Rolo-smákökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 17:00 Rolo-smákökur 115 g mjúkt smjör 280 g púðursykur 2 egg 55 g kakó 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 260 g hveiti Nóg af Rolo Hrærið hveiti, lyftiduft, salt og kakó saman og setjið skálina til hliðar. Blandið sykur og púðursykur saman í annarri skál. Hrærið eggjunum saman við, eitt í einu og blandið því næst þurrefnunum saman við smátt og smátt. Setjið deigið í ísskáp í tvo klukkutíma. Hitið ofninn í 175°C og setjið bökunarpappír á ofnplötur. Gerið kúlur úr deiginu, setjið þær á ofnplöturnar og fletjið með lófanum. Setjið eitt Rolo í miðjuna og klípið í enda deigsins til að hylja nammið. Bakið í fimmtán til tuttugu mínútur.Fengið hér. Smákökur Uppskriftir Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið
Rolo-smákökur 115 g mjúkt smjör 280 g púðursykur 2 egg 55 g kakó 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 260 g hveiti Nóg af Rolo Hrærið hveiti, lyftiduft, salt og kakó saman og setjið skálina til hliðar. Blandið sykur og púðursykur saman í annarri skál. Hrærið eggjunum saman við, eitt í einu og blandið því næst þurrefnunum saman við smátt og smátt. Setjið deigið í ísskáp í tvo klukkutíma. Hitið ofninn í 175°C og setjið bökunarpappír á ofnplötur. Gerið kúlur úr deiginu, setjið þær á ofnplöturnar og fletjið með lófanum. Setjið eitt Rolo í miðjuna og klípið í enda deigsins til að hylja nammið. Bakið í fimmtán til tuttugu mínútur.Fengið hér.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið