir dýnustökk og 16.700 stig fyrir trampólín. „Mér fannst þetta ganga rosalega vel. Við bættum okkur á tveimur áhöldum af þremur og við vorum að koma inn með varamann frá undanúrslitunum. „Við rifum okkur svo sannarlega upp og kláruðum þetta með stæl,“ sagði Þórdís í samtali við Vísi, en hafði það einhver áhrif að þurfa að gera breytingu á liðinu fyrir úrslitadaginn vegna meiðsla Hörpu Guðrúnar Hreinsdóttur? „Ég gat ekki séð það þar sem við kláruðum áhöldin gríðarlega vel og við nutum þess að vera á gólfinu. Þetta hafði að vissu leyti einhver áhrif, en þetta gat verið verra. Planið hjá þjálfurum var gott og við stóðum okkur ótrúlega vel. „Þetta gekk betur en í forkeppninni og eins og ég sagði áðan, þá bættum við okkur á tveimur áhöldum. Það voru smá hnökrar á dansinum, en það er eitthvað sem hægt er að vinna með. „Við nutum hverrar mínútu sem við vorum úti á gólfinu og það var það sem við ætluðum gera númer 1,2 og 3,“ sagði Þórdís að lokum. Fimleikar Tengdar fréttir Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Brons-stúlkurnar á flugi í Höllinni | Myndir Glæsilegar myndir frá æfingum stúlknalandsliðsins í hópfimleikum sem fékk brons á EM í kvöld. 17. október 2014 21:30 Finn ekki fyrir löppunum og held fyrir andlitið "Þetta verður svakalega spennandi keppni,“segir Íris Mist Magnúsdóttir um einvígið á milli Íslands og Svíþjóðar í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fer fram "Fimleikahöllinni“ í Laugardal í dag. 18. október 2014 07:00 Blandað lið unglinga fékk bronsið Danir Evrópumeistarar í blönduðum flokki unglinga á EM 2014. 17. október 2014 17:58 Íslensku stelpurnar eru spenntar fyrir morgundeginum Úrslitin ráðast í kvennaflokki á EM í hópfimleikum á morgun, en keppt er í Frjálsíþróttahöllini í Laugardal, sem hefur verið breytt í fimleikahöll. 17. október 2014 17:15 Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag. 18. október 2014 12:37 Hlutir sem gengu ekki upp sem komu okkur svolítið á óvart Björn Björnsson, einn af þjálfurum íslenska kvennalandsliðsins í fimleikum, segir mikinn spenning fyrir morgundeginum þegar úrslitin ráðast á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi. 17. október 2014 15:07 Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00 Stúlkurnar fengu brons á EM Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum varði ekki Evrópumeistaratitilinn á heimavelli. 17. október 2014 18:59 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Ísland í öðru sæti | Svíar tóku gullið í kvennaflokki Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum. 18. október 2014 00:01 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn. Ísland hafnaði í 5. sæti af sex liðum, en íslenska liðið fékk 51.750 stig fyrir frammistöðu sína í dag. Ísland fékk 18.400 stig fyrir æfingar á gólfi, 16.650 fyrir dýnustökk og 16.700 stig fyrir trampólín. „Mér fannst þetta ganga rosalega vel. Við bættum okkur á tveimur áhöldum af þremur og við vorum að koma inn með varamann frá undanúrslitunum. „Við rifum okkur svo sannarlega upp og kláruðum þetta með stæl,“ sagði Þórdís í samtali við Vísi, en hafði það einhver áhrif að þurfa að gera breytingu á liðinu fyrir úrslitadaginn vegna meiðsla Hörpu Guðrúnar Hreinsdóttur? „Ég gat ekki séð það þar sem við kláruðum áhöldin gríðarlega vel og við nutum þess að vera á gólfinu. Þetta hafði að vissu leyti einhver áhrif, en þetta gat verið verra. Planið hjá þjálfurum var gott og við stóðum okkur ótrúlega vel. „Þetta gekk betur en í forkeppninni og eins og ég sagði áðan, þá bættum við okkur á tveimur áhöldum. Það voru smá hnökrar á dansinum, en það er eitthvað sem hægt er að vinna með. „Við nutum hverrar mínútu sem við vorum úti á gólfinu og það var það sem við ætluðum gera númer 1,2 og 3,“ sagði Þórdís að lokum.
Fimleikar Tengdar fréttir Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Brons-stúlkurnar á flugi í Höllinni | Myndir Glæsilegar myndir frá æfingum stúlknalandsliðsins í hópfimleikum sem fékk brons á EM í kvöld. 17. október 2014 21:30 Finn ekki fyrir löppunum og held fyrir andlitið "Þetta verður svakalega spennandi keppni,“segir Íris Mist Magnúsdóttir um einvígið á milli Íslands og Svíþjóðar í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fer fram "Fimleikahöllinni“ í Laugardal í dag. 18. október 2014 07:00 Blandað lið unglinga fékk bronsið Danir Evrópumeistarar í blönduðum flokki unglinga á EM 2014. 17. október 2014 17:58 Íslensku stelpurnar eru spenntar fyrir morgundeginum Úrslitin ráðast í kvennaflokki á EM í hópfimleikum á morgun, en keppt er í Frjálsíþróttahöllini í Laugardal, sem hefur verið breytt í fimleikahöll. 17. október 2014 17:15 Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag. 18. október 2014 12:37 Hlutir sem gengu ekki upp sem komu okkur svolítið á óvart Björn Björnsson, einn af þjálfurum íslenska kvennalandsliðsins í fimleikum, segir mikinn spenning fyrir morgundeginum þegar úrslitin ráðast á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi. 17. október 2014 15:07 Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00 Stúlkurnar fengu brons á EM Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum varði ekki Evrópumeistaratitilinn á heimavelli. 17. október 2014 18:59 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Ísland í öðru sæti | Svíar tóku gullið í kvennaflokki Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum. 18. október 2014 00:01 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05
Brons-stúlkurnar á flugi í Höllinni | Myndir Glæsilegar myndir frá æfingum stúlknalandsliðsins í hópfimleikum sem fékk brons á EM í kvöld. 17. október 2014 21:30
Finn ekki fyrir löppunum og held fyrir andlitið "Þetta verður svakalega spennandi keppni,“segir Íris Mist Magnúsdóttir um einvígið á milli Íslands og Svíþjóðar í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fer fram "Fimleikahöllinni“ í Laugardal í dag. 18. október 2014 07:00
Blandað lið unglinga fékk bronsið Danir Evrópumeistarar í blönduðum flokki unglinga á EM 2014. 17. október 2014 17:58
Íslensku stelpurnar eru spenntar fyrir morgundeginum Úrslitin ráðast í kvennaflokki á EM í hópfimleikum á morgun, en keppt er í Frjálsíþróttahöllini í Laugardal, sem hefur verið breytt í fimleikahöll. 17. október 2014 17:15
Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag. 18. október 2014 12:37
Hlutir sem gengu ekki upp sem komu okkur svolítið á óvart Björn Björnsson, einn af þjálfurum íslenska kvennalandsliðsins í fimleikum, segir mikinn spenning fyrir morgundeginum þegar úrslitin ráðast á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi. 17. október 2014 15:07
Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00
Stúlkurnar fengu brons á EM Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum varði ekki Evrópumeistaratitilinn á heimavelli. 17. október 2014 18:59
Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12
Ísland í öðru sæti | Svíar tóku gullið í kvennaflokki Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum. 18. október 2014 00:01