Of Monsters and Men ein af tíu verstu indísveitunum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. nóvember 2014 15:30 Daniel Bromfield hjá vefsíðunni Daily Emerald velur tíu verstu indísveitirnar og birtir listann á vefsíðunni. Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kemst á blað. „Of Monsters and Men, íslensk sveit sem hljómar eins og hún vilji fyrir alla muni komast af eyjunni og flytja til, tja, Virginíu eða eitthvað,“ skrifar Daniel um sveitina. Aðrar hljómsveitir sem komast á lista Daniels eru Passenger, The Lumineers og Imagine Dragons svo dæmi séu tekin. Daniel er ekki sáttur við þá stefnu sem indítónlist hefur tekið síðustu ár. „Nú eru útgáfufyrirtæki hungruð í völd, allir ákváðu að hljóma eins og James Blunt og allt er að fara til fjandans.“ Tónlist Tengdar fréttir Lag OMAM í stiklu fyrir Hollywood-mynd Mountain Sound hljómar í nýrri stiklu fyrir kvikmyndina Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day. 22. maí 2014 09:00 Of Monsters and Men mætt í stúdíó á ný „It's officially happening!“ segir í skilaboðum hljómsveitarinnar á Facebook. 3. nóvember 2014 21:21 Of Monsters and Men skiluðu tapi en áttu 191 milljón Fengu myndarlega fyrirframgreiðslu frá útgáfufyrirtæki Universal til að standa straum af kostnaði við gerð nýrrar plötu. 23. október 2014 16:00 Það kostar 28 milljónir að fá OMAM til að spila í garðveislunni hjá þér Hér getur þú séð hversu mikla fjárhæð þú þarft að reiða fram til að fá þína eftirlætis hljómsveit til þess að koma fram. 19. maí 2014 19:30 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Daniel Bromfield hjá vefsíðunni Daily Emerald velur tíu verstu indísveitirnar og birtir listann á vefsíðunni. Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kemst á blað. „Of Monsters and Men, íslensk sveit sem hljómar eins og hún vilji fyrir alla muni komast af eyjunni og flytja til, tja, Virginíu eða eitthvað,“ skrifar Daniel um sveitina. Aðrar hljómsveitir sem komast á lista Daniels eru Passenger, The Lumineers og Imagine Dragons svo dæmi séu tekin. Daniel er ekki sáttur við þá stefnu sem indítónlist hefur tekið síðustu ár. „Nú eru útgáfufyrirtæki hungruð í völd, allir ákváðu að hljóma eins og James Blunt og allt er að fara til fjandans.“
Tónlist Tengdar fréttir Lag OMAM í stiklu fyrir Hollywood-mynd Mountain Sound hljómar í nýrri stiklu fyrir kvikmyndina Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day. 22. maí 2014 09:00 Of Monsters and Men mætt í stúdíó á ný „It's officially happening!“ segir í skilaboðum hljómsveitarinnar á Facebook. 3. nóvember 2014 21:21 Of Monsters and Men skiluðu tapi en áttu 191 milljón Fengu myndarlega fyrirframgreiðslu frá útgáfufyrirtæki Universal til að standa straum af kostnaði við gerð nýrrar plötu. 23. október 2014 16:00 Það kostar 28 milljónir að fá OMAM til að spila í garðveislunni hjá þér Hér getur þú séð hversu mikla fjárhæð þú þarft að reiða fram til að fá þína eftirlætis hljómsveit til þess að koma fram. 19. maí 2014 19:30 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lag OMAM í stiklu fyrir Hollywood-mynd Mountain Sound hljómar í nýrri stiklu fyrir kvikmyndina Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day. 22. maí 2014 09:00
Of Monsters and Men mætt í stúdíó á ný „It's officially happening!“ segir í skilaboðum hljómsveitarinnar á Facebook. 3. nóvember 2014 21:21
Of Monsters and Men skiluðu tapi en áttu 191 milljón Fengu myndarlega fyrirframgreiðslu frá útgáfufyrirtæki Universal til að standa straum af kostnaði við gerð nýrrar plötu. 23. október 2014 16:00
Það kostar 28 milljónir að fá OMAM til að spila í garðveislunni hjá þér Hér getur þú séð hversu mikla fjárhæð þú þarft að reiða fram til að fá þína eftirlætis hljómsveit til þess að koma fram. 19. maí 2014 19:30