Tóku "selfie" með áhorfendum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. október 2014 22:45 Kvikmyndin Borgríki 2: Blóð hraustra manna var forsýnd í Háskólabíói í kvöld. Mikil stemning myndaðist fyrir myndina þegar framleiðendurnir Kristín Andrea Þórðardóttir og Ragnar Santos og leikstjóri myndarinnar Ólafur de Fleur ákváðu að taka "selfie" af sér með áhorfendum. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi gekk myndatakan eins og í sögu en svipuð uppátæki hafa verið vinsæl síðan Ellen DeGeneres tók eina frægustu "selfie" heims á Óskarsverðlaununum síðustu. Borgríki 2 er sjálfstætt framhald Borgríkis sem var frumsýnd árið 2011 en framhaldsmyndin verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn. Bíó og sjónvarp Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin Borgríki 2: Blóð hraustra manna var forsýnd í Háskólabíói í kvöld. Mikil stemning myndaðist fyrir myndina þegar framleiðendurnir Kristín Andrea Þórðardóttir og Ragnar Santos og leikstjóri myndarinnar Ólafur de Fleur ákváðu að taka "selfie" af sér með áhorfendum. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi gekk myndatakan eins og í sögu en svipuð uppátæki hafa verið vinsæl síðan Ellen DeGeneres tók eina frægustu "selfie" heims á Óskarsverðlaununum síðustu. Borgríki 2 er sjálfstætt framhald Borgríkis sem var frumsýnd árið 2011 en framhaldsmyndin verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira