Owen: Ekkert til sem heitir að brenna út í boltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2014 22:00 Michael Owen. Vísir/Getty Michael Owen hefur blandað sér aðeins inn í umræðuna um fræga þreytu Liverpool-mannsins Raheem Sterling. Enskir fjölmiðlar hafa verið mjög uppteknir af málinu síðan að Sterling byrjað á bekknum hjá enska landsliðinu fyrr í þessari viku eftir að hafa kvartað undan þreytu. Michael Owen lék á sínum tíma með liðum eins og Liverpool, Real Madrid, Newcastle og Manchester United en líkt og Raheem Sterling var hann kominn í mjög stórt og mikilvægt hlutverk í félags- og landsliði þegar hann var mjög ungur. Owen er 34 ára í dag en hann var mjög óheppinn með meiðsli og glímdi lengst af við ítrekaðar tognanir aftan í læri sem þvinguðu hann á endanum til að skella skónum sínum snemma upp á hillu. „Getur þú nefnt einn leikmann sem hefur orðið fyrir því að brenna út í boltanum? Ég veit ekki um neinn og það er ekkert til sem heitir að brenna út í boltanum," sagði Michael Owen við BBC. „Ég sagði aldrei stjóranum að ég væri þreyttur því mér fannst ég aldrei þurfa á hvíld að halda," sagði Owen sem spilaði algjört lykilhlutverk hjá Liverpool og enska landsliðinu á sínum tíma. „Fólk mun benda á mig sem dæmi um mann sem fékk ekki næga hvíld en mitt innlegg í þá umræðu er að ég vil skrifa mínar vöðvatognanir á slæmar erfðir," sagði Owen. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Giggs finnur til með Raheem Sterling Ryan Giggs segist auðveldlega geta sett sig í spor Liverpool-mannsins Raheem Sterling sem hefur kvartað yfir þreytu vegna mikils álags. Sterling byrjaði á bekknum hjá enska landsliðinu á móti Eistlandi í vikunni. 15. október 2014 18:15 Hodgson: Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, segir að Liverpool þurfi ekkert að óttast um að Raheem Sterling muni meiðast í komandi leikjum með enska landsliðinu. 11. október 2014 12:45 Langþráður sigur hjá Liverpool Liverpool lagði WBA 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á heimavelli í dag. Liverpool var 1-0 yfir í hálfleik. 4. október 2014 00:01 Lineker vill sjá ungu stjörnurnar á EM 2015 Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC og fyrrverandi landsliðsframherji Englands, vill sjá England tefla fram eins sterku liði og mögulegt er á EM U-21 árs landsliða sem fer fram í Tékklandi á næsta ári. 17. október 2014 08:06 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Sjá meira
Michael Owen hefur blandað sér aðeins inn í umræðuna um fræga þreytu Liverpool-mannsins Raheem Sterling. Enskir fjölmiðlar hafa verið mjög uppteknir af málinu síðan að Sterling byrjað á bekknum hjá enska landsliðinu fyrr í þessari viku eftir að hafa kvartað undan þreytu. Michael Owen lék á sínum tíma með liðum eins og Liverpool, Real Madrid, Newcastle og Manchester United en líkt og Raheem Sterling var hann kominn í mjög stórt og mikilvægt hlutverk í félags- og landsliði þegar hann var mjög ungur. Owen er 34 ára í dag en hann var mjög óheppinn með meiðsli og glímdi lengst af við ítrekaðar tognanir aftan í læri sem þvinguðu hann á endanum til að skella skónum sínum snemma upp á hillu. „Getur þú nefnt einn leikmann sem hefur orðið fyrir því að brenna út í boltanum? Ég veit ekki um neinn og það er ekkert til sem heitir að brenna út í boltanum," sagði Michael Owen við BBC. „Ég sagði aldrei stjóranum að ég væri þreyttur því mér fannst ég aldrei þurfa á hvíld að halda," sagði Owen sem spilaði algjört lykilhlutverk hjá Liverpool og enska landsliðinu á sínum tíma. „Fólk mun benda á mig sem dæmi um mann sem fékk ekki næga hvíld en mitt innlegg í þá umræðu er að ég vil skrifa mínar vöðvatognanir á slæmar erfðir," sagði Owen.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Giggs finnur til með Raheem Sterling Ryan Giggs segist auðveldlega geta sett sig í spor Liverpool-mannsins Raheem Sterling sem hefur kvartað yfir þreytu vegna mikils álags. Sterling byrjaði á bekknum hjá enska landsliðinu á móti Eistlandi í vikunni. 15. október 2014 18:15 Hodgson: Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, segir að Liverpool þurfi ekkert að óttast um að Raheem Sterling muni meiðast í komandi leikjum með enska landsliðinu. 11. október 2014 12:45 Langþráður sigur hjá Liverpool Liverpool lagði WBA 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á heimavelli í dag. Liverpool var 1-0 yfir í hálfleik. 4. október 2014 00:01 Lineker vill sjá ungu stjörnurnar á EM 2015 Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC og fyrrverandi landsliðsframherji Englands, vill sjá England tefla fram eins sterku liði og mögulegt er á EM U-21 árs landsliða sem fer fram í Tékklandi á næsta ári. 17. október 2014 08:06 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Sjá meira
Giggs finnur til með Raheem Sterling Ryan Giggs segist auðveldlega geta sett sig í spor Liverpool-mannsins Raheem Sterling sem hefur kvartað yfir þreytu vegna mikils álags. Sterling byrjaði á bekknum hjá enska landsliðinu á móti Eistlandi í vikunni. 15. október 2014 18:15
Hodgson: Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, segir að Liverpool þurfi ekkert að óttast um að Raheem Sterling muni meiðast í komandi leikjum með enska landsliðinu. 11. október 2014 12:45
Langþráður sigur hjá Liverpool Liverpool lagði WBA 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á heimavelli í dag. Liverpool var 1-0 yfir í hálfleik. 4. október 2014 00:01
Lineker vill sjá ungu stjörnurnar á EM 2015 Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC og fyrrverandi landsliðsframherji Englands, vill sjá England tefla fram eins sterku liði og mögulegt er á EM U-21 árs landsliða sem fer fram í Tékklandi á næsta ári. 17. október 2014 08:06