„Sögur sem ekki mega gleymast“ Edda Sif Pálsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 15:52 Sóley Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 1984 en ólst upp á Flateyri þar sem hún bjó ásamt fjölskyldu sinni þegar snjóflóðið féll í október 1995. Hún fannst á lífi eftir níu tíma bið undir snjónum en systir hennar, Svana, sem var átta árum eldri fannst látin nokkru síðar. „Þegar þú ert krakki á þessum aldri er svo mikið af sakleysinu tekið af þér þegar þú lendir í svona rosalegu áfalli,“ segir Sóley. Fjölskyldan flutti aldrei aftur til Flateyrar og Sóley átti ekki mikla samleið með nýju vinunum fyrir sunnan fyrst eftir flóðið. Sóley var svekkt yfir því að tyrft var yfir húsgrunnana sem eftir stóðu en þá ákvörðun skilur hún betur í dag. „Þetta var náttúrulega ekki hægt fyrir þá sá sem voru eftir að sjá svona rosalega stórt opið sár.“ Engu að síður er það hennar mat að minningu flóðsins væri hægt að halda á lofti með betri hætti á staðnum. Í flóðinu felist sögur og sagnfræði sem ekki megi gleyma, sögur sem hún skrásetti sjálf í B.A.-ritgerð sinni, Ískaldur veruleiki: Snjóflóðið á Flateyri 1995 í frásögnum heimamanna. Rætt var við Sóleyju í Íslandi í dag í kvöld. Snjóflóðin á Flateyri 1995 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Sóley Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 1984 en ólst upp á Flateyri þar sem hún bjó ásamt fjölskyldu sinni þegar snjóflóðið féll í október 1995. Hún fannst á lífi eftir níu tíma bið undir snjónum en systir hennar, Svana, sem var átta árum eldri fannst látin nokkru síðar. „Þegar þú ert krakki á þessum aldri er svo mikið af sakleysinu tekið af þér þegar þú lendir í svona rosalegu áfalli,“ segir Sóley. Fjölskyldan flutti aldrei aftur til Flateyrar og Sóley átti ekki mikla samleið með nýju vinunum fyrir sunnan fyrst eftir flóðið. Sóley var svekkt yfir því að tyrft var yfir húsgrunnana sem eftir stóðu en þá ákvörðun skilur hún betur í dag. „Þetta var náttúrulega ekki hægt fyrir þá sá sem voru eftir að sjá svona rosalega stórt opið sár.“ Engu að síður er það hennar mat að minningu flóðsins væri hægt að halda á lofti með betri hætti á staðnum. Í flóðinu felist sögur og sagnfræði sem ekki megi gleyma, sögur sem hún skrásetti sjálf í B.A.-ritgerð sinni, Ískaldur veruleiki: Snjóflóðið á Flateyri 1995 í frásögnum heimamanna. Rætt var við Sóleyju í Íslandi í dag í kvöld.
Snjóflóðin á Flateyri 1995 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira