Einfalt föndur: Skemmtilegt jóladagatal Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 22:00 Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri. Föndur Mest lesið Betri en hefðbundnar sörur Jól Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Jól Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Sköpunarkraftur virkjaður Jól Fólk ætti að slaka á væntingunum fyrir jólin: „Það er rosaleg geðveiki í gangi“ Jól „Ég myndi gefa Guð hjólastól“ Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Giljagaur kom til byggða í nótt Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól Fleiri fréttir Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira
Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri.
Föndur Mest lesið Betri en hefðbundnar sörur Jól Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Jól Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Sköpunarkraftur virkjaður Jól Fólk ætti að slaka á væntingunum fyrir jólin: „Það er rosaleg geðveiki í gangi“ Jól „Ég myndi gefa Guð hjólastól“ Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Giljagaur kom til byggða í nótt Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól Fleiri fréttir Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira