Svona hefurðu aldrei heyrt Goonies-lagið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 31. október 2014 17:30 Þorri, eða Þormóður Dagsson úr Tilbury, hefur endurgert lag Cindy Lauper úr kvikmyndinni The Goonies sem heitir Good Enough. Lagið má hlusta á hér fyrir ofan en tilefni endurgerðarinnar er myndlistarsýningin GGG sem opnar í dag í Bíó Paradís. Á sýningunni sýna þrjátíu myndlistarmenn verk tileinkuð þremur ástsælustu kvikmyndaverkum níunda áratugarins: Gremlins, Goonies og Ghostbusters. Sýningin stendur yfir í tvær vikur og á sama tíma tekur bíóhúsið myndirnar þrjár til sýninga. Tónlist Tengdar fréttir FM Belfast endurgerir Ghostbusters-lagið Lagið er hluti af myndlistarsýningunni GGG. 29. október 2014 17:00 Setja Gremlins-lagið í nýjan búning Skrattakollarnir Snorri Helga, Gunni Tynes og Örn Eldjárn endurgera Gizmolagið. 30. október 2014 14:30 Þrjátíu sýna á GGG Myndlistarsýning tileinkuð ástsælum kvikmyndum. 31. október 2014 11:30 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Þorri, eða Þormóður Dagsson úr Tilbury, hefur endurgert lag Cindy Lauper úr kvikmyndinni The Goonies sem heitir Good Enough. Lagið má hlusta á hér fyrir ofan en tilefni endurgerðarinnar er myndlistarsýningin GGG sem opnar í dag í Bíó Paradís. Á sýningunni sýna þrjátíu myndlistarmenn verk tileinkuð þremur ástsælustu kvikmyndaverkum níunda áratugarins: Gremlins, Goonies og Ghostbusters. Sýningin stendur yfir í tvær vikur og á sama tíma tekur bíóhúsið myndirnar þrjár til sýninga.
Tónlist Tengdar fréttir FM Belfast endurgerir Ghostbusters-lagið Lagið er hluti af myndlistarsýningunni GGG. 29. október 2014 17:00 Setja Gremlins-lagið í nýjan búning Skrattakollarnir Snorri Helga, Gunni Tynes og Örn Eldjárn endurgera Gizmolagið. 30. október 2014 14:30 Þrjátíu sýna á GGG Myndlistarsýning tileinkuð ástsælum kvikmyndum. 31. október 2014 11:30 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
FM Belfast endurgerir Ghostbusters-lagið Lagið er hluti af myndlistarsýningunni GGG. 29. október 2014 17:00
Setja Gremlins-lagið í nýjan búning Skrattakollarnir Snorri Helga, Gunni Tynes og Örn Eldjárn endurgera Gizmolagið. 30. október 2014 14:30