"Hver í fjandanum er Bibi Zhou?“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 17:00 vísir/getty Twitter logaði í gær eftir að kínverska söngkonan Bibi Zhou hlaut verðlaun sem besti alþjóðlegi listamaðurinn á MTV Europe Music-verðlaunahátíðinni sem haldin var í Skotlandi í gærkvöldi. Aðrir sem tilnefndir voru í flokkinum voru Dulce Maria, Alessandra Amoroso, 5 Seconds of Summer, Fifth Harmony og Dawid Kwiatkowski. Margir Twitter-notendur voru mjög ósáttir við að Bibi hefði unnið og vildu að verðlaunin færu til listamanna sem væru þekktari, eins og Fifth Harmony og 5 Seconds of Summer. Bibi sendi frá sér sína eigin tónlist á netinu um miðjan síðasta áratug og fór síðan í áheyrnarprufu fyrir Super Girl Competition árið 2005 en það er hæfileikaþáttur sem er svipaður og American Idol. Hún lenti í öðru sæti en fjögur hundruð milljónir manna horfðu á lokaþáttinn. Síðan þá hefur hún gefið út sjö stúdíóplötur og er ein stærsta poppstjarnan í Kína. Hún hefur sópað til sín verðlauna í heimalandinu, leikið í kvikmyndum og beitir sér mikið í þágu góðgerðarmála.Wanted to find out more about Bibi Zhou the Best Worldwide Act Today. (And my internet is working just fine) pic.twitter.com/7KdXgG0DHu — Keith Tomlinson (@iankeithtom) November 10, 2014But for real who the hell is Bibi Zhou? Can she really be Best Worldwide if no one in the world has heard of her? — Genuinely, Seriously (@Harry_Girl_LUV) November 9, 2014Calling Bibi Zhou a disease just because your group didn't win is probably the most patethic thing I've seen tonight.This is going too far. — ♡ BabyHyun ♡ (@WeyHeyImFab) November 9, 2014Who won the Worldwide Act called Bibi Zhou. Haven't heard about her in my life tbh!! — 1D HQUpdatesUKNOW (@1DUpdatesUKNOW) November 9, 2014whos bibi zhou i thought the category was for worldwide act award literally nobody knows who bibi zhou is — crappy abby *-* (@niallpotates) November 9, 2014 Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Twitter logaði í gær eftir að kínverska söngkonan Bibi Zhou hlaut verðlaun sem besti alþjóðlegi listamaðurinn á MTV Europe Music-verðlaunahátíðinni sem haldin var í Skotlandi í gærkvöldi. Aðrir sem tilnefndir voru í flokkinum voru Dulce Maria, Alessandra Amoroso, 5 Seconds of Summer, Fifth Harmony og Dawid Kwiatkowski. Margir Twitter-notendur voru mjög ósáttir við að Bibi hefði unnið og vildu að verðlaunin færu til listamanna sem væru þekktari, eins og Fifth Harmony og 5 Seconds of Summer. Bibi sendi frá sér sína eigin tónlist á netinu um miðjan síðasta áratug og fór síðan í áheyrnarprufu fyrir Super Girl Competition árið 2005 en það er hæfileikaþáttur sem er svipaður og American Idol. Hún lenti í öðru sæti en fjögur hundruð milljónir manna horfðu á lokaþáttinn. Síðan þá hefur hún gefið út sjö stúdíóplötur og er ein stærsta poppstjarnan í Kína. Hún hefur sópað til sín verðlauna í heimalandinu, leikið í kvikmyndum og beitir sér mikið í þágu góðgerðarmála.Wanted to find out more about Bibi Zhou the Best Worldwide Act Today. (And my internet is working just fine) pic.twitter.com/7KdXgG0DHu — Keith Tomlinson (@iankeithtom) November 10, 2014But for real who the hell is Bibi Zhou? Can she really be Best Worldwide if no one in the world has heard of her? — Genuinely, Seriously (@Harry_Girl_LUV) November 9, 2014Calling Bibi Zhou a disease just because your group didn't win is probably the most patethic thing I've seen tonight.This is going too far. — ♡ BabyHyun ♡ (@WeyHeyImFab) November 9, 2014Who won the Worldwide Act called Bibi Zhou. Haven't heard about her in my life tbh!! — 1D HQUpdatesUKNOW (@1DUpdatesUKNOW) November 9, 2014whos bibi zhou i thought the category was for worldwide act award literally nobody knows who bibi zhou is — crappy abby *-* (@niallpotates) November 9, 2014
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira