Tvö hundruð miðar seldust upp á fjórtán mínútum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 15:28 „Nú erum við byrjuð að bóka fullt af böndum. Við munum segja frá þeim í enda nóvember,“ segir Friðrik Ólafsson, einn af skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice í viðtali við Ósk og Sverri í morgunþætti FM957. Hátíðin verður haldin 19. til 21. júní á næsta ári en miðasala er hafin. „Við settum tvö hundruð forsölumiða í sölu núna og þeir seldust upp á fjórtán mínútum,“ segir Friðrik og bætir við að hátíðin verði svipuð og í fyrra. Þá verða fleiri rokk- og poppsveitir sem troða upp þó danstónlistin verði í forgrunni líkt og í fyrra. Secret Solstice-hátíðin var haldin í fyrsta sinn í fyrra og komu listamenn á borð við Massive Attack, Disclosure, Banks, Schoolboy Q og Wookid fram ásamt mörgum, íslenskum sveitum. Um átta þúsund manns sóttu hátíðin í fyrra. Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06 Massive Attack stóð fyrir sínu Massive Attack voru án efa langstærsta nafnið á Secret Solstice og stóðu gjörsamlega undir öllum væntingum hátíðargesta. 23. júní 2014 11:00 Secret Solstice fær leyfi fyrir 2015 Reykjavíkurborg hefur veitt skipuleggjendum Secret Solstice leyfi til að halda tónlistarhátíðina aftur næsta sumar. Hávaðinn verður ekki alveg eins mikill. 1. nóvember 2014 09:30 Næsta Secret Solstice virði hávaðamörk Hverfisráðs Laugardals segir að þótt Secret Solstice-tónlistarhátíðin í júní hafi almennt gengið vel hafi formlegar kvartanir borist frá nítján íbúum og að þær beri að taka alvarlega. 2. október 2014 07:00 Hátt í tíu þúsund lögðu leið sína í Laugardal Tónlistarhátíðin Secret Solstice náði hápunkti í gær þegar breska sveitin Massive Attack steig á svið. 22. júní 2014 10:16 Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55 Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51 Myndir: Gott stuð á Secret Solstice í gær Stefán Karlsson ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins fór á vettvang í gær. 22. júní 2014 18:48 Engar nauðganir eða líkamsárásir kærðar á Secret Solstice Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir samstarf við tónleikahaldara hafa verið til fyrirmyndar. 25. júní 2014 17:15 Schoolboy hlustaði á Gísla Pálma Í myndskeiði á samfélagsmiðlinum Snapchat sem sýnir Schoolboy Q slappa af ásamt fylgdarliði sínu fyrir tónleika má heyra rapparann hlusta á kollega sinn. 25. júní 2014 12:30 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
„Nú erum við byrjuð að bóka fullt af böndum. Við munum segja frá þeim í enda nóvember,“ segir Friðrik Ólafsson, einn af skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice í viðtali við Ósk og Sverri í morgunþætti FM957. Hátíðin verður haldin 19. til 21. júní á næsta ári en miðasala er hafin. „Við settum tvö hundruð forsölumiða í sölu núna og þeir seldust upp á fjórtán mínútum,“ segir Friðrik og bætir við að hátíðin verði svipuð og í fyrra. Þá verða fleiri rokk- og poppsveitir sem troða upp þó danstónlistin verði í forgrunni líkt og í fyrra. Secret Solstice-hátíðin var haldin í fyrsta sinn í fyrra og komu listamenn á borð við Massive Attack, Disclosure, Banks, Schoolboy Q og Wookid fram ásamt mörgum, íslenskum sveitum. Um átta þúsund manns sóttu hátíðin í fyrra.
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06 Massive Attack stóð fyrir sínu Massive Attack voru án efa langstærsta nafnið á Secret Solstice og stóðu gjörsamlega undir öllum væntingum hátíðargesta. 23. júní 2014 11:00 Secret Solstice fær leyfi fyrir 2015 Reykjavíkurborg hefur veitt skipuleggjendum Secret Solstice leyfi til að halda tónlistarhátíðina aftur næsta sumar. Hávaðinn verður ekki alveg eins mikill. 1. nóvember 2014 09:30 Næsta Secret Solstice virði hávaðamörk Hverfisráðs Laugardals segir að þótt Secret Solstice-tónlistarhátíðin í júní hafi almennt gengið vel hafi formlegar kvartanir borist frá nítján íbúum og að þær beri að taka alvarlega. 2. október 2014 07:00 Hátt í tíu þúsund lögðu leið sína í Laugardal Tónlistarhátíðin Secret Solstice náði hápunkti í gær þegar breska sveitin Massive Attack steig á svið. 22. júní 2014 10:16 Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55 Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51 Myndir: Gott stuð á Secret Solstice í gær Stefán Karlsson ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins fór á vettvang í gær. 22. júní 2014 18:48 Engar nauðganir eða líkamsárásir kærðar á Secret Solstice Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir samstarf við tónleikahaldara hafa verið til fyrirmyndar. 25. júní 2014 17:15 Schoolboy hlustaði á Gísla Pálma Í myndskeiði á samfélagsmiðlinum Snapchat sem sýnir Schoolboy Q slappa af ásamt fylgdarliði sínu fyrir tónleika má heyra rapparann hlusta á kollega sinn. 25. júní 2014 12:30 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06
Massive Attack stóð fyrir sínu Massive Attack voru án efa langstærsta nafnið á Secret Solstice og stóðu gjörsamlega undir öllum væntingum hátíðargesta. 23. júní 2014 11:00
Secret Solstice fær leyfi fyrir 2015 Reykjavíkurborg hefur veitt skipuleggjendum Secret Solstice leyfi til að halda tónlistarhátíðina aftur næsta sumar. Hávaðinn verður ekki alveg eins mikill. 1. nóvember 2014 09:30
Næsta Secret Solstice virði hávaðamörk Hverfisráðs Laugardals segir að þótt Secret Solstice-tónlistarhátíðin í júní hafi almennt gengið vel hafi formlegar kvartanir borist frá nítján íbúum og að þær beri að taka alvarlega. 2. október 2014 07:00
Hátt í tíu þúsund lögðu leið sína í Laugardal Tónlistarhátíðin Secret Solstice náði hápunkti í gær þegar breska sveitin Massive Attack steig á svið. 22. júní 2014 10:16
Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55
Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51
Myndir: Gott stuð á Secret Solstice í gær Stefán Karlsson ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins fór á vettvang í gær. 22. júní 2014 18:48
Engar nauðganir eða líkamsárásir kærðar á Secret Solstice Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir samstarf við tónleikahaldara hafa verið til fyrirmyndar. 25. júní 2014 17:15
Schoolboy hlustaði á Gísla Pálma Í myndskeiði á samfélagsmiðlinum Snapchat sem sýnir Schoolboy Q slappa af ásamt fylgdarliði sínu fyrir tónleika má heyra rapparann hlusta á kollega sinn. 25. júní 2014 12:30