Bróðir forsætisráðherra Albaníu handtekinn vegna drónans Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2014 10:00 Áhorfandi hleypur af velli með drónann í eftirdragi. Vísir/AFP Serbneska sjónvarpsstöðin RTS fullyrðir að Olsi Rama, bróðir forsætisráðherra Albaníu, hafi verið handtekinn fyrir að stýra drónanum sem olli miklu uppnámi á leik liðsins gegn Serbíu í Belgrad í gær. Leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM 2016 var hætt í gær eftir að ómönnuðu flugfari með albanska fánanum í eftirdragi var flogið yfir leikvanginn. Allt trylltist þegar leikmenn serbneska liðsins tóku fánann niður líkt og sjá má hér fyrir ofan. „Það er miður að knattspyrnan hafi verið í aukahlutverki í kvöld,“ sagði Branislav Ivanovic, fyrirliði Serbíu, eftir að dómarinn Martin Atkinson blés leikinn af. Þetta var í fyrsta sinn sem landslið Albaníu lék í Belgrad síðan 1967 og var búist við því fyrir leik að soðið gæti upp úr. „Við skiljum ekki hvað gerðist. Það eina sem ég get sagt fyrir hönd míns liðs er að við vildum halda áfram og að við reyndum að verja leikmenn Albaníu á leið okkar inn í búningsklefa [fyrir áhorfendum].“ „Leikmenn Albaníu sögðu að þeir væru ófærir, bæði líkamlega og andlega, um að halda áfram að spila.“ Lorik Cana, fyrirliði Albaníu, ítrekaði það í samtali við fjölmiðla. „Ég varð vitni að því þegar ráðist var á mína leikmenn. Meira að segja starfsmenn slógu til þeirra. Við vorum ekki í neinu standi til að halda áfram.“ Samskipti þjóðanna hafa verið slæm í gegnum tíðina og bauluðu áhorfendur mikið á meðan þjóðsöngur Albaníu var spilaður.Vísir/AFP EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Leik hætt í Belgrad vegna dróna og slagsmála | Myndband Ótrúlegt atvik varð til þess að Martin Atkinson þurfti að flauta af leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM. 14. október 2014 21:14 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Serbneska sjónvarpsstöðin RTS fullyrðir að Olsi Rama, bróðir forsætisráðherra Albaníu, hafi verið handtekinn fyrir að stýra drónanum sem olli miklu uppnámi á leik liðsins gegn Serbíu í Belgrad í gær. Leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM 2016 var hætt í gær eftir að ómönnuðu flugfari með albanska fánanum í eftirdragi var flogið yfir leikvanginn. Allt trylltist þegar leikmenn serbneska liðsins tóku fánann niður líkt og sjá má hér fyrir ofan. „Það er miður að knattspyrnan hafi verið í aukahlutverki í kvöld,“ sagði Branislav Ivanovic, fyrirliði Serbíu, eftir að dómarinn Martin Atkinson blés leikinn af. Þetta var í fyrsta sinn sem landslið Albaníu lék í Belgrad síðan 1967 og var búist við því fyrir leik að soðið gæti upp úr. „Við skiljum ekki hvað gerðist. Það eina sem ég get sagt fyrir hönd míns liðs er að við vildum halda áfram og að við reyndum að verja leikmenn Albaníu á leið okkar inn í búningsklefa [fyrir áhorfendum].“ „Leikmenn Albaníu sögðu að þeir væru ófærir, bæði líkamlega og andlega, um að halda áfram að spila.“ Lorik Cana, fyrirliði Albaníu, ítrekaði það í samtali við fjölmiðla. „Ég varð vitni að því þegar ráðist var á mína leikmenn. Meira að segja starfsmenn slógu til þeirra. Við vorum ekki í neinu standi til að halda áfram.“ Samskipti þjóðanna hafa verið slæm í gegnum tíðina og bauluðu áhorfendur mikið á meðan þjóðsöngur Albaníu var spilaður.Vísir/AFP
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Leik hætt í Belgrad vegna dróna og slagsmála | Myndband Ótrúlegt atvik varð til þess að Martin Atkinson þurfti að flauta af leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM. 14. október 2014 21:14 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Leik hætt í Belgrad vegna dróna og slagsmála | Myndband Ótrúlegt atvik varð til þess að Martin Atkinson þurfti að flauta af leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM. 14. október 2014 21:14