Mikil mengun á Akureyri Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2014 10:04 visir/auðunn Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. Töluverð mengunarlykt finnst í bænum og er nokkuð slæmt skyggni. Aukin brennisteinsdíoxíð (SO2) mengun mælist nú á norður- og vesturlandi. Tilkynningar um mengun hafa borist frá Akureyri, Skagafirði og Stykkishólmi. Hæðstu gildi sem mældust í morgun voru um 5100 míkrógrömm á rúmmetra á Sauðárkróki, um 2700 míkrógrömm á rúmmetra í Stykkishólmi og um 4000 míkrógrömm á rúmmetra á Akureyri. Mengun á Akureyri hefur vaxið jafnt og þétt í alla nótt og náði hámarki í morgun þegar hún var komin í 4000 míkrógrömm. Börn í grunnskólum í bænum fá ekki að fara út í frímínútum. Heldur meiri virkni hefur verið við Bárðarbungu síðasta sólarhring en þann á undan. Yfir 100 skjálftar hafa mælst en enginn þeirra hefur verið fimm eða stærri. Rétt innan við tíu eru stærri en fjögur stig. Stærsti var kl. 16:09 í gær og var hann 4,6. Um tugur skjálfta eru milli 3 og 4 að stærð. Virkni undir norðanverðum bergganginum er svipuð og verið hefur undanfarna daga. Foreldrar barna í Lundaskóla á Akureyri og á leikskólanum Lundaseli hafa fengið tölvupóst þess efnis að börnin verði öll innandyra í dag. Foreldrar þurfa aftur á móti að taka sjálf ákvörðun um það hvort þeir sækja nemendur í skólann þegar skóladegi lýkur eða hvort þau verði látin ganga sjálf heim. Hér að neðan má sjá myndband sem íbúi á Akureyri birtir á Fésbókarsíðu sinni. Þar smá glögglega sjá að nokkur mengun er í Eyjafirði. Innlegg frá Birgir H. Stefánsson. Bárðarbunga Veður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. Töluverð mengunarlykt finnst í bænum og er nokkuð slæmt skyggni. Aukin brennisteinsdíoxíð (SO2) mengun mælist nú á norður- og vesturlandi. Tilkynningar um mengun hafa borist frá Akureyri, Skagafirði og Stykkishólmi. Hæðstu gildi sem mældust í morgun voru um 5100 míkrógrömm á rúmmetra á Sauðárkróki, um 2700 míkrógrömm á rúmmetra í Stykkishólmi og um 4000 míkrógrömm á rúmmetra á Akureyri. Mengun á Akureyri hefur vaxið jafnt og þétt í alla nótt og náði hámarki í morgun þegar hún var komin í 4000 míkrógrömm. Börn í grunnskólum í bænum fá ekki að fara út í frímínútum. Heldur meiri virkni hefur verið við Bárðarbungu síðasta sólarhring en þann á undan. Yfir 100 skjálftar hafa mælst en enginn þeirra hefur verið fimm eða stærri. Rétt innan við tíu eru stærri en fjögur stig. Stærsti var kl. 16:09 í gær og var hann 4,6. Um tugur skjálfta eru milli 3 og 4 að stærð. Virkni undir norðanverðum bergganginum er svipuð og verið hefur undanfarna daga. Foreldrar barna í Lundaskóla á Akureyri og á leikskólanum Lundaseli hafa fengið tölvupóst þess efnis að börnin verði öll innandyra í dag. Foreldrar þurfa aftur á móti að taka sjálf ákvörðun um það hvort þeir sækja nemendur í skólann þegar skóladegi lýkur eða hvort þau verði látin ganga sjálf heim. Hér að neðan má sjá myndband sem íbúi á Akureyri birtir á Fésbókarsíðu sinni. Þar smá glögglega sjá að nokkur mengun er í Eyjafirði. Innlegg frá Birgir H. Stefánsson.
Bárðarbunga Veður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira