Rodgers gæti hvílt Gerrard í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. nóvember 2014 08:37 Vísir/Getty Real Madrid og Liverpool eigast við í Meistaradeild Evrópu í kvöld en Brendan Rodgers, stóri Liverpool, er að íhuga að hvíla fyrirliðann Steven Gerrard. Gerrard spilaði gegn Newcastle um helgina og Rodgers gæti kosið að hvíla hann í kvöld fyrir stórleikinn gegn Chelsea á laugardag. „Ég verð að íhuga hver forgangsröðunin er bæði fyrir hann og okkur. Við höfum rætt um það en þetta eru þrír stórir leikir á átta dögum,“ sagði Rodgers á blaðamannafundi í gær. Rodgers tók alla helstu leikmenn aðalliðsins með til Madrídar, líka þá sem hafa átt við meiðsli að stríða. Meðal þeirra er Daniel Sturridge og segir Rodgers að afar ólíklegt sé að hann muni spila í kvöld. „Ég lít á svona leiki og vikur sem þessa sem frábært tækifæri fyrir leikmannahópinn. Ég kom með alla leikmenn í þennan mikilvæga leik en það er merki um að við séum með samheldinn hóp leikmanna.“ Rodgers sagði enn fremur að Real Madrid, sem vann leik liðanna á Anfield í síðasta mánuði, 3-0, væri líklega besta lið heims í dag. „Við hlökkum virkilega mikið til að kljást við stórleiki eins og þennan.“ Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rodgers hefur fundað með umboðsmanni Gerrard Brendan Rodgers hefur fundað með umboðsmanni Steven Gerrard og gert það ljóst að hann vilji halda Gerrard áfram hjá félaginu. Skilaboð Rodgers til eiganda Liverpool voru afar skýr; að halda Gerrard hjá félaginu. 2. nóvember 2014 12:15 Gerrard til í að yfirgefa Liverpool Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist vera til í að yfirgefa félagið í sumar ef honum verður ekki boðinn nýr samningur. 31. október 2014 09:00 Gerrard gæti verið á leið til Bandaríkjanna Orðaður við New York Cosmos í ensku pressunni í dag. 3. nóvember 2014 14:30 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Real Madrid og Liverpool eigast við í Meistaradeild Evrópu í kvöld en Brendan Rodgers, stóri Liverpool, er að íhuga að hvíla fyrirliðann Steven Gerrard. Gerrard spilaði gegn Newcastle um helgina og Rodgers gæti kosið að hvíla hann í kvöld fyrir stórleikinn gegn Chelsea á laugardag. „Ég verð að íhuga hver forgangsröðunin er bæði fyrir hann og okkur. Við höfum rætt um það en þetta eru þrír stórir leikir á átta dögum,“ sagði Rodgers á blaðamannafundi í gær. Rodgers tók alla helstu leikmenn aðalliðsins með til Madrídar, líka þá sem hafa átt við meiðsli að stríða. Meðal þeirra er Daniel Sturridge og segir Rodgers að afar ólíklegt sé að hann muni spila í kvöld. „Ég lít á svona leiki og vikur sem þessa sem frábært tækifæri fyrir leikmannahópinn. Ég kom með alla leikmenn í þennan mikilvæga leik en það er merki um að við séum með samheldinn hóp leikmanna.“ Rodgers sagði enn fremur að Real Madrid, sem vann leik liðanna á Anfield í síðasta mánuði, 3-0, væri líklega besta lið heims í dag. „Við hlökkum virkilega mikið til að kljást við stórleiki eins og þennan.“
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rodgers hefur fundað með umboðsmanni Gerrard Brendan Rodgers hefur fundað með umboðsmanni Steven Gerrard og gert það ljóst að hann vilji halda Gerrard áfram hjá félaginu. Skilaboð Rodgers til eiganda Liverpool voru afar skýr; að halda Gerrard hjá félaginu. 2. nóvember 2014 12:15 Gerrard til í að yfirgefa Liverpool Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist vera til í að yfirgefa félagið í sumar ef honum verður ekki boðinn nýr samningur. 31. október 2014 09:00 Gerrard gæti verið á leið til Bandaríkjanna Orðaður við New York Cosmos í ensku pressunni í dag. 3. nóvember 2014 14:30 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Rodgers hefur fundað með umboðsmanni Gerrard Brendan Rodgers hefur fundað með umboðsmanni Steven Gerrard og gert það ljóst að hann vilji halda Gerrard áfram hjá félaginu. Skilaboð Rodgers til eiganda Liverpool voru afar skýr; að halda Gerrard hjá félaginu. 2. nóvember 2014 12:15
Gerrard til í að yfirgefa Liverpool Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist vera til í að yfirgefa félagið í sumar ef honum verður ekki boðinn nýr samningur. 31. október 2014 09:00
Gerrard gæti verið á leið til Bandaríkjanna Orðaður við New York Cosmos í ensku pressunni í dag. 3. nóvember 2014 14:30