Fyrstu sjónvarpsmyndir sýndar úr Kvígindisfirði Kristján Már Unnarsson skrifar 17. nóvember 2014 19:00 Kvígfirðingar telja að aldrei áður í hálfrar aldar sögu sjónvarps á Íslandi hafi birst myndir úr Kvígindisfirði. Samt rísa þar nú fleiri íbúðarhús en annarsstaðar á Vestfjörðum. Þar sem Vestfjarðavegi hallar niður af Klettshálsi til Skálmarfjarðar liggur vegslóði niður í Kvígindisfjörð en þar lauk heilsársbyggð árið 1965. Á landakortum er Kvígindisfjörður skráður sem eyðijörð. Þar hefur engu að síður verið líf og fjör. Á jörðinni hafa fimm ný hús rísið á undanförnum árum og utar í firðinum, á jörðinni Kirkjubóli, eru tvo ný hús risin og það þriðja í smíðum. Allt eru þetta frístundahús sem einkum eru notuð á sumrin af afkomendum þeirra sem síðast bjuggu hér.Bræðurnir Sæmundur, Einar, Gunnar og Jóhannes Guðmundssynir í viðtali við fulltrúa Stöðvar 2 á veröndinni í Kvígindisfirði í sumar.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Eigendur Kvígindisfjarðar eru átta systkin, sem öll eru hér fædd og uppalin, og bræðurnir sem við ræddum við telja að ekki hafi áður verið sýndar myndir héðan í sjónvarpi, og minnast þess raunar heldur ekki að í þeirra tíð hafi birst fréttir úr firðinum í útvarpi né dagblöðum. Í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 annaðkvöld, þriðjudagskvöld, verður fjallað um mannlíf í Kvígindisfirði, bæði fyrr og nú.Báturinn Svanur er 100 ára gamall og var notaður í frægri bíómynd. Nánar verður sagt frá honum í þættinum "Um land allt".Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Reykhólahreppur Um land allt Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Sjá meira
Kvígfirðingar telja að aldrei áður í hálfrar aldar sögu sjónvarps á Íslandi hafi birst myndir úr Kvígindisfirði. Samt rísa þar nú fleiri íbúðarhús en annarsstaðar á Vestfjörðum. Þar sem Vestfjarðavegi hallar niður af Klettshálsi til Skálmarfjarðar liggur vegslóði niður í Kvígindisfjörð en þar lauk heilsársbyggð árið 1965. Á landakortum er Kvígindisfjörður skráður sem eyðijörð. Þar hefur engu að síður verið líf og fjör. Á jörðinni hafa fimm ný hús rísið á undanförnum árum og utar í firðinum, á jörðinni Kirkjubóli, eru tvo ný hús risin og það þriðja í smíðum. Allt eru þetta frístundahús sem einkum eru notuð á sumrin af afkomendum þeirra sem síðast bjuggu hér.Bræðurnir Sæmundur, Einar, Gunnar og Jóhannes Guðmundssynir í viðtali við fulltrúa Stöðvar 2 á veröndinni í Kvígindisfirði í sumar.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Eigendur Kvígindisfjarðar eru átta systkin, sem öll eru hér fædd og uppalin, og bræðurnir sem við ræddum við telja að ekki hafi áður verið sýndar myndir héðan í sjónvarpi, og minnast þess raunar heldur ekki að í þeirra tíð hafi birst fréttir úr firðinum í útvarpi né dagblöðum. Í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 annaðkvöld, þriðjudagskvöld, verður fjallað um mannlíf í Kvígindisfirði, bæði fyrr og nú.Báturinn Svanur er 100 ára gamall og var notaður í frægri bíómynd. Nánar verður sagt frá honum í þættinum "Um land allt".Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.
Reykhólahreppur Um land allt Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent