Landsmenn á nálum yfir leiknum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. nóvember 2014 19:33 Strákarnir okkar hita upp fyrir leikinn ytra. Vísir/E.Stefán Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016. Fjölmargir taka þátt í umræðunni sem fram fer á Twitter meðan á leik stendur. Er notast við merkin #TEKISL og #Fotbolti. Hér að neðan má sjá skoðanaskiptin sem fram fara og nokkur vel valin tíst.Beina texta- og útvarpslýsingu frá leiknum má nálgast hér.Andskotinn! Afhverju erum við með þrjá menn í vegg af þessu færi???? Þoli ekki svona bull! Nokkrir af okkar bestu skallamönnum í veggnum.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Agaleg tímasetning og slakur varnarleikur hjá Elmari. Hefði verið verra að fá mark strax í upphafi seinni, en sénsinn er til staðar— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 16, 2014 Skorum alltaf úr föstum leikatriðum. Belgía, Tyrkland, Holland, Lettland, Eistland..... var skallinn hans Kolla vs. Austurríki ekki líka?— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Markaskorari Íslands. Ragnar Sigurðsson. pic.twitter.com/4IV0cbEBdy— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2014 Búið að djúsa upp poppið...fjölskyldan komin í sófann. Það er loksins alvara í íslenskum karlaíþróttum, harpixlausum #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) November 16, 2014 Hæ Eiður! #skysports pic.twitter.com/0qhYEmk0Ux— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) November 16, 2014 Þetta voru þrjú skref Aron. 1)Smella hàrinu af 2)Taka skeggið af 3)Smella hàrinu aftur à #simple #fotboltinet pic.twitter.com/2Av50PJ2gY— Sævar Ólafsson (@saevarolafs) November 16, 2014 Island vinnur 2-1 og gylfi setur ur aukaspyrnu og joi berg setur winner með þriðju löppini #fotboltinet— viktor unnar illugas (@Viktorillugason) November 16, 2014 Afram Island! Miklu skemmtilegra ad fylgjast med Islenska landslidinu heldur en tvi enska.— Sam Tillen (@SamTillen) November 16, 2014 My view í lýsingu kvöldsins. Tékkland vs Ísland á réttri bylgjulengd. #RoadToFrance #Bylgjan pic.twitter.com/eUswopccwm— Gummi Ben (@GummiBen) November 16, 2014 #TEKISL Tweets #Fotbolti Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óbreytt byrjunarlið gegn Tékklandi Lars og Heimir halda tryggð við sömu leikmenn og hafa spilað í undankeppninni til þessa. 16. nóvember 2014 16:21 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Sjá meira
Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016. Fjölmargir taka þátt í umræðunni sem fram fer á Twitter meðan á leik stendur. Er notast við merkin #TEKISL og #Fotbolti. Hér að neðan má sjá skoðanaskiptin sem fram fara og nokkur vel valin tíst.Beina texta- og útvarpslýsingu frá leiknum má nálgast hér.Andskotinn! Afhverju erum við með þrjá menn í vegg af þessu færi???? Þoli ekki svona bull! Nokkrir af okkar bestu skallamönnum í veggnum.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Agaleg tímasetning og slakur varnarleikur hjá Elmari. Hefði verið verra að fá mark strax í upphafi seinni, en sénsinn er til staðar— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 16, 2014 Skorum alltaf úr föstum leikatriðum. Belgía, Tyrkland, Holland, Lettland, Eistland..... var skallinn hans Kolla vs. Austurríki ekki líka?— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Markaskorari Íslands. Ragnar Sigurðsson. pic.twitter.com/4IV0cbEBdy— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2014 Búið að djúsa upp poppið...fjölskyldan komin í sófann. Það er loksins alvara í íslenskum karlaíþróttum, harpixlausum #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) November 16, 2014 Hæ Eiður! #skysports pic.twitter.com/0qhYEmk0Ux— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) November 16, 2014 Þetta voru þrjú skref Aron. 1)Smella hàrinu af 2)Taka skeggið af 3)Smella hàrinu aftur à #simple #fotboltinet pic.twitter.com/2Av50PJ2gY— Sævar Ólafsson (@saevarolafs) November 16, 2014 Island vinnur 2-1 og gylfi setur ur aukaspyrnu og joi berg setur winner með þriðju löppini #fotboltinet— viktor unnar illugas (@Viktorillugason) November 16, 2014 Afram Island! Miklu skemmtilegra ad fylgjast med Islenska landslidinu heldur en tvi enska.— Sam Tillen (@SamTillen) November 16, 2014 My view í lýsingu kvöldsins. Tékkland vs Ísland á réttri bylgjulengd. #RoadToFrance #Bylgjan pic.twitter.com/eUswopccwm— Gummi Ben (@GummiBen) November 16, 2014 #TEKISL Tweets #Fotbolti Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óbreytt byrjunarlið gegn Tékklandi Lars og Heimir halda tryggð við sömu leikmenn og hafa spilað í undankeppninni til þessa. 16. nóvember 2014 16:21 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Sjá meira
Óbreytt byrjunarlið gegn Tékklandi Lars og Heimir halda tryggð við sömu leikmenn og hafa spilað í undankeppninni til þessa. 16. nóvember 2014 16:21
Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki