Mourinho ekki ánægður með að Drogba stalst til að taka vítið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2014 09:00 Didier Drogba fagnar með félögunum í gærkvöldi. Vísir/Getty Didier Drogba skoraði sitt fyrsta Meistaradeildarmark fyrir Chelsea í gær síðan í úrslitaleiknum vorið 2012 þegar hann skoraði annað mark liðsins í 6-0 stórsigri á Maribor frá Slóveníu. Drogba skoraði markið úr vítaspyrnu stuttu eftir að hann kom inná fyrir Loic Remy sem meiddist snemma leiks. Loic Remy var þá þegar búinn að koma Chelsea í 1-0. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, ætlaði þó aldrei að leyfa Drogba taka vítaspyrnu í þessari stöðu. „Það kom mér á óvart að Hazard lét Drogba hafa boltann og ég var ekkert sérstaklega ánægður með það. Ég á að ráða þessu og Hazard er vítaskytta númer eitt hjá liðinu. Þetta gekk samt upp og ég get verið ánægður með það," sagði Jose Mourinho við BBC eftir leikinn. Didier Drogba varð í gær fyrsti varamaðurinn frá 2005 sem skorar svona snemma í leik en markið hans kom á 22. mínútu leiksins. „Ég vildi skora þetta mark. Ég spurði Hazard hvort það væri í lagi og hann lét mig fá boltann. Svona er bara stemmningin í liðinu. Við dreifum mörkunum á milli okkar," sagði Didier Drogba eftir leikinn.Markið hjá Didier Drogba í gærkvöldi. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Neville: United verður að þora að beita löngum sendingum á móti Chelsea Fyrrverandi fyrirliði Manchester United segir sína gömlu félaga þurfa að nota styrk og hæð Marouane Fellaini á tímabilinu. 21. október 2014 09:00 Drogba og Terry búnir að skora fyrir Chelsea - sjáið mörkin Gömlu brýnin Didier Drogba og John Terry eru báðir búnir að skora fyrir Chelsea á móti slóvenska liðinu Mariborg en liðin mætast nú í 3. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og fer leikurinn fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 19:37 Markaveisla og met í Meistaradeildinni í kvöld - úrslitin Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. 21. október 2014 12:43 Sjáið Bayern, Barcelona og Chelsea komast yfir í sínum leikjum Þýska liðið Bayern München, spænska liðið Barcelona og enska liðið Chelsea komust öll yfir í upphafi leiks í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld og nú er hægt að sjá öll mörkin hér á Vísi. 21. október 2014 19:16 Chelsea fór illa með Slóvenana á Stamford Bridge - sjáðu mörkin Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 12:57 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Sjá meira
Didier Drogba skoraði sitt fyrsta Meistaradeildarmark fyrir Chelsea í gær síðan í úrslitaleiknum vorið 2012 þegar hann skoraði annað mark liðsins í 6-0 stórsigri á Maribor frá Slóveníu. Drogba skoraði markið úr vítaspyrnu stuttu eftir að hann kom inná fyrir Loic Remy sem meiddist snemma leiks. Loic Remy var þá þegar búinn að koma Chelsea í 1-0. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, ætlaði þó aldrei að leyfa Drogba taka vítaspyrnu í þessari stöðu. „Það kom mér á óvart að Hazard lét Drogba hafa boltann og ég var ekkert sérstaklega ánægður með það. Ég á að ráða þessu og Hazard er vítaskytta númer eitt hjá liðinu. Þetta gekk samt upp og ég get verið ánægður með það," sagði Jose Mourinho við BBC eftir leikinn. Didier Drogba varð í gær fyrsti varamaðurinn frá 2005 sem skorar svona snemma í leik en markið hans kom á 22. mínútu leiksins. „Ég vildi skora þetta mark. Ég spurði Hazard hvort það væri í lagi og hann lét mig fá boltann. Svona er bara stemmningin í liðinu. Við dreifum mörkunum á milli okkar," sagði Didier Drogba eftir leikinn.Markið hjá Didier Drogba í gærkvöldi.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Neville: United verður að þora að beita löngum sendingum á móti Chelsea Fyrrverandi fyrirliði Manchester United segir sína gömlu félaga þurfa að nota styrk og hæð Marouane Fellaini á tímabilinu. 21. október 2014 09:00 Drogba og Terry búnir að skora fyrir Chelsea - sjáið mörkin Gömlu brýnin Didier Drogba og John Terry eru báðir búnir að skora fyrir Chelsea á móti slóvenska liðinu Mariborg en liðin mætast nú í 3. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og fer leikurinn fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 19:37 Markaveisla og met í Meistaradeildinni í kvöld - úrslitin Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. 21. október 2014 12:43 Sjáið Bayern, Barcelona og Chelsea komast yfir í sínum leikjum Þýska liðið Bayern München, spænska liðið Barcelona og enska liðið Chelsea komust öll yfir í upphafi leiks í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld og nú er hægt að sjá öll mörkin hér á Vísi. 21. október 2014 19:16 Chelsea fór illa með Slóvenana á Stamford Bridge - sjáðu mörkin Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 12:57 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Sjá meira
Neville: United verður að þora að beita löngum sendingum á móti Chelsea Fyrrverandi fyrirliði Manchester United segir sína gömlu félaga þurfa að nota styrk og hæð Marouane Fellaini á tímabilinu. 21. október 2014 09:00
Drogba og Terry búnir að skora fyrir Chelsea - sjáið mörkin Gömlu brýnin Didier Drogba og John Terry eru báðir búnir að skora fyrir Chelsea á móti slóvenska liðinu Mariborg en liðin mætast nú í 3. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og fer leikurinn fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 19:37
Markaveisla og met í Meistaradeildinni í kvöld - úrslitin Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. 21. október 2014 12:43
Sjáið Bayern, Barcelona og Chelsea komast yfir í sínum leikjum Þýska liðið Bayern München, spænska liðið Barcelona og enska liðið Chelsea komust öll yfir í upphafi leiks í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld og nú er hægt að sjá öll mörkin hér á Vísi. 21. október 2014 19:16
Chelsea fór illa með Slóvenana á Stamford Bridge - sjáðu mörkin Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 12:57