Fyrsta stiklan úr myndinni um Whitney Houston Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. desember 2014 17:30 Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni um söngkonuna Whitney Houston er komin á netið en myndin verður sýnd á sjónvarpsstöðinni Lifetime. Angela Bassett leikstýrir myndinni sem fjallar um stormsama ævi söngkonunnar sem lést langt fyrir aldur fram í febrúar árið 2012. Með hlutverk Whitney fer fyrirsætan Yaya DaCosta en Arlen Escarpeta túlkar fyrrverandi eiginmann hennar, Bobby Brown. Farið er yfir samband þeirra í myndinni en þau eiga eina dóttur saman, Bobbi Kristina. Þá er líka fjallað um samband Whitney og móður hennar, Cissy Houston en Cissy mótmælti gerð myndarinnar í júlí á þessu ári. Myndin verður sýnd laugardaginn 17. janúar. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjölskylda Whitney Houston brjáluð yfir sjónvarpsmynd Fjölskylda Whitney Houston heitinnar er ekki hrifin af þeirri hugmynd að sjónvarpsstöðin Lifetime ætli sér framleiða kvikmynd byggða á lífi söngkonunnar. 26. maí 2014 17:00 Whitney Houston minnst í dag Tvö ár eru í dag frá ótímabærum dauða stjörnunnar. Hér er stiklað á stóru. 11. febrúar 2014 16:30 Raunveruleikastjarna leikur Whitney Houston Yaya DaCosta hreppti hlutverk í mynd um stórsöngkonuna heitnu. 9. júní 2014 18:23 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni um söngkonuna Whitney Houston er komin á netið en myndin verður sýnd á sjónvarpsstöðinni Lifetime. Angela Bassett leikstýrir myndinni sem fjallar um stormsama ævi söngkonunnar sem lést langt fyrir aldur fram í febrúar árið 2012. Með hlutverk Whitney fer fyrirsætan Yaya DaCosta en Arlen Escarpeta túlkar fyrrverandi eiginmann hennar, Bobby Brown. Farið er yfir samband þeirra í myndinni en þau eiga eina dóttur saman, Bobbi Kristina. Þá er líka fjallað um samband Whitney og móður hennar, Cissy Houston en Cissy mótmælti gerð myndarinnar í júlí á þessu ári. Myndin verður sýnd laugardaginn 17. janúar.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjölskylda Whitney Houston brjáluð yfir sjónvarpsmynd Fjölskylda Whitney Houston heitinnar er ekki hrifin af þeirri hugmynd að sjónvarpsstöðin Lifetime ætli sér framleiða kvikmynd byggða á lífi söngkonunnar. 26. maí 2014 17:00 Whitney Houston minnst í dag Tvö ár eru í dag frá ótímabærum dauða stjörnunnar. Hér er stiklað á stóru. 11. febrúar 2014 16:30 Raunveruleikastjarna leikur Whitney Houston Yaya DaCosta hreppti hlutverk í mynd um stórsöngkonuna heitnu. 9. júní 2014 18:23 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fjölskylda Whitney Houston brjáluð yfir sjónvarpsmynd Fjölskylda Whitney Houston heitinnar er ekki hrifin af þeirri hugmynd að sjónvarpsstöðin Lifetime ætli sér framleiða kvikmynd byggða á lífi söngkonunnar. 26. maí 2014 17:00
Whitney Houston minnst í dag Tvö ár eru í dag frá ótímabærum dauða stjörnunnar. Hér er stiklað á stóru. 11. febrúar 2014 16:30
Raunveruleikastjarna leikur Whitney Houston Yaya DaCosta hreppti hlutverk í mynd um stórsöngkonuna heitnu. 9. júní 2014 18:23