Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni 4. nóvember 2014 11:19 Það var mikið fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni og mikið skorað. Andrea Pirlo var á skotskónum í sínum 100. leik í Meistaradeildinni. Að sjálfsögðu skoraði hann beint úr aukaspyrnu er Juventus vann Olympiakos. Leikur sem mátti ekki tapast. Dortmund heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni þó illa gangi heima fyrir. Liðið komið áfram í keppninni. Dramatík kvöldsins var þó á Emirates þar sem Arsenal missti niður þriggja marka forskot.Úrslit kvöldsins:A-riðillMalmö - Atletico Madrid 0-2 0-1 Koke (30.), 0-2 Raul Garcia (78.)Juventus - Olympiacos 3-2 1-0 Andre Pirlo (21.), 1-1 Alberto Botía (24.), 1-2 Delvin Ndinga (60.), Roberto, sjm (65.), 3-2 Paul Pogba (66.)Staðan: Atletico 9 stig, Juventus 6, Olympiakos 6, Malmö 3.B-riðillBasel - Ludogorets 4-0 1-0 Breel Embolo (34.), 2-0 Derlis Gonzalez (41.), 3-0 Shkelzen Gashi (59.), 4-0 Marek Suchy (65.)Real Madrid - Liverpool 1-0 1-0 Karim Benzema (27.)Staðan: Real 11 stig, Basel 6. Ludogorets 3, Liverpool 3.C-riðillZenit - Bayer Leverkusen 1-2 0-1 Son Heung-Min (68.), 0-2 Son Heung-Min (73.), 1-2 Salomon Rondon (89.).Benfica - Monaco 1-0 1-0 Anderson Talisca (82.).Staðan: Leverkusen 9 stig, Monaco 5, Zenit 4, Benfica 4.D-riðillArsenal - Anderlecht 3-3 1-0 Mikel Arteta, víti (25.), 2-0 Alexis Sanchez (29.), 3-0 Alex Oxlade-Chamberlain (58.), 3-1 Anthony Vanden Borre (61.), 3-2 Anthonu Vanden Borre, víti (73.), 3-3 Aleksandar Mitrovic (90.).Dortmund - Galatasaray 4-1 1-0 Marco Reus (39.), 2-0 Sokratis Papastathopoulos (55.), 2-1 Hakan Balta (70.), 3-1 Ciro Immobile (74.), 4-1 Semih Kaya, sjm (85.).Staðan: Dortmund 12 stig, Arsenal 7, Anderlecht 2, Galatasaray 1. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni Vísir býður lesendum sínum að sjá mark Real Madrid og öll mörkin úr dramatískum leik Arsenal og Anderlecht. 4. nóvember 2014 20:38 Ótrúleg endurkoma hjá Anderlecht Hið unga lið Anderlecht átti eina af endurkomum ársins á Emirates í kvöld gegn Arsenal. Eftir að hafa lent þrem mörkum undir náði liðið að jafna og næla í stig. 4. nóvember 2014 11:25 Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Það var mikið fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni og mikið skorað. Andrea Pirlo var á skotskónum í sínum 100. leik í Meistaradeildinni. Að sjálfsögðu skoraði hann beint úr aukaspyrnu er Juventus vann Olympiakos. Leikur sem mátti ekki tapast. Dortmund heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni þó illa gangi heima fyrir. Liðið komið áfram í keppninni. Dramatík kvöldsins var þó á Emirates þar sem Arsenal missti niður þriggja marka forskot.Úrslit kvöldsins:A-riðillMalmö - Atletico Madrid 0-2 0-1 Koke (30.), 0-2 Raul Garcia (78.)Juventus - Olympiacos 3-2 1-0 Andre Pirlo (21.), 1-1 Alberto Botía (24.), 1-2 Delvin Ndinga (60.), Roberto, sjm (65.), 3-2 Paul Pogba (66.)Staðan: Atletico 9 stig, Juventus 6, Olympiakos 6, Malmö 3.B-riðillBasel - Ludogorets 4-0 1-0 Breel Embolo (34.), 2-0 Derlis Gonzalez (41.), 3-0 Shkelzen Gashi (59.), 4-0 Marek Suchy (65.)Real Madrid - Liverpool 1-0 1-0 Karim Benzema (27.)Staðan: Real 11 stig, Basel 6. Ludogorets 3, Liverpool 3.C-riðillZenit - Bayer Leverkusen 1-2 0-1 Son Heung-Min (68.), 0-2 Son Heung-Min (73.), 1-2 Salomon Rondon (89.).Benfica - Monaco 1-0 1-0 Anderson Talisca (82.).Staðan: Leverkusen 9 stig, Monaco 5, Zenit 4, Benfica 4.D-riðillArsenal - Anderlecht 3-3 1-0 Mikel Arteta, víti (25.), 2-0 Alexis Sanchez (29.), 3-0 Alex Oxlade-Chamberlain (58.), 3-1 Anthony Vanden Borre (61.), 3-2 Anthonu Vanden Borre, víti (73.), 3-3 Aleksandar Mitrovic (90.).Dortmund - Galatasaray 4-1 1-0 Marco Reus (39.), 2-0 Sokratis Papastathopoulos (55.), 2-1 Hakan Balta (70.), 3-1 Ciro Immobile (74.), 4-1 Semih Kaya, sjm (85.).Staðan: Dortmund 12 stig, Arsenal 7, Anderlecht 2, Galatasaray 1.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni Vísir býður lesendum sínum að sjá mark Real Madrid og öll mörkin úr dramatískum leik Arsenal og Anderlecht. 4. nóvember 2014 20:38 Ótrúleg endurkoma hjá Anderlecht Hið unga lið Anderlecht átti eina af endurkomum ársins á Emirates í kvöld gegn Arsenal. Eftir að hafa lent þrem mörkum undir náði liðið að jafna og næla í stig. 4. nóvember 2014 11:25 Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni Vísir býður lesendum sínum að sjá mark Real Madrid og öll mörkin úr dramatískum leik Arsenal og Anderlecht. 4. nóvember 2014 20:38
Ótrúleg endurkoma hjá Anderlecht Hið unga lið Anderlecht átti eina af endurkomum ársins á Emirates í kvöld gegn Arsenal. Eftir að hafa lent þrem mörkum undir náði liðið að jafna og næla í stig. 4. nóvember 2014 11:25
Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23