Umboðsmaður fékk nýja ábendingu vegna lekamálsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2014 12:11 Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis. Umboðsmaður Alþingis hefur frestað birtingu niðurstöðu athugunar á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er sú að umboðsmanni barst í vikunni ábending um tiltekið atriði í tengslum við athugun sína. Nú er unnið að því að kanna ábendinguna.Umboðsmaður tekur fram á heimasíðu sinni að ábendingin tengist ekki samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum og nú lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Sigríður staðfesti í gær að hún hefði rætt við Gísla Frey um málefni Tony Omos daginn sem upplýsingar tengdum Omos urðu að umfjöllunarefni fjölmiðla. Gísli neitaði fyrst að hafa rætt við lögreglustjóra en staðfesti svo frásögn Sigríðar síðdegis í gær. Gísli hefur viðurkennt að hafa lekið upplýsingunum og var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í síðustu viku af þeim sökum. Umboðsmaður segir af fyrrgreindum ástæðum ekki unnt að birta niðurstöðu athugunar sinnar í vikunni en vonast til þess að athugun á ábendingunni ljúki á næstu dögum. Þá stefnir hann á að birta niðurstöðuna í næstu viku. Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. 18. nóvember 2014 18:30 Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina. 12. nóvember 2014 11:21 Segir heimildir um niðurstöðu ekki frá sér komnar Umboðsmaður Alþingis segir heimildir um að niðurstaða embættis hans sé að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglum, ekki frá sér komnar. 13. nóvember 2014 19:22 Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. 18. nóvember 2014 15:09 Grafarþögn í ráðuneytinu Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja. 13. nóvember 2014 15:24 Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18. nóvember 2014 09:57 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15. nóvember 2014 13:12 Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28 Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Brynjar Níelsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur greinir á um hversu afgerandi pólitísk ábyrgð ráðherra eigi að birtast. 13. nóvember 2014 11:40 Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Til skoðunar er hjá innaríkisráðuneytinu að krefja Gísla Frey Valdórsson um endurgreiðsla þeirra launa sem hann fékk eftir að hann gerðist brotlegur í starfi. 14. nóvember 2014 19:45 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Fleiri fréttir Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Sjá meira
Umboðsmaður Alþingis hefur frestað birtingu niðurstöðu athugunar á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er sú að umboðsmanni barst í vikunni ábending um tiltekið atriði í tengslum við athugun sína. Nú er unnið að því að kanna ábendinguna.Umboðsmaður tekur fram á heimasíðu sinni að ábendingin tengist ekki samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum og nú lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Sigríður staðfesti í gær að hún hefði rætt við Gísla Frey um málefni Tony Omos daginn sem upplýsingar tengdum Omos urðu að umfjöllunarefni fjölmiðla. Gísli neitaði fyrst að hafa rætt við lögreglustjóra en staðfesti svo frásögn Sigríðar síðdegis í gær. Gísli hefur viðurkennt að hafa lekið upplýsingunum og var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í síðustu viku af þeim sökum. Umboðsmaður segir af fyrrgreindum ástæðum ekki unnt að birta niðurstöðu athugunar sinnar í vikunni en vonast til þess að athugun á ábendingunni ljúki á næstu dögum. Þá stefnir hann á að birta niðurstöðuna í næstu viku.
Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. 18. nóvember 2014 18:30 Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina. 12. nóvember 2014 11:21 Segir heimildir um niðurstöðu ekki frá sér komnar Umboðsmaður Alþingis segir heimildir um að niðurstaða embættis hans sé að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglum, ekki frá sér komnar. 13. nóvember 2014 19:22 Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. 18. nóvember 2014 15:09 Grafarþögn í ráðuneytinu Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja. 13. nóvember 2014 15:24 Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18. nóvember 2014 09:57 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15. nóvember 2014 13:12 Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28 Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Brynjar Níelsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur greinir á um hversu afgerandi pólitísk ábyrgð ráðherra eigi að birtast. 13. nóvember 2014 11:40 Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Til skoðunar er hjá innaríkisráðuneytinu að krefja Gísla Frey Valdórsson um endurgreiðsla þeirra launa sem hann fékk eftir að hann gerðist brotlegur í starfi. 14. nóvember 2014 19:45 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Fleiri fréttir Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Sjá meira
Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. 18. nóvember 2014 18:30
Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina. 12. nóvember 2014 11:21
Segir heimildir um niðurstöðu ekki frá sér komnar Umboðsmaður Alþingis segir heimildir um að niðurstaða embættis hans sé að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglum, ekki frá sér komnar. 13. nóvember 2014 19:22
Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. 18. nóvember 2014 15:09
Grafarþögn í ráðuneytinu Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja. 13. nóvember 2014 15:24
Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18. nóvember 2014 09:57
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15. nóvember 2014 13:12
Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28
Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Brynjar Níelsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur greinir á um hversu afgerandi pólitísk ábyrgð ráðherra eigi að birtast. 13. nóvember 2014 11:40
Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Til skoðunar er hjá innaríkisráðuneytinu að krefja Gísla Frey Valdórsson um endurgreiðsla þeirra launa sem hann fékk eftir að hann gerðist brotlegur í starfi. 14. nóvember 2014 19:45