Mourinho: Tjái mig ekki um Liverpool Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2014 14:30 Vísir/Getty Chelsea mætir slóvenska liðinu Maribor í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þeir ensku unnu 6-0 sigur þegar liðin mættust í Lundúnum fyrir tveimur vikum síðan. Sigur í kvöld gæti tryggt Chelsea sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en það mun einnig ráðast á úrslitum Sporting Lissabon og Schalke. Og Jose Mourinho, stjóri Chelsea, ætlar fara inn í leik kvöldsins af fullum krafti. „Ég er hrifinn af því að koma með stórt félag og þekkta leikmenn til lands, borgar og leikvangs sem þeir heimsækja vanalega ekki. Ég tel að það sé ábyrgð okkar að spila bæði fyrir okkur sjálfa og fólkið,“ sagði Mourinho. „Það þýðir að spila vel og sýna hvað við getum. Sýna hversu góða leikmenn og hversu gott lið við erum með,“ bætti hann við. Brendan Rodgers ákvað að hvíla marga af sínum bestu mönnum er lið hans, Liverpool, mætti Real Madrid á útivelli í gærkvöldi. Chelsea mætir Liverpool á laugardag í ensku úrvalsdeildinni og Mourinho var spurður hvort að orð hans beindust að Liverpool. „Ef Liverpool ákveður að hvíla leikmenn í leik gegn Evrópumeisturunum þá verður stjóri Liverpool að svara fyrir það. Það er ekki spurning fyrir mig. Ég reyni yfirleitt að stilla mínu sterkasta liði upp gegn erfiðustu andstæðingunum,“ sagði Mourinho. Diego Costa var í hópi þeirra 22 leikmanna Chelsea sem fóru til Slóveníu í gær en Loic Remy og John Obi Mikel eru frá vegna meiðsla. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rodgers: Ég vissi hvað ég var að gera Margir sökuðu Brendan Rodgers, stjóra Liverpool, um að kasta inn hvíta handklæðinu fyrir leikinn gegn Real Madrid í kvöld en liðið sem hann valdi fékk aðeins á sig eitt mark. 4. nóvember 2014 22:25 Varalið Liverpool spilar gegn Real Madrid Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, stillir upp afar áhugaverðu liði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 4. nóvember 2014 18:39 Costa á sjúkrahús vegna veikinda Sneri aftur úr landsliðsferð með pest. 23. október 2014 12:30 Rodgers gæti hvílt Gerrard í kvöld Afar ólíklegt að Daniel Sturridge komi við sögu í stórleik Real Madrid og Liverpool. 4. nóvember 2014 08:37 Rodgers: Lineker var aldrei knattspyrnustjóri Gary Lineker sagði knattspyrnustjóra Liverpool hafa kastað inn hvíta handklæðinu. 5. nóvember 2014 08:45 Öll mörk gærkvöldsins í Meistaradeildinni Sjáðu umfjöllun um alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 5. nóvember 2014 08:07 Landsliðslæknir Spánverja svarar Mourinho fullum hálsi Segir Diego Costa ekki hafa meiðst í síðustu landsliðsverkefnum Spánar. 30. október 2014 17:15 Mourinho: Meiðsli Costa eru Spánverjum að kenna Framherjinn öflugi misst af síðustu þremur leikjum Chelsea vegna meiðsla sem hann varð fyrir með landsliðinu. 28. október 2014 11:15 Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Chelsea mætir slóvenska liðinu Maribor í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þeir ensku unnu 6-0 sigur þegar liðin mættust í Lundúnum fyrir tveimur vikum síðan. Sigur í kvöld gæti tryggt Chelsea sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en það mun einnig ráðast á úrslitum Sporting Lissabon og Schalke. Og Jose Mourinho, stjóri Chelsea, ætlar fara inn í leik kvöldsins af fullum krafti. „Ég er hrifinn af því að koma með stórt félag og þekkta leikmenn til lands, borgar og leikvangs sem þeir heimsækja vanalega ekki. Ég tel að það sé ábyrgð okkar