Kínverjar auka enn erlenda fjárfestingu Finnur Thorlacius skrifar 4. nóvember 2014 13:00 Kínverjar fjárfesta sem aldrei fyrr í öðrum löndum. Undanfarin ár hefur fé streymt frá Kína til fjárfestinga erlendis, ekki síst í fasteignum, tæknifyrirtækjum og olíu- og gasfyrirtækjum. Svo mikil er þessi erlenda fjárfesting Kínverja í ár að hún mun verða meiri en innlend fjárfesting í Kína. Verður það í fyrsta skipti síðan Kínverjar hófu fyrir alvöru erlenda fjárfestingu. Stefnir hún í ár í um 14.600 milljarða króna og nemur 11% aukningu frá því í fyrra. Í hátæknigeiranum er fjárfesting Kínverja langmest í Bandaríkjunum, eða að fjórum fimmtu hluta. Sú breyting hefur einnig orðið á á síðustu árum að fjárfestingarnar einskorðast ekki bara við Kínverska ríkið heldur hafa einkafyrirtæki í Kína aukið mjög við erlenda fjárfestingu sína og er svo komið að þær nema nú 76% allrar fjárfestingar frá Kína. Af nýlegum stórum fjárfestingum Kínverja má nefna kaup kínverska tölvuframleiðandans Lenovo á netþjónadeild IBM og Motorola fyrirtækinu, sem og kaupin á glæsihótelinu Waldorf Astoria í New York. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Undanfarin ár hefur fé streymt frá Kína til fjárfestinga erlendis, ekki síst í fasteignum, tæknifyrirtækjum og olíu- og gasfyrirtækjum. Svo mikil er þessi erlenda fjárfesting Kínverja í ár að hún mun verða meiri en innlend fjárfesting í Kína. Verður það í fyrsta skipti síðan Kínverjar hófu fyrir alvöru erlenda fjárfestingu. Stefnir hún í ár í um 14.600 milljarða króna og nemur 11% aukningu frá því í fyrra. Í hátæknigeiranum er fjárfesting Kínverja langmest í Bandaríkjunum, eða að fjórum fimmtu hluta. Sú breyting hefur einnig orðið á á síðustu árum að fjárfestingarnar einskorðast ekki bara við Kínverska ríkið heldur hafa einkafyrirtæki í Kína aukið mjög við erlenda fjárfestingu sína og er svo komið að þær nema nú 76% allrar fjárfestingar frá Kína. Af nýlegum stórum fjárfestingum Kínverja má nefna kaup kínverska tölvuframleiðandans Lenovo á netþjónadeild IBM og Motorola fyrirtækinu, sem og kaupin á glæsihótelinu Waldorf Astoria í New York.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent