Iggy Azalea með flestar tilnefningar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. október 2014 18:00 Iggy. vísir/getty Tónlistarkonan Iggy Azalea fær flestar tilnefningar til American Music-verðlaunanna sem tilkynntar voru í dag. Iggy fær sex tilnefningar. Tónlistarmaðurinn John Legend, söngkonan Katy Perry og tónlistarmógúllinn Pharrell Williams fá hver fimm tilnefningar á meðan að söngkonan Lorde hlýtur fjórar. Þá fá Beyoncé, Eminem, Imagine Dragons, One Republic og One Direction þrjár tilnefningar hver. American Music-verðlaunin verða afhent sunnudaginn 23. nóvember í Nokia Theatre í Los Angeles. Hér er listi yfir tilnefningar ársins 2014:Listamaður ársinsIggy AzaleaBeyoncéLuke BryanEminemImagine DragonsJohn LegendLordeOne DirectionKaty PerryPharrell WilliamsNýliði ársins5 Seconds of SummerIggy Azalea BastilleSam SmithMeghan TrainorSmáskífa ársinsFancy - Iggy Azalea ft. Charli XCXAll of Me - John LegendRude - MAGIC!Dark Horse - Katy Perry ft. Juicy JHappy - Pharrell WilliamsListamaður ársins í popp-/rokkflokkiJohn LegendSam SmithPharrell WilliamsListakona ársins í popp-/rokkflokkiIggy Azalea Lorde Katy PerryHljómsveit, dúett ársins í popp-/rokkflokkiImagine DragonsOne DirectionOne RepublicPlata ársins í popp-/rokkflokkiPure Heroine - LordeMidnight Memories - One DirectionPrism - Katy PerryListamaður ársins í kántríflokkiJason Aldean Luke BryanBlake SheltonListakona ársins í kántríflokkiMiranda LambertKacey MusgravesCarrie UnderwoodHljómsveit, dúett ársins í kántríflokkiEli Young Band Florida Georgia LineLady AntebellumPlata ársins í kántríflokkiBlame It On My Roots: Five Decades of Influences - Garth BrooksThe Outsiders - Eric ChurchJust As I Am - Brantley Gilbert Listamaður ársins í rapp-/hiphopflokkiIggy AzaleaDrakeEminemPlata ársins í rapp-/hiphopflokkiThe New Classic - Iggy AzaleaNothing Was The Same - DrakeThe Marshall Mathers LP 2 - EminemListamaður ársins í „soul“-/R&B-flokkiChris BrownJohn LegendPharrell WilliamsListakona ársins í „soul“-/R&B-flokkiJhene AikoBeyoncé Mary J. BligePlata ársins í „soul“-/R&B-flokkiBeyoncé - BeyoncéLove in the Future - John LegendG I R L - Pharrell WilliamsListamaður ársins í „alternative“ rokkflokkiBastille Imagine Dragons LordeListamaður ársins í „adult contemporary“-flokkiSara Bareilles One RepublicKaty PerryListamaður ársins í latinflokkiMarc AnthonyEnrique IglesiasRomeo SantosListamaður ársins í „contemporary inspirational“-flokkiCasting CrownsHillsong UnitedNewsboysListamaður ársins í raftónlistarflokkiAviciiCalvin HarrisZeddKvikmyndatónlist ársinsFrozenThe Fault In Our StarsGuardians of the Galaxy: Awesome Mix. Vol. 1 Tónlist Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tónlistarkonan Iggy Azalea fær flestar tilnefningar til American Music-verðlaunanna sem tilkynntar voru í dag. Iggy fær sex tilnefningar. Tónlistarmaðurinn John Legend, söngkonan Katy Perry og tónlistarmógúllinn Pharrell Williams fá hver fimm tilnefningar á meðan að söngkonan Lorde hlýtur fjórar. Þá fá Beyoncé, Eminem, Imagine Dragons, One Republic og One Direction þrjár tilnefningar hver. American Music-verðlaunin verða afhent sunnudaginn 23. nóvember í Nokia Theatre í Los Angeles. Hér er listi yfir tilnefningar ársins 2014:Listamaður ársinsIggy AzaleaBeyoncéLuke BryanEminemImagine DragonsJohn LegendLordeOne DirectionKaty PerryPharrell WilliamsNýliði ársins5 Seconds of SummerIggy Azalea BastilleSam SmithMeghan TrainorSmáskífa ársinsFancy - Iggy Azalea ft. Charli XCXAll of Me - John LegendRude - MAGIC!Dark Horse - Katy Perry ft. Juicy JHappy - Pharrell WilliamsListamaður ársins í popp-/rokkflokkiJohn LegendSam SmithPharrell WilliamsListakona ársins í popp-/rokkflokkiIggy Azalea Lorde Katy PerryHljómsveit, dúett ársins í popp-/rokkflokkiImagine DragonsOne DirectionOne RepublicPlata ársins í popp-/rokkflokkiPure Heroine - LordeMidnight Memories - One DirectionPrism - Katy PerryListamaður ársins í kántríflokkiJason Aldean Luke BryanBlake SheltonListakona ársins í kántríflokkiMiranda LambertKacey MusgravesCarrie UnderwoodHljómsveit, dúett ársins í kántríflokkiEli Young Band Florida Georgia LineLady AntebellumPlata ársins í kántríflokkiBlame It On My Roots: Five Decades of Influences - Garth BrooksThe Outsiders - Eric ChurchJust As I Am - Brantley Gilbert Listamaður ársins í rapp-/hiphopflokkiIggy AzaleaDrakeEminemPlata ársins í rapp-/hiphopflokkiThe New Classic - Iggy AzaleaNothing Was The Same - DrakeThe Marshall Mathers LP 2 - EminemListamaður ársins í „soul“-/R&B-flokkiChris BrownJohn LegendPharrell WilliamsListakona ársins í „soul“-/R&B-flokkiJhene AikoBeyoncé Mary J. BligePlata ársins í „soul“-/R&B-flokkiBeyoncé - BeyoncéLove in the Future - John LegendG I R L - Pharrell WilliamsListamaður ársins í „alternative“ rokkflokkiBastille Imagine Dragons LordeListamaður ársins í „adult contemporary“-flokkiSara Bareilles One RepublicKaty PerryListamaður ársins í latinflokkiMarc AnthonyEnrique IglesiasRomeo SantosListamaður ársins í „contemporary inspirational“-flokkiCasting CrownsHillsong UnitedNewsboysListamaður ársins í raftónlistarflokkiAviciiCalvin HarrisZeddKvikmyndatónlist ársinsFrozenThe Fault In Our StarsGuardians of the Galaxy: Awesome Mix. Vol. 1
Tónlist Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira