Þjálfari Mjöndalen horfir til Íslands og Svíþjóðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2014 14:00 Veigar Páll Gunnarsson átti flottan feril í Noregi. Vísir/Stefán Mjöndalen er komið upp í norsku úrvalsdeildina eftir sigur í umspilsleikjum á móti Brann en félagið var ekki búið að vera í efstu deild í 22 ár. Vegard Hansen hefur verið þjálfari liðsins frá árinu 2006. Hann kom liðinu upp í B-deildina og var búinn að fara með liðið í umspil um sæti í úrvalsdeildinni undanfarin þrjú ár. Nú loksins tókst liðinu að komast aftur upp. Hansen er strax farinn að huga leikmannahópnum fyrir næsta tímabil og sagðist í viðtali við norska Dagblaðið vera meðal annars að horfa inn á íslenska markaðinn. „Við höfum fullt af ódýrum leikmönnum sem passa fullkomlega inn í okkar lið og hafa bætt liðið mikið. Við ætlum ekki að veðja á einhverja leikmenn sem við vitum ekkert um. Núna horfum við upp á næstu hillu og viljum fá leikmenn sem eru í toppklassa. Mennirnir sem koma til okkar ættu að vera vel þekktir í norskum fótbolta," sagði Vegard Hansen við Dagbladet. „Við höfum verið að skoða leikmenn í Svíþjóð og á Íslandi í allt haust og höfum góða mynd af markaðnum þar. Ekki láta ykkur koma á óvart ef að íslenskur eða sænskur leikmaður eigi flott tímabil með liðinu næsta sumar," sagði Hansen og hann fer ekkert í felur með það að leikmenn á Íslandi og í Svíþjóð kosta minna. „Laun leikmanna á Íslandi og í Svíþjóð sjá til þess að við getum náð í toppleikmenn," sagði Hansen en hann sagði líka að vera fara að kynna nýjan norskan toppleikmann á næstu dögum. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Mjöndalen er komið upp í norsku úrvalsdeildina eftir sigur í umspilsleikjum á móti Brann en félagið var ekki búið að vera í efstu deild í 22 ár. Vegard Hansen hefur verið þjálfari liðsins frá árinu 2006. Hann kom liðinu upp í B-deildina og var búinn að fara með liðið í umspil um sæti í úrvalsdeildinni undanfarin þrjú ár. Nú loksins tókst liðinu að komast aftur upp. Hansen er strax farinn að huga leikmannahópnum fyrir næsta tímabil og sagðist í viðtali við norska Dagblaðið vera meðal annars að horfa inn á íslenska markaðinn. „Við höfum fullt af ódýrum leikmönnum sem passa fullkomlega inn í okkar lið og hafa bætt liðið mikið. Við ætlum ekki að veðja á einhverja leikmenn sem við vitum ekkert um. Núna horfum við upp á næstu hillu og viljum fá leikmenn sem eru í toppklassa. Mennirnir sem koma til okkar ættu að vera vel þekktir í norskum fótbolta," sagði Vegard Hansen við Dagbladet. „Við höfum verið að skoða leikmenn í Svíþjóð og á Íslandi í allt haust og höfum góða mynd af markaðnum þar. Ekki láta ykkur koma á óvart ef að íslenskur eða sænskur leikmaður eigi flott tímabil með liðinu næsta sumar," sagði Hansen og hann fer ekkert í felur með það að leikmenn á Íslandi og í Svíþjóð kosta minna. „Laun leikmanna á Íslandi og í Svíþjóð sjá til þess að við getum náð í toppleikmenn," sagði Hansen en hann sagði líka að vera fara að kynna nýjan norskan toppleikmann á næstu dögum.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira