Birta tölvuleiki sem þú þekkir úr gömlu spilasölunum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. nóvember 2014 13:17 Það ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á vef Internet Archives. Nú geta einhverjir kvatt plön sín í vikunni því Internet Archive, stofnun sem safnar og birtir afrit af vefsíðum aftur í tímann, hefur gert 900 tölvuleiki frá árunum 1970 til 2000 aðgengilega á síðunni. Leikirnir sem umræðir voru hannaðir fyrir leikjavélar sem gjarnan mátti finna í sérstökum spilasölum þar sem smápeningum var dælt í þær til að fá að spila. Núna getur hinsvegar hver sem er spilað þá á netinu – frítt. Tilgangurinn með birtingu leikjanna er að varðveita stafræna menningarsögu. Leikirnir keyra á hugbúnaði sem stofnunin þróaði sem gerir fólki kleift að keyra gamlan hugbúnað í flestum nútímavöfrum. Áður hefur stofnunin birt klassíska tölvuleiki sem spilaðir voru í hefðbundnum leikjatölvum á borð við gömlu Atari-vélarnar auk fjölda annarra gamalla forrita. Leikjavísir Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Nú geta einhverjir kvatt plön sín í vikunni því Internet Archive, stofnun sem safnar og birtir afrit af vefsíðum aftur í tímann, hefur gert 900 tölvuleiki frá árunum 1970 til 2000 aðgengilega á síðunni. Leikirnir sem umræðir voru hannaðir fyrir leikjavélar sem gjarnan mátti finna í sérstökum spilasölum þar sem smápeningum var dælt í þær til að fá að spila. Núna getur hinsvegar hver sem er spilað þá á netinu – frítt. Tilgangurinn með birtingu leikjanna er að varðveita stafræna menningarsögu. Leikirnir keyra á hugbúnaði sem stofnunin þróaði sem gerir fólki kleift að keyra gamlan hugbúnað í flestum nútímavöfrum. Áður hefur stofnunin birt klassíska tölvuleiki sem spilaðir voru í hefðbundnum leikjatölvum á borð við gömlu Atari-vélarnar auk fjölda annarra gamalla forrita.
Leikjavísir Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira