Grænn og dásamlegur morgunsafi Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 15. október 2014 09:00 visir/getty Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. Næringarríkur og hreinsandi um leið, frábær í morgunsárið til þess að koma sér í gang.Uppskrift:Fersk steinseljaFerskur kóríanderFersk myntulauf1-2 epli1/2 sítróna1/2 bolli vatnSkrælið sítrónuna og setjið allt hráefni í safapressu. Setjið um það bil eina lúku af hverri jurt. Bætið vatni út í og hrærið saman. Gott er að bæta við klökum í lokin og drekka með röri. Njótið Drykkir Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið
Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. Næringarríkur og hreinsandi um leið, frábær í morgunsárið til þess að koma sér í gang.Uppskrift:Fersk steinseljaFerskur kóríanderFersk myntulauf1-2 epli1/2 sítróna1/2 bolli vatnSkrælið sítrónuna og setjið allt hráefni í safapressu. Setjið um það bil eina lúku af hverri jurt. Bætið vatni út í og hrærið saman. Gott er að bæta við klökum í lokin og drekka með röri. Njótið
Drykkir Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið
Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00