Olsen skammaði leikmenn á blaðamannafundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2014 09:23 Morten Olsen. Vísir/AFP Danmörk tapaði í gær naumlega fyrir Portúgal, 1-0, á heimavelli í undankeppni EM 2016 í gær. Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið á fimmtu mínútu uppbótartímans. „Það er vel hægt að vinna með markalaust jafntefli. Atvinnumenn í knattspyrnu ættu að vita á hvaða mínútu leikurinn er og loka búðinni,“ sagði Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, sem var hreinskilinn á blaðamannafundi sínum eftir leik. „En tapið er á mína ábyrgð og við getum ekki verið ánægðir með byrjun okkar í riðlinum. Þessi byrjun gæti kostað okkur sæti á EM,“ sagði Olsen en þrátt fyrir allt er Danmörk efst í I-riðli með fjögur stig að loknum þremur umferðum. Albanía er með fjögur stig og Portúgal þrjú en bæði lið eiga leik til góða. Þá hefur Serbía aðeins klárað einn leik þar sem viðureign þess gegn Albaníu í gær var flautaður af í fyrri hálfleik líkt og hefur verið fjallað um. Olsen hrósaði hinum nítján ára Pierre-Emile Höjbjerg sem stóð sig vel á miðjunni hjá Dönum í gær. „Ég sá nítján ára gutta sem stjórnaði okkar spili. En ég hefði viljað sjá meira frá öðrum. Það á ekki að vera nítján ára drengur sem stýrir okkar spili,“ sagði Olsen en danskir fjölmiðlar túlka það sem svo að þarna sé Eriksen að beina skotum sínum að Christian Eriksen, leikmanni Tottenham. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir O'Shea hetja Íra - Ronaldo með sigurmark Heimsmeistarar Þjóðverja aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016. 14. október 2014 20:48 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Danmörk tapaði í gær naumlega fyrir Portúgal, 1-0, á heimavelli í undankeppni EM 2016 í gær. Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið á fimmtu mínútu uppbótartímans. „Það er vel hægt að vinna með markalaust jafntefli. Atvinnumenn í knattspyrnu ættu að vita á hvaða mínútu leikurinn er og loka búðinni,“ sagði Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, sem var hreinskilinn á blaðamannafundi sínum eftir leik. „En tapið er á mína ábyrgð og við getum ekki verið ánægðir með byrjun okkar í riðlinum. Þessi byrjun gæti kostað okkur sæti á EM,“ sagði Olsen en þrátt fyrir allt er Danmörk efst í I-riðli með fjögur stig að loknum þremur umferðum. Albanía er með fjögur stig og Portúgal þrjú en bæði lið eiga leik til góða. Þá hefur Serbía aðeins klárað einn leik þar sem viðureign þess gegn Albaníu í gær var flautaður af í fyrri hálfleik líkt og hefur verið fjallað um. Olsen hrósaði hinum nítján ára Pierre-Emile Höjbjerg sem stóð sig vel á miðjunni hjá Dönum í gær. „Ég sá nítján ára gutta sem stjórnaði okkar spili. En ég hefði viljað sjá meira frá öðrum. Það á ekki að vera nítján ára drengur sem stýrir okkar spili,“ sagði Olsen en danskir fjölmiðlar túlka það sem svo að þarna sé Eriksen að beina skotum sínum að Christian Eriksen, leikmanni Tottenham.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir O'Shea hetja Íra - Ronaldo með sigurmark Heimsmeistarar Þjóðverja aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016. 14. október 2014 20:48 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
O'Shea hetja Íra - Ronaldo með sigurmark Heimsmeistarar Þjóðverja aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016. 14. október 2014 20:48