Tryllt Twix-kaka - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. nóvember 2014 15:30 Twix-kaka Botn 200 g mjúkt smjör 1 1/2 bolli hveiti 1/2 bolli saxaðar möndlur 1/2 bolli sykur 1/4 tsk salt Karamellufylling 1 bolli sykur 1/4 bolli vatn 4 eggjarauður 2/3 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 tsk salt Súkkulaðitoppur 225 g súkkulaði 1 msk smjör Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið ílangt mót með smjöri eða klæðið það með smjörpappír. Búið til botninn fyrst. Blandið hveiti, möndlum, sykri og salti saman í skál. Blandið smjörinu saman við þangað til blandan er orðin að mulningi. Þrýstið blöndunni í botn mótsins og bakið í fimmtán til tuttugu mínútur. Setjið til hliðar og leyfið að kólna. Þá er komið að karamellunni. Blandið eggjarauðum saman við 2/3 bolla sykur og vanilludropa. Setjið 1 bolla sykur og vatn í pott og hitið yfir miðlungshita þar til blandan er gyllt. Blandið því næst smjörinu og saltinu saman við og blandið vel saman. Þegar smjörið er bráðnað takið pottinn af hitanum og blandið saman við eggjarauðublönduna. Setjið pottinn aftur á helluna og hrærið stanslaust þar til blandan sýður og þykknar. Takið af hitanum, hrærið í nokkrar sekúndur og hellið blöndunni yfir botninn. Setjið til hliðar. Setjið súkkulaði og smjör í skál og bræðið yfir vatnsbaði. Hellið blöndunni yfir karamellufyllinguna og kælið þar til kakan er borin fram.Hér má finna uppskriftina og nánari leiðbeiningar. Smákökur Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið
Twix-kaka Botn 200 g mjúkt smjör 1 1/2 bolli hveiti 1/2 bolli saxaðar möndlur 1/2 bolli sykur 1/4 tsk salt Karamellufylling 1 bolli sykur 1/4 bolli vatn 4 eggjarauður 2/3 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 tsk salt Súkkulaðitoppur 225 g súkkulaði 1 msk smjör Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið ílangt mót með smjöri eða klæðið það með smjörpappír. Búið til botninn fyrst. Blandið hveiti, möndlum, sykri og salti saman í skál. Blandið smjörinu saman við þangað til blandan er orðin að mulningi. Þrýstið blöndunni í botn mótsins og bakið í fimmtán til tuttugu mínútur. Setjið til hliðar og leyfið að kólna. Þá er komið að karamellunni. Blandið eggjarauðum saman við 2/3 bolla sykur og vanilludropa. Setjið 1 bolla sykur og vatn í pott og hitið yfir miðlungshita þar til blandan er gyllt. Blandið því næst smjörinu og saltinu saman við og blandið vel saman. Þegar smjörið er bráðnað takið pottinn af hitanum og blandið saman við eggjarauðublönduna. Setjið pottinn aftur á helluna og hrærið stanslaust þar til blandan sýður og þykknar. Takið af hitanum, hrærið í nokkrar sekúndur og hellið blöndunni yfir botninn. Setjið til hliðar. Setjið súkkulaði og smjör í skál og bræðið yfir vatnsbaði. Hellið blöndunni yfir karamellufyllinguna og kælið þar til kakan er borin fram.Hér má finna uppskriftina og nánari leiðbeiningar.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið