James Blunt segir að lagið You're Beautiful sé pirrandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. október 2014 21:00 James Blunt vísir/getty Söngvarinn James Blunt segir í viðtali við tímaritið Hello! að honum finnist lagið sem kom honum á kortið, You're Beautiful, frekar pirrandi. „Einu lagi var þröngvað uppá fólk - You're Beautiful - og það varð pirrandi,“ segir söngvarinn um lagið sem sló í gegn árið 2005 og komst á topp Billboard 200-listans. „Ég held að ég hafi verið markaðssettur af plötufyrirtæki til að ná til kvenna á meðan auglýsingar fyrir Desperate Housewives voru í gangi en þannig tapar maður fimmtíu prósentum af hlustendum,“ bætir James við. „Markaðsstarfið málaði mig einnig sem brjálæðislega alvarlegan og einlægan mann en vinir mínir vita að ég er það alls ekki.“ Síðan You're Beautiful sló í gegn hefur söngvarinn gefið út þrjár stúdíóplötur og hefur verið á tónleikaferðalagi síðustu vikur til að kynna plötuna Moon Landing sem kom út í fyrra. Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngvarinn James Blunt segir í viðtali við tímaritið Hello! að honum finnist lagið sem kom honum á kortið, You're Beautiful, frekar pirrandi. „Einu lagi var þröngvað uppá fólk - You're Beautiful - og það varð pirrandi,“ segir söngvarinn um lagið sem sló í gegn árið 2005 og komst á topp Billboard 200-listans. „Ég held að ég hafi verið markaðssettur af plötufyrirtæki til að ná til kvenna á meðan auglýsingar fyrir Desperate Housewives voru í gangi en þannig tapar maður fimmtíu prósentum af hlustendum,“ bætir James við. „Markaðsstarfið málaði mig einnig sem brjálæðislega alvarlegan og einlægan mann en vinir mínir vita að ég er það alls ekki.“ Síðan You're Beautiful sló í gegn hefur söngvarinn gefið út þrjár stúdíóplötur og hefur verið á tónleikaferðalagi síðustu vikur til að kynna plötuna Moon Landing sem kom út í fyrra.
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira