„Þegar litið er yfir árið vona ég að einhverjir skammist sín“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. nóvember 2014 15:28 Jóhann Páll hefur flutt fréttir af málum Hönnu Birnu í um það bil ár af miklu harðfylgi. „Já, auðvitað hlýtur maður að fagna þessu," segir Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður DV. Jóhann Páll var annar tveggja blaðamanna DV sem skrifaði mest um lekamálið svokallaða. Jóhann og Jón Bjarki Magnússynir, hafa flutt fréttir af málinu í um það bil ár „Ráðherrann hefur barist um á hæl og hnakka í heilt ár, grafið undan trausti og trúverðugleika hverrar stofnunarinnar á fætur annarri, kastað skít og drullu yfir landlaust fólk, embættismenn og blaðamenn, allt með dyggum stuðningi tveggja stjórnmálaflokka sem gáfu valdníðslu hennar heilbrigðisvottorð, ýmist með beinum eða óbeinum hætti. Þegar litið er yfir árið vona ég að einhverjir skammist sín,“ bætir Jóhann Páll við Hann segist vona að einhver lærdómur verði dreginn af málinu: „Vonandi getur lekamálið orðið einhvers konar skólabókardæmi um skaðann sem stjórnmálamenn geta valdið með því að hlaupast undan pólitískri ábyrgð. Hanna Birna hefur stórskaðað stjórnsýsluna og vantraustið hefur eitrað út frá sér. Þetta eru afleiðingar þess að hún, og ýmsir af kollegum hennar, litu svo á að það væru einhvers konar mannréttindi hennar að fá að gegna ráðherraembætti fram í rauðann dauðann.“ Lekamálið Tengdar fréttir Aðalmeðferð í lekamálinu frestað Fjölmörg vitni voru boðuð í aðalmeðferðina, meðal annars Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra. 11. nóvember 2014 13:42 Birgitta kallar eftir afsögn Hönnu Birnu „Þetta breytir í raun ekki neinu nema að það er komið í ljós það sem maður vissi, að þetta skjal kom frá henni eða hennar nánasta starfsliði.“ 11. nóvember 2014 21:08 Lekamálið tekið til efnislegrar meðferðar Frávísunarkröfu Gísla Freys Valdórssonar var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 10. október 2014 12:49 Hanna Birna: Ákvörðunin persónuleg en ekki pólitísk Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur sagt af sér embætti innanríkisráðherra. Hún mun þó áfram sitja sem þingmaður og segist þannig ætla að axla ábyrgð. 21. nóvember 2014 15:18 Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða. 9. október 2014 12:25 Þingmenn Sjálfstæðisflokksins koma af fjöllum Óvissa innan Sjálfstæðisflokksins, en þar töldu menn að Hanna Birna hefði ekki verið á förum. 21. nóvember 2014 14:45 Felldi úr gildi reglugerð um þóknanir Sama dag og Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra baðst undan skyldum sínum sem dómsmálaráðherra felldi hún úr gildi reglugerð frá árinu 2009 þar sem þóknanir verjenda og réttargæslumanna voru takmarkaðar voru við tíu þúsund krónur á klukkustund. 15. október 2014 09:05 Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21. nóvember 2014 13:41 Alþjóðlegu blaðamannasamtökin fordæma kröfu Þóreyjar "Að opinber starfsmaður sækist eftir því að blaðamenn verði fangelsaðir – eða refsingu af einhverju tagi – fyrir það sem virðist vera heiðarleg mistök gefur til kynna að hlutverk fjölmiðla, sem varðhundur almennings, er ekki virt." 4. nóvember 2014 14:45 Segir Eggert hafa dylgjað um sig Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður DV, segist hafa "verulegar efasemdir" um að Eggerti Skúlasyni "hafi gengið gott eitt til þegar hann útbjó skýrslu sína." 4. nóvember 2014 22:43 Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21. nóvember 2014 14:40 Skaðabótakröfum á hendur Gísla Frey vísað frá dómi Ákæra saksóknara og bótakröfur á hendur Gísla Frey Valdórssyni, aðstoðarmanni innanríkisráðherra, skulu reknar sem sitt hvort dómsmálið. Þetta var niðurstaða héraðsdóms Reykjavíkur í morgun. 5. nóvember 2014 13:29 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Sjá meira
„Já, auðvitað hlýtur maður að fagna þessu," segir Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður DV. Jóhann Páll var annar tveggja blaðamanna DV sem skrifaði mest um lekamálið svokallaða. Jóhann og Jón Bjarki Magnússynir, hafa flutt fréttir af málinu í um það bil ár „Ráðherrann hefur barist um á hæl og hnakka í heilt ár, grafið undan trausti og trúverðugleika hverrar stofnunarinnar á fætur annarri, kastað skít og drullu yfir landlaust fólk, embættismenn og blaðamenn, allt með dyggum stuðningi tveggja stjórnmálaflokka sem gáfu valdníðslu hennar heilbrigðisvottorð, ýmist með beinum eða óbeinum hætti. Þegar litið er yfir árið vona ég að einhverjir skammist sín,“ bætir Jóhann Páll við Hann segist vona að einhver lærdómur verði dreginn af málinu: „Vonandi getur lekamálið orðið einhvers konar skólabókardæmi um skaðann sem stjórnmálamenn geta valdið með því að hlaupast undan pólitískri ábyrgð. Hanna Birna hefur stórskaðað stjórnsýsluna og vantraustið hefur eitrað út frá sér. Þetta eru afleiðingar þess að hún, og ýmsir af kollegum hennar, litu svo á að það væru einhvers konar mannréttindi hennar að fá að gegna ráðherraembætti fram í rauðann dauðann.“
