„Aldrei séð neitt lið loka jafn vel á Robben“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2014 22:41 Robben í baráttu við Birki Bjarnason í kvöld. Vísir/Andri Marinó Lars Lagerbäck segir að það hafi verið skemmtilegt að sjá hversu vel íslenska landsliðinu gekk að loka á Arjen Robben í 2-0 sigri Íslands á Hollandi í kvöld. Robben er einn besti leikmaður heims og hefur margsinnis farið illa með bestu varnarmenn heims. En hann náði sér aldrei á strik á Laugardalsvellinum í kvöld. „Við reyndum að gefa bakverðinum okkar stuðning,“ sagði Lagerbäck á blaðamannafundi eftir leikinn í kvöld. Ari Freyr Skúlason byrjaði sem vinstri bakvörður í kvöld en varð að fara af velli vegna meiðsla í hálfleik. Birkir Már Sævarsson leysti hann af hólmi. „Það voru þrír leikmenn sem hjálpuðu mikið til. Birkir [Bjarnason] stóð sig mjög vel, líkt og Aron og Ragnar. Þess fyrir utan voru alltaf leikmenn reiðubúnir að hjálpa til - stundum Jón Daði og Kolbeinn.“ „Ég hef aldrei séð nokkur lið loka jafn vel á hann og við gerðum í kvöld. Það var einstakt.“ Ari Freyr fór af velli eftir að hafa fengið högg í lærið frá Robben í kvöld. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03 Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09 Kolbeinn: Gaman fyrir mig að koma á æfingu "Ég mæti til Hollands með bros á vör. Þetta var frábær sigur,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-0 sigurinn á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:32 Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn "Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. 13. október 2014 21:45 „Gylfi er í heimsklassa“ Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck sagði íslenska miðjumanninn einn þann besta sem hann hafi séð. 13. október 2014 22:33 Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57 Lars: Nánast fullkominn varnarleikur Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik. 13. október 2014 22:19 Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri "Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:30 Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 13. október 2014 22:12 Birkir Bjarna: Var Robben að spila? Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi. 13. október 2014 22:14 Emil: Finn fyrir nærveru pabba í hjarta mínu eftir hvern leik "Kannski hefur pabbi verið með mér hérna í síðustu leikjum. Mig langaði að spila fyrir hann,“ sagði hálfklökkur Emil Hallfreðsson við blaðamann Vísis. 13. október 2014 21:34 Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30 Kári: Vildi frekar spila á móti þeim en Jóni Daða og Kolla Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn. 13. október 2014 21:41 Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21 Jón Daði: Varnarleikurinn var stórkostlegur "Þetta er alveg frábært, frábær dagur fyrir íslensku þjóðina,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem átti magnaðan leik í framlínu Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 21:54 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
Lars Lagerbäck segir að það hafi verið skemmtilegt að sjá hversu vel íslenska landsliðinu gekk að loka á Arjen Robben í 2-0 sigri Íslands á Hollandi í kvöld. Robben er einn besti leikmaður heims og hefur margsinnis farið illa með bestu varnarmenn heims. En hann náði sér aldrei á strik á Laugardalsvellinum í kvöld. „Við reyndum að gefa bakverðinum okkar stuðning,“ sagði Lagerbäck á blaðamannafundi eftir leikinn í kvöld. Ari Freyr Skúlason byrjaði sem vinstri bakvörður í kvöld en varð að fara af velli vegna meiðsla í hálfleik. Birkir Már Sævarsson leysti hann af hólmi. „Það voru þrír leikmenn sem hjálpuðu mikið til. Birkir [Bjarnason] stóð sig mjög vel, líkt og Aron og Ragnar. Þess fyrir utan voru alltaf leikmenn reiðubúnir að hjálpa til - stundum Jón Daði og Kolbeinn.“ „Ég hef aldrei séð nokkur lið loka jafn vel á hann og við gerðum í kvöld. Það var einstakt.“ Ari Freyr fór af velli eftir að hafa fengið högg í lærið frá Robben í kvöld.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03 Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09 Kolbeinn: Gaman fyrir mig að koma á æfingu "Ég mæti til Hollands með bros á vör. Þetta var frábær sigur,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-0 sigurinn á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:32 Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn "Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. 13. október 2014 21:45 „Gylfi er í heimsklassa“ Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck sagði íslenska miðjumanninn einn þann besta sem hann hafi séð. 13. október 2014 22:33 Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57 Lars: Nánast fullkominn varnarleikur Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik. 13. október 2014 22:19 Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri "Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:30 Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 13. október 2014 22:12 Birkir Bjarna: Var Robben að spila? Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi. 13. október 2014 22:14 Emil: Finn fyrir nærveru pabba í hjarta mínu eftir hvern leik "Kannski hefur pabbi verið með mér hérna í síðustu leikjum. Mig langaði að spila fyrir hann,“ sagði hálfklökkur Emil Hallfreðsson við blaðamann Vísis. 13. október 2014 21:34 Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30 Kári: Vildi frekar spila á móti þeim en Jóni Daða og Kolla Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn. 13. október 2014 21:41 Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21 Jón Daði: Varnarleikurinn var stórkostlegur "Þetta er alveg frábært, frábær dagur fyrir íslensku þjóðina,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem átti magnaðan leik í framlínu Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 21:54 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03
Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09
Kolbeinn: Gaman fyrir mig að koma á æfingu "Ég mæti til Hollands með bros á vör. Þetta var frábær sigur,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-0 sigurinn á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:32
Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn "Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. 13. október 2014 21:45
„Gylfi er í heimsklassa“ Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck sagði íslenska miðjumanninn einn þann besta sem hann hafi séð. 13. október 2014 22:33
Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57
Lars: Nánast fullkominn varnarleikur Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik. 13. október 2014 22:19
Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri "Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:30
Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 13. október 2014 22:12
Birkir Bjarna: Var Robben að spila? Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi. 13. október 2014 22:14
Emil: Finn fyrir nærveru pabba í hjarta mínu eftir hvern leik "Kannski hefur pabbi verið með mér hérna í síðustu leikjum. Mig langaði að spila fyrir hann,“ sagði hálfklökkur Emil Hallfreðsson við blaðamann Vísis. 13. október 2014 21:34
Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30
Kári: Vildi frekar spila á móti þeim en Jóni Daða og Kolla Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn. 13. október 2014 21:41
Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21
Jón Daði: Varnarleikurinn var stórkostlegur "Þetta er alveg frábært, frábær dagur fyrir íslensku þjóðina,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem átti magnaðan leik í framlínu Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 21:54