að spila bæði fyrir okkur sjálfa og fólkið,“ sagði Mourinho. „Það þýðir að spila vel og sýna hvað við getum. Sýna hversu góða leikmenn og hversu gott lið við erum með,“ bætti hann við. Brendan Rodgers ákvað að hvíla marga af sínum bestu mönnum er lið hans, Liverpool, mætti Real Madrid á útivelli í gærkvöldi. Chelsea mætir Liverpool á laugardag í ensku úrvalsdeildinni og Mourinho var spurður hvort að orð hans beindust að Liverpool. „Ef Liverpool ákveður að hvíla leikmenn í leik gegn Evrópumeisturunum þá verður stjóri Liverpool að svara fyrir það. Það er ekki spurning fyrir mig. Ég reyni yfirleitt að stilla mínu sterkasta liði upp gegn erfiðustu andstæðingunum,“ sagði Mourinho. Diego Costa var í hópi þeirra 22 leikmanna Chelsea sem fóru til Slóveníu í gær en Loic Remy og John Obi Mikel eru frá vegna meiðsla.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rodgers: Ég vissi hvað ég var að gera Margir sökuðu Brendan Rodgers, stjóra Liverpool, um að kasta inn hvíta handklæðinu fyrir leikinn gegn Real Madrid í kvöld en liðið sem hann valdi fékk aðeins á sig eitt mark. 4. nóvember 2014 22:25 Varalið Liverpool spilar gegn Real Madrid Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, stillir upp afar áhugaverðu liði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 4. nóvember 2014 18:39 Costa á sjúkrahús vegna veikinda Sneri aftur úr landsliðsferð með pest. 23. október 2014 12:30 Rodgers gæti hvílt Gerrard í kvöld Afar ólíklegt að Daniel Sturridge komi við sögu í stórleik Real Madrid og Liverpool. 4. nóvember 2014 08:37 Rodgers: Lineker var aldrei knattspyrnustjóri Gary Lineker sagði knattspyrnustjóra Liverpool hafa kastað inn hvíta handklæðinu. 5. nóvember 2014 08:45 Öll mörk gærkvöldsins í Meistaradeildinni Sjáðu umfjöllun um alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 5. nóvember 2014 08:07 Landsliðslæknir Spánverja svarar Mourinho fullum hálsi Segir Diego Costa ekki hafa meiðst í síðustu landsliðsverkefnum Spánar. 30. október 2014 17:15 Mourinho: Meiðsli Costa eru Spánverjum að kenna Framherjinn öflugi misst af síðustu þremur leikjum Chelsea vegna meiðsla sem hann varð fyrir með landsliðinu. 28. október 2014 11:15 Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Rodgers: Ég vissi hvað ég var að gera Margir sökuðu Brendan Rodgers, stjóra Liverpool, um að kasta inn hvíta handklæðinu fyrir leikinn gegn Real Madrid í kvöld en liðið sem hann valdi fékk aðeins á sig eitt mark. 4. nóvember 2014 22:25
Varalið Liverpool spilar gegn Real Madrid Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, stillir upp afar áhugaverðu liði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 4. nóvember 2014 18:39
Rodgers gæti hvílt Gerrard í kvöld Afar ólíklegt að Daniel Sturridge komi við sögu í stórleik Real Madrid og Liverpool. 4. nóvember 2014 08:37
Rodgers: Lineker var aldrei knattspyrnustjóri Gary Lineker sagði knattspyrnustjóra Liverpool hafa kastað inn hvíta handklæðinu. 5. nóvember 2014 08:45
Öll mörk gærkvöldsins í Meistaradeildinni Sjáðu umfjöllun um alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 5. nóvember 2014 08:07
Landsliðslæknir Spánverja svarar Mourinho fullum hálsi Segir Diego Costa ekki hafa meiðst í síðustu landsliðsverkefnum Spánar. 30. október 2014 17:15
Mourinho: Meiðsli Costa eru Spánverjum að kenna Framherjinn öflugi misst af síðustu þremur leikjum Chelsea vegna meiðsla sem hann varð fyrir með landsliðinu. 28. október 2014 11:15
Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23