Mac DeMarco handtekinn á tónleikum Þórður Ingi Jónsson skrifar 17. nóvember 2014 18:30 Mac DeMarco spilaði á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í fyrra. Getty Tónleikar Íslandsvinarins Mac DeMarco í háskóla Kaliforníu enduðu í glundroða á dögunum þegar hann var handtekinn fyrir ósiðsamlega hegðun ásamt nokkrum aðdáendum. Lögreglan var kölluð til eftir að áhorfendur byrjuðu að „mosha“ eða dansa mjög harkalega. Samkvæmt lögreglunni þar vestra hótaði einn gestur öryggisvörðum en annar gestur lét ófriðsamlega og streittist gegn handtöku. Eftir þetta héldu tónleikarnir áfram en enduðu stuttu eftir að DeMarco stökk inn í þvöguna af sviðinu, lét áhorfendur bera sig og klifraði síðan upp á efri hæð tónleikahússins. Þá var hann sjálfur handtekinn en samkvæmt lögregluþjónunum gerðu þeir sér ekki grein fyrir því að hann væri tónlistarflytjandinn sem um ræddi þar til hann hefði verið leiddur út. Had a good time with the #santabarbarapolicelastnight #thankyouforcomingout #bebacksoon #penisstillsmall #andywhitebeautifulman #hothorseshit regram @justineklinshaw A photo posted by @macdemarco on Nov 11, 2014 at 12:33pm PST Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónleikar Íslandsvinarins Mac DeMarco í háskóla Kaliforníu enduðu í glundroða á dögunum þegar hann var handtekinn fyrir ósiðsamlega hegðun ásamt nokkrum aðdáendum. Lögreglan var kölluð til eftir að áhorfendur byrjuðu að „mosha“ eða dansa mjög harkalega. Samkvæmt lögreglunni þar vestra hótaði einn gestur öryggisvörðum en annar gestur lét ófriðsamlega og streittist gegn handtöku. Eftir þetta héldu tónleikarnir áfram en enduðu stuttu eftir að DeMarco stökk inn í þvöguna af sviðinu, lét áhorfendur bera sig og klifraði síðan upp á efri hæð tónleikahússins. Þá var hann sjálfur handtekinn en samkvæmt lögregluþjónunum gerðu þeir sér ekki grein fyrir því að hann væri tónlistarflytjandinn sem um ræddi þar til hann hefði verið leiddur út. Had a good time with the #santabarbarapolicelastnight #thankyouforcomingout #bebacksoon #penisstillsmall #andywhitebeautifulman #hothorseshit regram @justineklinshaw A photo posted by @macdemarco on Nov 11, 2014 at 12:33pm PST
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira