„Hvar í fjandanum er ég?“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 16:30 Viðtölin við Damien Rice og samstarfsfólk hans eru tekin í Iðnó. Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice talar um gerð nýju plötunnar sinnar, My Favorite Faded Fantasy, við síðuna The Line of Best Fit. Damien er mikill Íslandsvinur en platan var tekin upp hér á landi og í Bandaríkjunum. Í meðfylgjandi myndbandi lýsir Damien því þegar hann kom til Íslands í fyrsta sinn er hann sat í heitum potti umkringdur hrauni. Eina sem hann hugsaði var: „Hvar í fjandanum er ég?“ Damien er hrifinn af tónlistarsenunni á Íslandi. „Ef maður hittir einn mjög góðan tónlistarmann þekkir hann alltaf annan mjög góðan tónlistarmann,“ segir hann en í myndbandinu er talað við ýmsa sem hafa fallega hluti að segja um Damien og samstarfið með honum, til dæmis Helga Jónsson, Borgar Magnason og Alex Somers.Einnig er honum fylgt eftir á leynitónleika sem hann hélt í Sundlauginni í Mosfellsbæ. My Favorite Faded Fantasy er þriðja stúdíóplata Damien en sú fyrsta, O, kom út árið 2002. 9 var síðan gefin út árið 2006 en ljóst er að aðdáendur tónlistarmannsins þurfa ekki að bíða jafnlengi eftir næstu plötu. „Ég get ekki beðið eftir að fara aftur í stúdíó,“ segir Írinn. Tónlist Tengdar fréttir Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Hita upp fyrir Damien Rice Hljómsveitin My bubba er á leiðinni í tveggja mánaða tónleikaferðalag. 9. október 2014 09:00 Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice talar um gerð nýju plötunnar sinnar, My Favorite Faded Fantasy, við síðuna The Line of Best Fit. Damien er mikill Íslandsvinur en platan var tekin upp hér á landi og í Bandaríkjunum. Í meðfylgjandi myndbandi lýsir Damien því þegar hann kom til Íslands í fyrsta sinn er hann sat í heitum potti umkringdur hrauni. Eina sem hann hugsaði var: „Hvar í fjandanum er ég?“ Damien er hrifinn af tónlistarsenunni á Íslandi. „Ef maður hittir einn mjög góðan tónlistarmann þekkir hann alltaf annan mjög góðan tónlistarmann,“ segir hann en í myndbandinu er talað við ýmsa sem hafa fallega hluti að segja um Damien og samstarfið með honum, til dæmis Helga Jónsson, Borgar Magnason og Alex Somers.Einnig er honum fylgt eftir á leynitónleika sem hann hélt í Sundlauginni í Mosfellsbæ. My Favorite Faded Fantasy er þriðja stúdíóplata Damien en sú fyrsta, O, kom út árið 2002. 9 var síðan gefin út árið 2006 en ljóst er að aðdáendur tónlistarmannsins þurfa ekki að bíða jafnlengi eftir næstu plötu. „Ég get ekki beðið eftir að fara aftur í stúdíó,“ segir Írinn.
Tónlist Tengdar fréttir Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Hita upp fyrir Damien Rice Hljómsveitin My bubba er á leiðinni í tveggja mánaða tónleikaferðalag. 9. október 2014 09:00 Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01
Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00
Hita upp fyrir Damien Rice Hljómsveitin My bubba er á leiðinni í tveggja mánaða tónleikaferðalag. 9. október 2014 09:00
Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp