Hefur engan áhuga á að fá treyju Messi eftir leikinn í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2014 07:30 Lionel Messi. vísir/getty Davy Klaassen, sóknartengiliður Ajax, lítur ekki á Lionel Messi sem neina fyrirmynd og stefnir ekki á að fá treyju hans eftir Meistaradeildarleik Barcelona og Ajax á nývangi í kvöld. Lionel Messi hefur fjórum sinnum verið kjörinn besti leikmaður heims og er af mörgum talinn sá besti í sögunni, en hollenska miðjumanninum er nokk sama. "Ef Lionel Messi biður ekki um treyjuna mína þá mun ég ekki biðja um hans. Hann er frábær fótboltamaður en engin fyrirmynd sem ég lít upp til. Barcelona er heldur ekkert eitt af uppáhaldsliðunum mínum. Ajax er mitt lið," sagði Klaaseen á blaðamannafundi fyrir leikinn. Hann sagði enn fremur að Ajax ætlar ekki að verjast í 90 mínútur á Nývangi í kvöld í von um að stela einu stigi. "Við ætlum að spila okkar leik. Ef við liggjum til baka þá fær Messi of mikið pláss. Það er ekki lausnin að verjast aftarlega gegn liði eins og Barcelona." "Við viljum spila gegn hápressu Barcelona. Þeir eru ekki vanir að spila gegn þannig liði. Kannski er tækifæri að vinna þá þannig. Við viljum vinna leikinn," sagði Davy Klaaseen.Leikur Barcelona og Ajax verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 18.45. Upphitun hefst klukkan 18.00 og eftir leikina verða Meistaramörkin á dagskrá. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Skorar Kolbeinn á Nývangi í kvöld? Barcelona og Ajax mætast í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta og þar verður íslenskur landsliðsframherji vonandi í sviðsljósinu. 21. október 2014 06:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Davy Klaassen, sóknartengiliður Ajax, lítur ekki á Lionel Messi sem neina fyrirmynd og stefnir ekki á að fá treyju hans eftir Meistaradeildarleik Barcelona og Ajax á nývangi í kvöld. Lionel Messi hefur fjórum sinnum verið kjörinn besti leikmaður heims og er af mörgum talinn sá besti í sögunni, en hollenska miðjumanninum er nokk sama. "Ef Lionel Messi biður ekki um treyjuna mína þá mun ég ekki biðja um hans. Hann er frábær fótboltamaður en engin fyrirmynd sem ég lít upp til. Barcelona er heldur ekkert eitt af uppáhaldsliðunum mínum. Ajax er mitt lið," sagði Klaaseen á blaðamannafundi fyrir leikinn. Hann sagði enn fremur að Ajax ætlar ekki að verjast í 90 mínútur á Nývangi í kvöld í von um að stela einu stigi. "Við ætlum að spila okkar leik. Ef við liggjum til baka þá fær Messi of mikið pláss. Það er ekki lausnin að verjast aftarlega gegn liði eins og Barcelona." "Við viljum spila gegn hápressu Barcelona. Þeir eru ekki vanir að spila gegn þannig liði. Kannski er tækifæri að vinna þá þannig. Við viljum vinna leikinn," sagði Davy Klaaseen.Leikur Barcelona og Ajax verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 18.45. Upphitun hefst klukkan 18.00 og eftir leikina verða Meistaramörkin á dagskrá.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Skorar Kolbeinn á Nývangi í kvöld? Barcelona og Ajax mætast í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta og þar verður íslenskur landsliðsframherji vonandi í sviðsljósinu. 21. október 2014 06:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Skorar Kolbeinn á Nývangi í kvöld? Barcelona og Ajax mætast í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta og þar verður íslenskur landsliðsframherji vonandi í sviðsljósinu. 21. október 2014 06:00