Hafnaboltagoðsögn skaut af sér puttann 29. október 2014 13:00 Canseco tók þátt í einhvers konar útgáfu af MMA eftir að hann lagði kylfuna á hilluna. Hann tók hana þó með sér í hringinn eins og sjá má. vísir/getty Fyrrum hafnaboltahetjan, Jose Canseco, mun líklega halda sig fjarri skotvopnum á næstunni. Kappinn var að hreinsa skammbyssuna sína á dögunum og tókst ekki betur til en svo að skaut af sér löngutöng. „Ég heyrði skotið hlaupa af. Er ég kom til hans sá ég fingurinn hanga á lyginni," sagði unnusta Canseco en kappinn gleymdi að tæma byssuna eftir að hafa komið af skotsvæðinu. Læknar hafa tjáð Canseco að höndin muni aldrei verða söm aftur. Fingurinn verður annað hvort tekinn af eða byggður upp á nýtt. Canseco hætti í hafnabolta árið 2002 eftir 17 ára feril sem var lengst af hjá Oakland A's. Hann átti stutta endurkomu árið 2004. Hann varð heimsmeistari tvisvar og sex sinnum var hann valinn í stjörnulið MLB-deildarinnar. Í ævisögu sinni, sem kom út árið 2005, viðurkenndi hann steranotkun. Erlendar Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sjá meira
Fyrrum hafnaboltahetjan, Jose Canseco, mun líklega halda sig fjarri skotvopnum á næstunni. Kappinn var að hreinsa skammbyssuna sína á dögunum og tókst ekki betur til en svo að skaut af sér löngutöng. „Ég heyrði skotið hlaupa af. Er ég kom til hans sá ég fingurinn hanga á lyginni," sagði unnusta Canseco en kappinn gleymdi að tæma byssuna eftir að hafa komið af skotsvæðinu. Læknar hafa tjáð Canseco að höndin muni aldrei verða söm aftur. Fingurinn verður annað hvort tekinn af eða byggður upp á nýtt. Canseco hætti í hafnabolta árið 2002 eftir 17 ára feril sem var lengst af hjá Oakland A's. Hann átti stutta endurkomu árið 2004. Hann varð heimsmeistari tvisvar og sex sinnum var hann valinn í stjörnulið MLB-deildarinnar. Í ævisögu sinni, sem kom út árið 2005, viðurkenndi hann steranotkun.
Erlendar Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sjá meira