Hnífurinn gekk í hjarta mannsins Gissur Sigurðsson skrifar 26. nóvember 2014 14:44 Frá vettvangi málsins. VÍSIR/ÞORGEIR ÓLAFSSON Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann í gærkvöldi mann, sem hún hafði lýst eftir vegna rannsóknar á lífshættulegu hnífstungumáli, sem kom upp í heimahúsi við Hverfisgötu aðfararnótt sunnudags. Hann er enn í haldi og var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í gær. Fyrir eru tveir í gæsluvarðhaldi vegna málsins, en tveimur var sleppt að yfirheyrslum loknum. Þeir voru allir handteknir á vettvangi árásarinnar. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns, hefur engin Íslendingur verið yfirheyrður vegna málsins, en allir aðilar þess eru pólskir. Þeir hafa dvalið mis lengi hér á landi við ýmis störf, og hafa nokkrir þeirra komist í kast við lögin hér á landi. Sá sem ráðist var á liggur enn mjög þungt haldinn á gjörgæsludeild Landsspítalans þar sem honum er haldið sofandi í öndunarvél. Eins og greint frá í gær hlaut hann eina stungu í brjóstholið og samkvæmt nýjum heimildum fréttastofu gekk hnífurinn í hjarta mannsins, sem var lengi í lífshættu eftir árásina. Tengdar fréttir Fjórir yfirheyrðir vegna lífshættulegrar hnífstungu Yfirheyrslur hefjast um hádegisbil yfir fjórum karlmönnum, sem eru grunaðir um að hafa sært karlmann lífshættulega á Hverfisgötu í gærkvöldi. 24. nóvember 2014 12:07 Hnífstungan á Hverfisgötu: Tveir hinna handteknu látnir lausir Rannsókn lögreglu á líkamsárásinni í gærkvöldi í fullum gangi. 24. nóvember 2014 20:04 Lýst eftir manni í tengslum við hnífstunguna Þeir sem vita hvar Arkadiusz Lech Ustaszewski er niðurkominn eru beðnir að hafa samband við lögreglu. 24. nóvember 2014 17:12 Arkadiusz Lech kominn í leitirnar Arkadiusz Lech Ustaszewski sem lögregla lýsti eftir í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Hverfisgötu í Reykjavík á sunnudagskvöld er fundinn. 25. nóvember 2014 13:53 Í lífshættu eftir hnífstungu á Hverfisgötu Karlmaður liggur nú þungt haldinn og í lífshættu, að sögn lækna, á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hafa orðið fyrir hnífstungu á Hverfisgötu í gærkvöldi. Lögreglan handtók fjóra karlmenn á vettvangi, grunaða um að hafa veitt manninum lífshættulega áverka. 24. nóvember 2014 07:03 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann í gærkvöldi mann, sem hún hafði lýst eftir vegna rannsóknar á lífshættulegu hnífstungumáli, sem kom upp í heimahúsi við Hverfisgötu aðfararnótt sunnudags. Hann er enn í haldi og var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í gær. Fyrir eru tveir í gæsluvarðhaldi vegna málsins, en tveimur var sleppt að yfirheyrslum loknum. Þeir voru allir handteknir á vettvangi árásarinnar. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns, hefur engin Íslendingur verið yfirheyrður vegna málsins, en allir aðilar þess eru pólskir. Þeir hafa dvalið mis lengi hér á landi við ýmis störf, og hafa nokkrir þeirra komist í kast við lögin hér á landi. Sá sem ráðist var á liggur enn mjög þungt haldinn á gjörgæsludeild Landsspítalans þar sem honum er haldið sofandi í öndunarvél. Eins og greint frá í gær hlaut hann eina stungu í brjóstholið og samkvæmt nýjum heimildum fréttastofu gekk hnífurinn í hjarta mannsins, sem var lengi í lífshættu eftir árásina.
Tengdar fréttir Fjórir yfirheyrðir vegna lífshættulegrar hnífstungu Yfirheyrslur hefjast um hádegisbil yfir fjórum karlmönnum, sem eru grunaðir um að hafa sært karlmann lífshættulega á Hverfisgötu í gærkvöldi. 24. nóvember 2014 12:07 Hnífstungan á Hverfisgötu: Tveir hinna handteknu látnir lausir Rannsókn lögreglu á líkamsárásinni í gærkvöldi í fullum gangi. 24. nóvember 2014 20:04 Lýst eftir manni í tengslum við hnífstunguna Þeir sem vita hvar Arkadiusz Lech Ustaszewski er niðurkominn eru beðnir að hafa samband við lögreglu. 24. nóvember 2014 17:12 Arkadiusz Lech kominn í leitirnar Arkadiusz Lech Ustaszewski sem lögregla lýsti eftir í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Hverfisgötu í Reykjavík á sunnudagskvöld er fundinn. 25. nóvember 2014 13:53 Í lífshættu eftir hnífstungu á Hverfisgötu Karlmaður liggur nú þungt haldinn og í lífshættu, að sögn lækna, á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hafa orðið fyrir hnífstungu á Hverfisgötu í gærkvöldi. Lögreglan handtók fjóra karlmenn á vettvangi, grunaða um að hafa veitt manninum lífshættulega áverka. 24. nóvember 2014 07:03 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Sjá meira
Fjórir yfirheyrðir vegna lífshættulegrar hnífstungu Yfirheyrslur hefjast um hádegisbil yfir fjórum karlmönnum, sem eru grunaðir um að hafa sært karlmann lífshættulega á Hverfisgötu í gærkvöldi. 24. nóvember 2014 12:07
Hnífstungan á Hverfisgötu: Tveir hinna handteknu látnir lausir Rannsókn lögreglu á líkamsárásinni í gærkvöldi í fullum gangi. 24. nóvember 2014 20:04
Lýst eftir manni í tengslum við hnífstunguna Þeir sem vita hvar Arkadiusz Lech Ustaszewski er niðurkominn eru beðnir að hafa samband við lögreglu. 24. nóvember 2014 17:12
Arkadiusz Lech kominn í leitirnar Arkadiusz Lech Ustaszewski sem lögregla lýsti eftir í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Hverfisgötu í Reykjavík á sunnudagskvöld er fundinn. 25. nóvember 2014 13:53
Í lífshættu eftir hnífstungu á Hverfisgötu Karlmaður liggur nú þungt haldinn og í lífshættu, að sögn lækna, á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hafa orðið fyrir hnífstungu á Hverfisgötu í gærkvöldi. Lögreglan handtók fjóra karlmenn á vettvangi, grunaða um að hafa veitt manninum lífshættulega áverka. 24. nóvember 2014 07:03