Betri heilsa með Íslenskum Fjallagrösum 30. október 2014 13:00 Framleiðsla fæðurbótarefna og hollra matvæla úr íslenskri náttúru er sérsvið Íslenskra fjallagrasa ehf. Gunnar Berg Viktorsson er framkvæmdastjóri félagsins. GVA Íslensk fjallagrös ehf. var stofnað á Blönduósi og leggur áherslu á framleiðslu fæðubótarefna og hollra matvæla úr íslenskri náttúru. Fyrirtækið er eitt elsta starfandi fyrirtækið hérlendis í sinni atvinnugrein og hefur sala á framleiðsluvörum þess vaxið ár frá ári. Vörur fyrirtækisins eru seldar undir vörumerkinu „Natura Islandica“ sem þýðir Náttúra Íslands á latínu. Helstu vörur fyrirtækisins eru hálsmixtúrur fyrir börn og fullorðna, Soprano-hálstöflur og hylki. Einnig framleiðir fyrirtækið nokkrar tegundir áfengis eins og Fjallagrasa snafs sem er mjög vinsæll. Upphaflega var framleiðslan unnin úr íslenskum fjallagrösum en er nú í vaxandi mæli unnin úr öðrum íslenskum jurtum og náttúruefnum. Fjallagrös eru vel þekkt lækningajurt og viðurkennd sem náttúrulyf í mörgum löndum. Þau eru jafnan kennd við Ísland enda er latneska heiti jurtarinnar Cetraria Islandica.Fyrirtækið framleiðir nokkrar tegundir áfengis eins og Fjallagrasa snafs sem er mjög vinsæll.MYND/ÚR EINKASAFNIFjallagrös eru þó ekki planta heldur sveppir sem hafa tekið sér þörunga í fóstur og geta þannig lifað á sólarljósinu. Þau eru samsett úr trefjaefnum sem eru vatnsleysanleg og meltast ekki í maga heldur fara niður í þarma. Einnig hefur komið í ljós við rannsóknir að virku efnin í grösunum geta hindrað vöxt baktería, veira og krabbameinsfruma og örvað virkni ónæmiskerfisins. Íslensk fjallagrös leggur áherslu á að vörurnar séu heilnæmar og innihaldi nær eingöngu náttúruleg hráefni. Vörurnar eiga að vera hentugar og aðgengilegar fólki í nútíma þjóðfélagi og hæfar bæði til sölu á Íslandi og erlendis. Markhópur eru almennir neytendur á Íslandi og ferðamenn, en einnig er unnið markvisst að því frá upphafi að þær henti til útflutnings. Vörurnar hafa um árbil verið seldar í Þýskalandi og nú er einnig að hefjast útflutningur til Hollands. Nánari upplýsingar má finna inn á www.fjallagros.is. Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Sjá meira
Íslensk fjallagrös ehf. var stofnað á Blönduósi og leggur áherslu á framleiðslu fæðubótarefna og hollra matvæla úr íslenskri náttúru. Fyrirtækið er eitt elsta starfandi fyrirtækið hérlendis í sinni atvinnugrein og hefur sala á framleiðsluvörum þess vaxið ár frá ári. Vörur fyrirtækisins eru seldar undir vörumerkinu „Natura Islandica“ sem þýðir Náttúra Íslands á latínu. Helstu vörur fyrirtækisins eru hálsmixtúrur fyrir börn og fullorðna, Soprano-hálstöflur og hylki. Einnig framleiðir fyrirtækið nokkrar tegundir áfengis eins og Fjallagrasa snafs sem er mjög vinsæll. Upphaflega var framleiðslan unnin úr íslenskum fjallagrösum en er nú í vaxandi mæli unnin úr öðrum íslenskum jurtum og náttúruefnum. Fjallagrös eru vel þekkt lækningajurt og viðurkennd sem náttúrulyf í mörgum löndum. Þau eru jafnan kennd við Ísland enda er latneska heiti jurtarinnar Cetraria Islandica.Fyrirtækið framleiðir nokkrar tegundir áfengis eins og Fjallagrasa snafs sem er mjög vinsæll.MYND/ÚR EINKASAFNIFjallagrös eru þó ekki planta heldur sveppir sem hafa tekið sér þörunga í fóstur og geta þannig lifað á sólarljósinu. Þau eru samsett úr trefjaefnum sem eru vatnsleysanleg og meltast ekki í maga heldur fara niður í þarma. Einnig hefur komið í ljós við rannsóknir að virku efnin í grösunum geta hindrað vöxt baktería, veira og krabbameinsfruma og örvað virkni ónæmiskerfisins. Íslensk fjallagrös leggur áherslu á að vörurnar séu heilnæmar og innihaldi nær eingöngu náttúruleg hráefni. Vörurnar eiga að vera hentugar og aðgengilegar fólki í nútíma þjóðfélagi og hæfar bæði til sölu á Íslandi og erlendis. Markhópur eru almennir neytendur á Íslandi og ferðamenn, en einnig er unnið markvisst að því frá upphafi að þær henti til útflutnings. Vörurnar hafa um árbil verið seldar í Þýskalandi og nú er einnig að hefjast útflutningur til Hollands. Nánari upplýsingar má finna inn á www.fjallagros.is.
Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Sjá meira