Þingmenn Sjálfstæðisflokksins koma af fjöllum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. nóvember 2014 14:45 Þingmenn Sjálfstæðisflokksins vissu ekki um ákvörðun Hönnu Birnu. Ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að segja af sér innanríkisráðherra kemur flatt upp á aðra þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Vísir hefur nú þegar rætt við Brynjar Níelsson, Guðlaug Þór Þórðarson, Harald Benediktsson, Elínu Hirst og Ragnheiði Ríkharðsdóttur. Ekkert þeirra gat sagt neitt um málið; þessi tíðindi komu þeim í opna skjöldu. Ekki hefur verið boðað til þingflokksfundar að sögn Guðlaugs Þórs, starfandi þingflokksformanns, og Brynjari, fráfarandi starfandi þingflokksformanni, var ekki kunnugt um neitt slíkt. Samkvæmt heimildum Vísis hafa engar umræður farið fram innan flokksins um hver taki við sem ráðherra af Hönnu Birnu. Enda koma þessi tíðindi á óvart innan þingliðs Sjálfstæðisflokksins. Þeir litu svo á að Hanna Birna væri ekki á förum. Það kemur til kasta formanns flokksins að stjórna öllum breytingum í ráðherra liði hans. Eins og fram hefur komið lýsti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokkins, sem og allur þingflokkurinn yfir eindregnum stuðningi við Hönnu Birnu. Það var í kjölfar þess að Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, játaði á sig umdeildan leka. Sá stuðningur kom mörgum á óvart, vegna þess að játning Gísla Freys hlýtur að hafa valdið straumhvörfum í málinu. Heimildamenn Vísis, innan úr Sjálfstæðisflokknum, meta það sem svo að hendur Bjarna hafi að einhverju leyti verið bundnar vegna þess að Hanna Birna er varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem gerir málið miklu flóknara en ef um óbreyttan þingmann hafi verið að ræða. Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21. nóvember 2014 13:41 Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21. nóvember 2014 14:40 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að segja af sér innanríkisráðherra kemur flatt upp á aðra þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Vísir hefur nú þegar rætt við Brynjar Níelsson, Guðlaug Þór Þórðarson, Harald Benediktsson, Elínu Hirst og Ragnheiði Ríkharðsdóttur. Ekkert þeirra gat sagt neitt um málið; þessi tíðindi komu þeim í opna skjöldu. Ekki hefur verið boðað til þingflokksfundar að sögn Guðlaugs Þórs, starfandi þingflokksformanns, og Brynjari, fráfarandi starfandi þingflokksformanni, var ekki kunnugt um neitt slíkt. Samkvæmt heimildum Vísis hafa engar umræður farið fram innan flokksins um hver taki við sem ráðherra af Hönnu Birnu. Enda koma þessi tíðindi á óvart innan þingliðs Sjálfstæðisflokksins. Þeir litu svo á að Hanna Birna væri ekki á förum. Það kemur til kasta formanns flokksins að stjórna öllum breytingum í ráðherra liði hans. Eins og fram hefur komið lýsti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokkins, sem og allur þingflokkurinn yfir eindregnum stuðningi við Hönnu Birnu. Það var í kjölfar þess að Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, játaði á sig umdeildan leka. Sá stuðningur kom mörgum á óvart, vegna þess að játning Gísla Freys hlýtur að hafa valdið straumhvörfum í málinu. Heimildamenn Vísis, innan úr Sjálfstæðisflokknum, meta það sem svo að hendur Bjarna hafi að einhverju leyti verið bundnar vegna þess að Hanna Birna er varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem gerir málið miklu flóknara en ef um óbreyttan þingmann hafi verið að ræða.
Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21. nóvember 2014 13:41 Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21. nóvember 2014 14:40 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21. nóvember 2014 13:41
Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21. nóvember 2014 14:40