Allt fórnfýsi mömmu að þakka Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2014 08:15 Berahino fagnar marki í leik með enska U-21 liðinu. Vísir/Getty Saido Berahino hefur slegið í gegn með West Brom í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og var í gær verðlaunaður með sæti í enska landsliðinu. England mætir Slóveníu og Skotlandi í næstu viku en tíu ár eru liðin síðan að Berahino kom til Bretlands sem flóttamaður frá Búrúndí. „Þetta hefur verið langt ferðalag fyrir mig og mömmu mína,“ sagði Berahino við enska fjölmiðla. „Hún hefur alltaf verið til staðar fyrir mig og stundum verið hörð við mig til að koma mér á rétta braut. Við höfðum ekkert og komum úr negu. Ég er hingað kominn vegna hennar.“ Berahino er 21 árs gamall og hefur verið hjá West Brom síðan hann gekk til liðs við akademíu félagsins árið 2004. Hann skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannasamning árið 2011. Hann hefur skorað sjö mörk í tíu deildarleikjum á tímabilinu til þessa og er markahæsti enski leikmaðurinn í úrvalsdeildinni. Hann á að baki leiki með öllum yngri landsliðum Englands en fær nú tækifærið með A-landsliðinu í fyrsta sinn. „Uppvöxtarárin voru erfið. Ég var ekki sá auðveldasti í umgengni en hún var alltaf til staðar fyrir mig. Nú höfum við náð þessum áfanga saman og ég deili þessu með henni.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 6. nóvember 2014 13:29 Berahino minnir stjórann á Wayne Rooney Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. 27. október 2014 07:30 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Sjá meira
Saido Berahino hefur slegið í gegn með West Brom í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og var í gær verðlaunaður með sæti í enska landsliðinu. England mætir Slóveníu og Skotlandi í næstu viku en tíu ár eru liðin síðan að Berahino kom til Bretlands sem flóttamaður frá Búrúndí. „Þetta hefur verið langt ferðalag fyrir mig og mömmu mína,“ sagði Berahino við enska fjölmiðla. „Hún hefur alltaf verið til staðar fyrir mig og stundum verið hörð við mig til að koma mér á rétta braut. Við höfðum ekkert og komum úr negu. Ég er hingað kominn vegna hennar.“ Berahino er 21 árs gamall og hefur verið hjá West Brom síðan hann gekk til liðs við akademíu félagsins árið 2004. Hann skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannasamning árið 2011. Hann hefur skorað sjö mörk í tíu deildarleikjum á tímabilinu til þessa og er markahæsti enski leikmaðurinn í úrvalsdeildinni. Hann á að baki leiki með öllum yngri landsliðum Englands en fær nú tækifærið með A-landsliðinu í fyrsta sinn. „Uppvöxtarárin voru erfið. Ég var ekki sá auðveldasti í umgengni en hún var alltaf til staðar fyrir mig. Nú höfum við náð þessum áfanga saman og ég deili þessu með henni.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 6. nóvember 2014 13:29 Berahino minnir stjórann á Wayne Rooney Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. 27. október 2014 07:30 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Sjá meira
Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 6. nóvember 2014 13:29
Berahino minnir stjórann á Wayne Rooney Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. 27. október 2014 07:30
Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25