Lekamálið Tengdar fréttir Aðalmeðferð í lekamálinu frestað Fjölmörg vitni voru boðuð í aðalmeðferðina, meðal annars Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra. 11. nóvember 2014 13:42 Birgitta kallar eftir afsögn Hönnu Birnu „Þetta breytir í raun ekki neinu nema að það er komið í ljós það sem maður vissi, að þetta skjal kom frá henni eða hennar nánasta starfsliði.“ 11. nóvember 2014 21:08 Lekamálið tekið til efnislegrar meðferðar Frávísunarkröfu Gísla Freys Valdórssonar var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 10. október 2014 12:49 Hanna Birna: Ákvörðunin persónuleg en ekki pólitísk Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur sagt af sér embætti innanríkisráðherra. Hún mun þó áfram sitja sem þingmaður og segist þannig ætla að axla ábyrgð. 21. nóvember 2014 15:18 Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða. 9. október 2014 12:25 Þingmenn Sjálfstæðisflokksins koma af fjöllum Óvissa innan Sjálfstæðisflokksins, en þar töldu menn að Hanna Birna hefði ekki verið á förum. 21. nóvember 2014 14:45 Felldi úr gildi reglugerð um þóknanir Sama dag og Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra baðst undan skyldum sínum sem dómsmálaráðherra felldi hún úr gildi reglugerð frá árinu 2009 þar sem þóknanir verjenda og réttargæslumanna voru takmarkaðar voru við tíu þúsund krónur á klukkustund. 15. október 2014 09:05 Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21. nóvember 2014 13:41 Alþjóðlegu blaðamannasamtökin fordæma kröfu Þóreyjar "Að opinber starfsmaður sækist eftir því að blaðamenn verði fangelsaðir – eða refsingu af einhverju tagi – fyrir það sem virðist vera heiðarleg mistök gefur til kynna að hlutverk fjölmiðla, sem varðhundur almennings, er ekki virt." 4. nóvember 2014 14:45 Segir Eggert hafa dylgjað um sig Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður DV, segist hafa "verulegar efasemdir" um að Eggerti Skúlasyni "hafi gengið gott eitt til þegar hann útbjó skýrslu sína." 4. nóvember 2014 22:43 Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21. nóvember 2014 14:40 Skaðabótakröfum á hendur Gísla Frey vísað frá dómi Ákæra saksóknara og bótakröfur á hendur Gísla Frey Valdórssyni, aðstoðarmanni innanríkisráðherra, skulu reknar sem sitt hvort dómsmálið. Þetta var niðurstaða héraðsdóms Reykjavíkur í morgun. 5. nóvember 2014 13:29 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Sjá meira
Aðalmeðferð í lekamálinu frestað Fjölmörg vitni voru boðuð í aðalmeðferðina, meðal annars Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra. 11. nóvember 2014 13:42
Birgitta kallar eftir afsögn Hönnu Birnu „Þetta breytir í raun ekki neinu nema að það er komið í ljós það sem maður vissi, að þetta skjal kom frá henni eða hennar nánasta starfsliði.“ 11. nóvember 2014 21:08
Lekamálið tekið til efnislegrar meðferðar Frávísunarkröfu Gísla Freys Valdórssonar var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 10. október 2014 12:49
Hanna Birna: Ákvörðunin persónuleg en ekki pólitísk Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur sagt af sér embætti innanríkisráðherra. Hún mun þó áfram sitja sem þingmaður og segist þannig ætla að axla ábyrgð. 21. nóvember 2014 15:18
Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða. 9. október 2014 12:25
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins koma af fjöllum Óvissa innan Sjálfstæðisflokksins, en þar töldu menn að Hanna Birna hefði ekki verið á förum. 21. nóvember 2014 14:45
Felldi úr gildi reglugerð um þóknanir Sama dag og Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra baðst undan skyldum sínum sem dómsmálaráðherra felldi hún úr gildi reglugerð frá árinu 2009 þar sem þóknanir verjenda og réttargæslumanna voru takmarkaðar voru við tíu þúsund krónur á klukkustund. 15. október 2014 09:05
Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21. nóvember 2014 13:41
Alþjóðlegu blaðamannasamtökin fordæma kröfu Þóreyjar "Að opinber starfsmaður sækist eftir því að blaðamenn verði fangelsaðir – eða refsingu af einhverju tagi – fyrir það sem virðist vera heiðarleg mistök gefur til kynna að hlutverk fjölmiðla, sem varðhundur almennings, er ekki virt." 4. nóvember 2014 14:45
Segir Eggert hafa dylgjað um sig Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður DV, segist hafa "verulegar efasemdir" um að Eggerti Skúlasyni "hafi gengið gott eitt til þegar hann útbjó skýrslu sína." 4. nóvember 2014 22:43
Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21. nóvember 2014 14:40
Skaðabótakröfum á hendur Gísla Frey vísað frá dómi Ákæra saksóknara og bótakröfur á hendur Gísla Frey Valdórssyni, aðstoðarmanni innanríkisráðherra, skulu reknar sem sitt hvort dómsmálið. Þetta var niðurstaða héraðsdóms Reykjavíkur í morgun. 5. nóvember 2014 13:29