Norskur knattspyrnumaður fannst látinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. október 2014 17:15 Mynd/Norska lögreglan Norska neðrideildarfélagið Gjövik-Lyn tilkynnti í dag að hinn 23 ára Tomas Andrew Morgan er látinn. Hans hafði verið saknað frá því á sunnudag og fannst í Hunnselva-ánni í Gjövik, sem er rétt norðan við Ósló. Lögreglan í Noregi telur ekki að dauðsfallið hafi borið að með saknæmum hætti en samkvæmt norskum fjölmiðlum hafði hann farið út að skemmta sér á laugardagskvöldið. Meira en 100 manns tóku þátt í leitinni að honum. „Okkar ástkæri Thomas Andrew Morgan fannst látinn á þriðjudag,“ sagði í tilkynningu frá Gjövik-Lyn en hann gekk í raðir félagsins um síðustu áramót. „Hann var ekki aðeins frábær knattspyrnumaður heldur sérstaklega góður maður.“ Meðal þeirra sem hafa vottað honum virðingu sína er norski landsliðsmaðurinn Mats Möller Dæhli, líkt og sjá má hér fyrir neðan. A truly great guy is gone, I really don't understand. It was an honor to be your teammate and to play alongside you. Thank you for the memories. RIP Thomas Andrew Morgan.A photo posted by Mats Møller Dæhli (@matsdaehli95) on Oct 10, 2014 at 2:22pm PDT Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Sjá meira
Norska neðrideildarfélagið Gjövik-Lyn tilkynnti í dag að hinn 23 ára Tomas Andrew Morgan er látinn. Hans hafði verið saknað frá því á sunnudag og fannst í Hunnselva-ánni í Gjövik, sem er rétt norðan við Ósló. Lögreglan í Noregi telur ekki að dauðsfallið hafi borið að með saknæmum hætti en samkvæmt norskum fjölmiðlum hafði hann farið út að skemmta sér á laugardagskvöldið. Meira en 100 manns tóku þátt í leitinni að honum. „Okkar ástkæri Thomas Andrew Morgan fannst látinn á þriðjudag,“ sagði í tilkynningu frá Gjövik-Lyn en hann gekk í raðir félagsins um síðustu áramót. „Hann var ekki aðeins frábær knattspyrnumaður heldur sérstaklega góður maður.“ Meðal þeirra sem hafa vottað honum virðingu sína er norski landsliðsmaðurinn Mats Möller Dæhli, líkt og sjá má hér fyrir neðan. A truly great guy is gone, I really don't understand. It was an honor to be your teammate and to play alongside you. Thank you for the memories. RIP Thomas Andrew Morgan.A photo posted by Mats Møller Dæhli (@matsdaehli95) on Oct 10, 2014 at 2:22pm PDT
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Sjá meira