Fyrsti alvöru NBA-leikur Kobe í tíu mánuði er í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2014 18:00 Kobe Bryant. Vísir/Getty Kobe Bryant verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Los Angeles Lakers mætir Houston Rockets á fyrsta leikdeginum á nýju NBA-tímabili. Þetta er fyrstu alvöru NBA-leikur Kobe Bryant í tíu mánuði eftir að meiðsli sendu hann mjög snemma í sumarfrí á síðasta tímabili. Kobe hefur ekki spilað NBA-leik síðan 17. desember 2013 og það var ennfremur aðeins einn af sex leikjum hans á öllu síðasta tímabili. Kobe Bryant varð 36 ára gamall í ágúst og margir bíða því spenntir að sjá hvaða áhrif tvö stór meiðsli í röð hafa haft á þennan frábæra leikmann. „Ég veit hvað ég geri á æfingum á hverjum degi þótt að þið sjáið það ekki. Liðsfélagarnir mínir sjá það en þið fáið vonandi að sjá það í leikjunum," sagði Kobe Bryant við blaðamenn en hann skoraði 26,6 stig að meðaltali í síðustu þremur leikjum Lakers á undirbúningstímabilinu. Byron Scott, þjálfari Los Angeles Lakers, býst við því að Kobe spili í kringum 30 til 40 mínútur í leik og hann hefur ekki áhyggjur af því að spila Bryant tvo daga í röð. Kobe Bryant spilar með gerbreyttu Lakers-liði í kvöld. Pau Gasol fór til Chicago Bulls og Steve Nash verður ekkert með vegna bakmeiðsla. Bakvörðurinn Nick Young verður ekkert með fyrr en í desember og framherjarnir Ryan Kelly (aftan í læri) og Xavier Henry (hné, bak) og bakvörðurinn Wayne Ellington (heilahristingur) eru ekki klárir í slaginn í kvöld. Efasemdir spekinganna fara ekkert framhjá Kobe Bryant en hann ætlar að afsanna hrakspárnar inn á vellinum og fyrsta sýning er á móti Houston Rockets í kvöld. NBA Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Kobe Bryant verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Los Angeles Lakers mætir Houston Rockets á fyrsta leikdeginum á nýju NBA-tímabili. Þetta er fyrstu alvöru NBA-leikur Kobe Bryant í tíu mánuði eftir að meiðsli sendu hann mjög snemma í sumarfrí á síðasta tímabili. Kobe hefur ekki spilað NBA-leik síðan 17. desember 2013 og það var ennfremur aðeins einn af sex leikjum hans á öllu síðasta tímabili. Kobe Bryant varð 36 ára gamall í ágúst og margir bíða því spenntir að sjá hvaða áhrif tvö stór meiðsli í röð hafa haft á þennan frábæra leikmann. „Ég veit hvað ég geri á æfingum á hverjum degi þótt að þið sjáið það ekki. Liðsfélagarnir mínir sjá það en þið fáið vonandi að sjá það í leikjunum," sagði Kobe Bryant við blaðamenn en hann skoraði 26,6 stig að meðaltali í síðustu þremur leikjum Lakers á undirbúningstímabilinu. Byron Scott, þjálfari Los Angeles Lakers, býst við því að Kobe spili í kringum 30 til 40 mínútur í leik og hann hefur ekki áhyggjur af því að spila Bryant tvo daga í röð. Kobe Bryant spilar með gerbreyttu Lakers-liði í kvöld. Pau Gasol fór til Chicago Bulls og Steve Nash verður ekkert með vegna bakmeiðsla. Bakvörðurinn Nick Young verður ekkert með fyrr en í desember og framherjarnir Ryan Kelly (aftan í læri) og Xavier Henry (hné, bak) og bakvörðurinn Wayne Ellington (heilahristingur) eru ekki klárir í slaginn í kvöld. Efasemdir spekinganna fara ekkert framhjá Kobe Bryant en hann ætlar að afsanna hrakspárnar inn á vellinum og fyrsta sýning er á móti Houston Rockets í kvöld.
NBA Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira