Pellegrini: Óskiljanleg krísa hjá City | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2014 08:28 Vísir/Getty Allt útlit er fyrir að Manchester City siti eftir í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 tap þess gegn CSKA Moskvu í gær. Óvíst er að sigrar gegn Bayern München og Roma í lokaumferðunum myndu duga til að tryggja liðinu sæti í 16-liða úrslitunum. Þar að auki verður Pellegrini án þeirra Fernandinho og Yaya Toure gegn Bayern en þeir fengu báðir að líta rauða spjaldið í gær. „Það er krísa hvað sjálfstraust liðsins varðar og við verðum að komast að ástæðu þess með því að ræða við leikmennina á hverjum degi,“ sagði Pellegrini eftir leikinn í gær. „Við verðum að reyna að komast að því hvað veldur því að liðið nær ekki árangri í Meistaradeildinni. Þetta eru mikilvægir leikmenn og ég skil ekki af hverju þeir geta ekki spilað í Meistaradeildinni.“ „Maður á þó aldrei að afskrifa möguleikana á meðan það er enn tölfræðilega hægt að komast áfram. Maður verður bara að leggja mikið á sig og byrja að spila aftur af eðlilegri getu.“ Gríski dómarinn Tasos Sidoropolous tók umdeildar ákvarðanir í gær en Pellegrini neitaði að skella skuldinni á hann. „Ég vil engar afsökunar fyrir okkar frammistöðu. Ég vil ekki tengja dómarann við niðurstöðu leiksins,“ sagði Pellegrini.Átti Sergio Agüero að fá víti? Tvö rauð spjöld á leikmenn City: Vitlaus maður fær gult spjald: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Allt útlit er fyrir að Manchester City siti eftir í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 tap þess gegn CSKA Moskvu í gær. Óvíst er að sigrar gegn Bayern München og Roma í lokaumferðunum myndu duga til að tryggja liðinu sæti í 16-liða úrslitunum. Þar að auki verður Pellegrini án þeirra Fernandinho og Yaya Toure gegn Bayern en þeir fengu báðir að líta rauða spjaldið í gær. „Það er krísa hvað sjálfstraust liðsins varðar og við verðum að komast að ástæðu þess með því að ræða við leikmennina á hverjum degi,“ sagði Pellegrini eftir leikinn í gær. „Við verðum að reyna að komast að því hvað veldur því að liðið nær ekki árangri í Meistaradeildinni. Þetta eru mikilvægir leikmenn og ég skil ekki af hverju þeir geta ekki spilað í Meistaradeildinni.“ „Maður á þó aldrei að afskrifa möguleikana á meðan það er enn tölfræðilega hægt að komast áfram. Maður verður bara að leggja mikið á sig og byrja að spila aftur af eðlilegri getu.“ Gríski dómarinn Tasos Sidoropolous tók umdeildar ákvarðanir í gær en Pellegrini neitaði að skella skuldinni á hann. „Ég vil engar afsökunar fyrir okkar frammistöðu. Ég vil ekki tengja dómarann við niðurstöðu leiksins,“ sagði Pellegrini.Átti Sergio Agüero að fá víti? Tvö rauð spjöld á leikmenn City: Vitlaus maður fær gult spjald:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46