Umboðsmaður fékk nýja ábendingu vegna lekamálsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2014 12:11 Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis. Umboðsmaður Alþingis hefur frestað birtingu niðurstöðu athugunar á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er sú að umboðsmanni barst í vikunni ábending um tiltekið atriði í tengslum við athugun sína. Nú er unnið að því að kanna ábendinguna.Umboðsmaður tekur fram á heimasíðu sinni að ábendingin tengist ekki samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum og nú lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Sigríður staðfesti í gær að hún hefði rætt við Gísla Frey um málefni Tony Omos daginn sem upplýsingar tengdum Omos urðu að umfjöllunarefni fjölmiðla. Gísli neitaði fyrst að hafa rætt við lögreglustjóra en staðfesti svo frásögn Sigríðar síðdegis í gær. Gísli hefur viðurkennt að hafa lekið upplýsingunum og var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í síðustu viku af þeim sökum. Umboðsmaður segir af fyrrgreindum ástæðum ekki unnt að birta niðurstöðu athugunar sinnar í vikunni en vonast til þess að athugun á ábendingunni ljúki á næstu dögum. Þá stefnir hann á að birta niðurstöðuna í næstu viku. Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. 18. nóvember 2014 18:30 Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina. 12. nóvember 2014 11:21 Segir heimildir um niðurstöðu ekki frá sér komnar Umboðsmaður Alþingis segir heimildir um að niðurstaða embættis hans sé að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglum, ekki frá sér komnar. 13. nóvember 2014 19:22 Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. 18. nóvember 2014 15:09 Grafarþögn í ráðuneytinu Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja. 13. nóvember 2014 15:24 Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18. nóvember 2014 09:57 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15. nóvember 2014 13:12 Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28 Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Brynjar Níelsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur greinir á um hversu afgerandi pólitísk ábyrgð ráðherra eigi að birtast. 13. nóvember 2014 11:40 Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Til skoðunar er hjá innaríkisráðuneytinu að krefja Gísla Frey Valdórsson um endurgreiðsla þeirra launa sem hann fékk eftir að hann gerðist brotlegur í starfi. 14. nóvember 2014 19:45 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Sjá meira
Umboðsmaður Alþingis hefur frestað birtingu niðurstöðu athugunar á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er sú að umboðsmanni barst í vikunni ábending um tiltekið atriði í tengslum við athugun sína. Nú er unnið að því að kanna ábendinguna.Umboðsmaður tekur fram á heimasíðu sinni að ábendingin tengist ekki samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum og nú lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Sigríður staðfesti í gær að hún hefði rætt við Gísla Frey um málefni Tony Omos daginn sem upplýsingar tengdum Omos urðu að umfjöllunarefni fjölmiðla. Gísli neitaði fyrst að hafa rætt við lögreglustjóra en staðfesti svo frásögn Sigríðar síðdegis í gær. Gísli hefur viðurkennt að hafa lekið upplýsingunum og var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í síðustu viku af þeim sökum. Umboðsmaður segir af fyrrgreindum ástæðum ekki unnt að birta niðurstöðu athugunar sinnar í vikunni en vonast til þess að athugun á ábendingunni ljúki á næstu dögum. Þá stefnir hann á að birta niðurstöðuna í næstu viku.
Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. 18. nóvember 2014 18:30 Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina. 12. nóvember 2014 11:21 Segir heimildir um niðurstöðu ekki frá sér komnar Umboðsmaður Alþingis segir heimildir um að niðurstaða embættis hans sé að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglum, ekki frá sér komnar. 13. nóvember 2014 19:22 Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. 18. nóvember 2014 15:09 Grafarþögn í ráðuneytinu Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja. 13. nóvember 2014 15:24 Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18. nóvember 2014 09:57 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15. nóvember 2014 13:12 Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28 Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Brynjar Níelsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur greinir á um hversu afgerandi pólitísk ábyrgð ráðherra eigi að birtast. 13. nóvember 2014 11:40 Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Til skoðunar er hjá innaríkisráðuneytinu að krefja Gísla Frey Valdórsson um endurgreiðsla þeirra launa sem hann fékk eftir að hann gerðist brotlegur í starfi. 14. nóvember 2014 19:45 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Sjá meira
Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. 18. nóvember 2014 18:30
Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina. 12. nóvember 2014 11:21
Segir heimildir um niðurstöðu ekki frá sér komnar Umboðsmaður Alþingis segir heimildir um að niðurstaða embættis hans sé að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglum, ekki frá sér komnar. 13. nóvember 2014 19:22
Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. 18. nóvember 2014 15:09
Grafarþögn í ráðuneytinu Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja. 13. nóvember 2014 15:24
Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18. nóvember 2014 09:57
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15. nóvember 2014 13:12
Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28
Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Brynjar Níelsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur greinir á um hversu afgerandi pólitísk ábyrgð ráðherra eigi að birtast. 13. nóvember 2014 11:40
Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Til skoðunar er hjá innaríkisráðuneytinu að krefja Gísla Frey Valdórsson um endurgreiðsla þeirra launa sem hann fékk eftir að hann gerðist brotlegur í starfi. 14. nóvember 2014 19:45