Efnilegasti fótboltamaður í heimi heldur með Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2014 12:30 Martin Ödegaard. Vísir/Getty Norðmaðurinn Martin Ödegaard er efnilegasti fótboltamaður heims samkvæmt samantekt breska vefmiðilsins Teamtalk. Teamtalk setti saman topp fimmtíu lista yfir mestu „undrabörn" fótboltans í dag en efstur og yngstur á listanum er hinn fimmtán ára gamli leikmaður Stromsgodset. Barcelona heldur áfram að unga út stjörnum og tveir leikmenn unglingaliða félagsins eru á listanum þar á meðal Króatinn Alen Halilovic sem er í 2. sæti. Martin Ödegaard spilaði á dögunum sinn fyrsta A-landsleik fyrir Noreg en hann er mikill stuðningsmaður Liverpool þótt að það sé nú ólíklegt að Liverpool hafi betur í baráttunni um kappann enda löngu kominn á radarinn hjá Real Madrid og Manchester United. Ödegaard bætti á dögunum 31 árs gamalt met Sigurðar Jónssonar (16 ára og 251 dags gamall á móti Möltu 1983) þegar Martin kom inná sem varamaður á móti Búlgaríu en hann varð þar með yngsti leikmaður í undankeppni EM frá upphafi eða aðeins 15 ára og 300 daga. Martin Ödegaard hefur spilað 22 leiki með Stromsgodset í norsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er með 5 mörk og 6 stoðsendingar í þeim.Tíu efnilegustu fótboltamenn heims samkvæmt Teamtalk: 1. Martin Ödegaard, 15 ára (Stromsgodset): 2. Alen Halilovic, 18 (Barcelona): 3. Gabriel Barbosa, 18 (Santos): 4. Hachim Mastour, 16 (AC Milan): 5. Riechedly Bazoer, 18 (Ajax): 6. Mosquito, 18 (Atletico Paranaense): 7. Youri Tielemans, 17 (Anderlecht): 8. Neal Maupay, 18 (Nice) 9. Ruben Neves, 17 (Porto): 10. Seung-Woo Lee, 16 (Barcelona): Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Sjá meira
Norðmaðurinn Martin Ödegaard er efnilegasti fótboltamaður heims samkvæmt samantekt breska vefmiðilsins Teamtalk. Teamtalk setti saman topp fimmtíu lista yfir mestu „undrabörn" fótboltans í dag en efstur og yngstur á listanum er hinn fimmtán ára gamli leikmaður Stromsgodset. Barcelona heldur áfram að unga út stjörnum og tveir leikmenn unglingaliða félagsins eru á listanum þar á meðal Króatinn Alen Halilovic sem er í 2. sæti. Martin Ödegaard spilaði á dögunum sinn fyrsta A-landsleik fyrir Noreg en hann er mikill stuðningsmaður Liverpool þótt að það sé nú ólíklegt að Liverpool hafi betur í baráttunni um kappann enda löngu kominn á radarinn hjá Real Madrid og Manchester United. Ödegaard bætti á dögunum 31 árs gamalt met Sigurðar Jónssonar (16 ára og 251 dags gamall á móti Möltu 1983) þegar Martin kom inná sem varamaður á móti Búlgaríu en hann varð þar með yngsti leikmaður í undankeppni EM frá upphafi eða aðeins 15 ára og 300 daga. Martin Ödegaard hefur spilað 22 leiki með Stromsgodset í norsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er með 5 mörk og 6 stoðsendingar í þeim.Tíu efnilegustu fótboltamenn heims samkvæmt Teamtalk: 1. Martin Ödegaard, 15 ára (Stromsgodset): 2. Alen Halilovic, 18 (Barcelona): 3. Gabriel Barbosa, 18 (Santos): 4. Hachim Mastour, 16 (AC Milan): 5. Riechedly Bazoer, 18 (Ajax): 6. Mosquito, 18 (Atletico Paranaense): 7. Youri Tielemans, 17 (Anderlecht): 8. Neal Maupay, 18 (Nice) 9. Ruben Neves, 17 (Porto): 10. Seung-Woo Lee, 16 (Barcelona):
Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Sjá meira