„Eriksen verður að taka gagnrýni“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2014 10:17 Christian Eriksen í leiknum í gær. Vísir/AFP Landsliðsþjálfari Dana segir að Christian Eriksen hafi ekki verið upp á sitt besta að undanförnu, hvorki með danska landsliðinu né Tottenham. Danmörk tapaði í gær fyrir Portúgal, 1-0, og var þjálfarinn Morten Olsen hreinskilinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum danska knattspyrnusambandsins í morgun. „Þetta er harður heimur. Hann er ekki lengur hjá Ajax að þróa sinn leik. Ég veit að hann er aðeins 22 ára gamall en hann hefur verið í landsliðinu í fjögur ár.“ „Hann átti frábært tímabil með Tottenham í fyrra og miðað við hans getu verður hann að geta tekið gagnrýninni líka. Og það gerir hann.“ „Ég tel að hann hafi ekki heldur komist í gang hjá Tottenham. Hann er þó afar duglegur og sinnir varnarvinnunni vel. En hann verður að laga mistökin sín.“ „Hann er frábær drengur og góður atvinnumaður. En hann hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og ekki í síðustu þremur leikjum okkar. Við sáum í gær að Pierre-Emile Höjbjerg og William Kvist stjórnuðu miðjuspilinu. Það hefði Christian Eriksen átt að gera líka.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir O'Shea hetja Íra - Ronaldo með sigurmark Heimsmeistarar Þjóðverja aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016. 14. október 2014 20:48 Olsen skammaði leikmenn á blaðamannafundi "Þessi slæma byrjun getur kostað okkur sæti á EM.“ 15. október 2014 09:23 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Landsliðsþjálfari Dana segir að Christian Eriksen hafi ekki verið upp á sitt besta að undanförnu, hvorki með danska landsliðinu né Tottenham. Danmörk tapaði í gær fyrir Portúgal, 1-0, og var þjálfarinn Morten Olsen hreinskilinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum danska knattspyrnusambandsins í morgun. „Þetta er harður heimur. Hann er ekki lengur hjá Ajax að þróa sinn leik. Ég veit að hann er aðeins 22 ára gamall en hann hefur verið í landsliðinu í fjögur ár.“ „Hann átti frábært tímabil með Tottenham í fyrra og miðað við hans getu verður hann að geta tekið gagnrýninni líka. Og það gerir hann.“ „Ég tel að hann hafi ekki heldur komist í gang hjá Tottenham. Hann er þó afar duglegur og sinnir varnarvinnunni vel. En hann verður að laga mistökin sín.“ „Hann er frábær drengur og góður atvinnumaður. En hann hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og ekki í síðustu þremur leikjum okkar. Við sáum í gær að Pierre-Emile Höjbjerg og William Kvist stjórnuðu miðjuspilinu. Það hefði Christian Eriksen átt að gera líka.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir O'Shea hetja Íra - Ronaldo með sigurmark Heimsmeistarar Þjóðverja aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016. 14. október 2014 20:48 Olsen skammaði leikmenn á blaðamannafundi "Þessi slæma byrjun getur kostað okkur sæti á EM.“ 15. október 2014 09:23 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
O'Shea hetja Íra - Ronaldo með sigurmark Heimsmeistarar Þjóðverja aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016. 14. október 2014 20:48
Olsen skammaði leikmenn á blaðamannafundi "Þessi slæma byrjun getur kostað okkur sæti á EM.“ 15. október 2014 09:23